Tíminn Sunnudagsblað - 01.06.1969, Blaðsíða 19

Tíminn Sunnudagsblað - 01.06.1969, Blaðsíða 19
ÞORSTEINN MATTHÍASSON Rif jað upp gamalt spjall á vetrarvöku þessi, og hurfu bumt á laun. Með- an þau dvöldust í Písa, skrifaði frúin ádeiiu á þrælahald 1 Banda- ríkjunum, og kom út í Boston 1848 og Englandi áxið eftir. Fleiri tilburði hafði skáldkonain til að tala svari umkomulausra manna, sem henni þótti vena órétti beitt- ir, en einhveirn veginn rann þetta út í sandinn, enda tók hún trú á jafn annariegan guð og Napoleon m. og stóð sú trú óhagganleg, enda þótt hún yrði fyrir beizkum vonbrigðum aí atferli þessa herra- manns í sambandi við ófrægilega friðarsamninga við Austurriki * ViUafranoa 1859, og er álitið, að þetta hafi jafnvel orðið til að stytta henni heilsulitla ævi. 1855 fóru þau hjónin til Eng- lands til situttrar dvalar. Þá bar svo við, að þau komust á miðils- fund, sem stjómað var af nafn- kunnuim spíritista: Daniel Home. Eftir þetta var Elísabet Browning sem bergnumin af spíritisma, en maður hennar peim m-un minna hrifinn, og k-ann þetta að hafa vald ið trúarbragðaerjum á heimdlinu. En fleira var það, sem gerði sam búð við hana manni heunar ekki auðvelda. Son þeinra de'kraði hún og dýrkaði meira en hóf var á, og mun en-gum um það kunnugt, að hann hafi orðið að mauni, o-g þo að hún væri allra manna mýkst í dagf-ari, var henni ekki frem-ur e-n föðu-r hen-nar að h-agga, ef hú-n hafði tekið eitthvað í sig. Á síð- ustu árum lét hún óspart í ljós skoðanir, sem gesti-r hennar gátu ekki verið samþykki-r, svo s-em dýrkun sína á Napóleoni þriðja trú sín-a á spiritismann, andatrún-a — auk skoðana á stjórnmálum Ítallíu, sem he-nmi kann að hafa ver- ið um hönd .að gera sér grein fyr- ir. E-n ekki varð Robert Browning eiginkonunni fráhv-erfur — öðru nær. Hún dó úr kvefi fimmtíu o-g fim-m ára gömul — leið út af i viðurvist ma-nns síns, bros-mild og sæl með yfirbragð u-n-grar stúlku. að sögn sjónairvottarins. Frægasta skáld, s-em ortj á en-ska tung-u á -nítjándu öld, var hðdð. ★ Mairga langa vetrarvökiu sat hann andispænis mér og sagði sögur. Þetta var okknr báðum til ánægju. Hann riifjaðd upp hugþekkar mdinn- ingair, en ég, þakMáitur áheyrandi, fékk að svipast um á áður óþekkt- uín slóðum. Ámiður og öldusog barist eyr- um okkar sem blæbrLgðaríkt und- irtspáfl. saignanna. Við ætluðum að spinna langan þráð — efmið var nióg. Nú dvelst annair okkair n-orð- an h-eiða, en binn sunnan. Um lan-d þvert er langur vegur, þótt é tækniöld sé. Því verður vík millli vina og þráðririnn sHtinn um sinn. Éig var ennþá ófermdi dreng- uirinin. Þó var ég koniinn á skútu hjá sómaimannd,num Pétri Bjarma- syn-i skipstjóra. Skipið hans hét Sæborg. Ég hafði gengið tál séra Ólatfs frikirkjupre-sts tiT feirminigar- undinbúnings, því að sú athöfn skyl'dd fara fraan um vorið. En þá brýzt út imisfflinigafaraldur, og þá ar sett á saimgönigu-bann í Reykjavik og all-ar vanigaveltur um ferminigu úr söigunmi í bili. Nú voru góð ráð dýr. Hvað áttd ég að gera? Þá er þa®, að Pétur sfcipstjóri segir við mig: „Hvennig lízt þér á að korna um boið með mér og sfcoða Sæbong- bongima“. Auðvitað le-izt mér vel á það. Ég var uin borð í sófflarhrimg og undi hiaig m-ínum vel. Þegar í lamd koon, genigu-r. Skipstjóri með mér heim tl m-óðu-r miinnar og se-gir: „Það er bezt, að Eimar komi með mér til sjós, eduhverm tíma verða menn að byrja“. Morguninn eftir átti að sigla, en af því varð þó ekki, þvi þá var ko-m-iS Slfct mianndrápsveður, að alfflt var ófært, og mun flest- um Sunniendingum minnisstætt ve-röa, etoká sizt Reykví-kingum. 1 ofviðrinu fórust sfcip, og urðu núMir skaðar. Sjórinn gekk alveg upp í tjöm óbrotinn. Þá varð ég sjónarvofctur að þvi, eins og fleiri, að Ingivair kemi-ur imn, að þvi er virðist m-eð bifflað stýri, því skipið lætur ekki að stjórn, ber af réttri leið og lemdiir á rifinu milffli Eng- eyjar og Viðeyjar. Af skipinu fórst hveir einasti maður, og voru þeir að tíniast úr reiðan-um alla-n dag- imn. En-da þótt ég væri þarna áhorf- andi að ömurlegum hrikaleiik, hafði það e-ngim áhrif á þá áfcvörð- un miina að fara út með Sæ- borgiuni. Mun þar ha-f-a ráðið miklu um, hve góðan þokka óg hafði á skipstjóramum. í fyrstu vair ég dálítið sjóveilk- ur, en lét það ekki á nii-g fá. Kokk-urinn okk-ar var austan atf Skeiðum og hét Á-sgeir. H-ann var m-eð alffli’'a harðfriskustu mön-num. sem ég hef kynnzt, bæði lipur og glímiinn. Við vorurn ánægðir með hann sem matreið>slumanm. Hann sa-uð ffiisbinn — og bartöflur, þeg- ar þær voru ti. Kjöt einu sdnnd tffl tvisivar í 'úku. U-m þen-man tíma árs borðuðum við ofbast kinnar. Maðu-r tímdi efcki að borða bol- fiskinn. Svo sk-e'ðu-r þaö, að kokkurinn verður veitour, og þá þurfti eóin- hver anman fcffl að elda mati-nn. Þá var a-uðvitað þrauta'Iendmgin að takia þann, sem ymgstur var skip- verja. Hann var min-nst tjón að mdissa frá annarri vimmu. Ekki þóttf mér þetta got-t, en bótin var bó sú, að koklcurinn hafðí yfirtooju aftur við kahyssu og gat þri veitt mér mokkra leið- sögn. „Þú befur þetta eins o$ ég segi þór, og hafðu ætíð kabyssuskör- unigi-nn glóandi við h&mirna og Einar Guðmundsson á Blönduósi segir frá TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 475

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.