Tíminn Sunnudagsblað - 08.06.1969, Page 15

Tíminn Sunnudagsblað - 08.06.1969, Page 15
Höfn í HornafirSi — álitlegur bær i vexti. FegurS HornafiarSar er mikil, og seiSur byggSarlagsins hefur kallaS heim marga, sem burtu fluttust — jafnvel þótt þeir væru komnir alla leiS til Ameríku. Torfi Þorsteinsson: Heyrt og séð á mörkum tveggja heima ormur. Hún hafði engin önnur um- svif, en hljóp aftur inn og kom út með öxi og hjó orminn sundur í smástykki. Þetta var ekki heldur neinn venjulegur ormur, þvi að sporðurinn náði fyrir húshornið. að el'dhúsdyrunuim, en hausdnn niður að glugganum. Ég hef víst verið heppinn að fara inn og segja frá skepnunni, sem svo var mögnuð, að sumir partarnir skriðu aftur saiman. Ragnar Alberisson segir frá Ragnar Albertsson, verkamað- ur á Höfn í Hornafirði er minn- ugur á margt, sem hann hefur heyrt og séð á liðinni ævi. Ég hef beðið Ragnar leyfis að mega festa nokkrar af minningum hans á blað, og fyrr en varir er Ragnar setztur hjá mér og byrjaður að segja frá. Að heiman og heiin. — Ég fæddist að Diiksnesi í Hornafirði 1. júlí árið 1900, segir hann. Þegar ég var kominn hátt á fjórða aldursár, filuttist ég með móöur minni, Sigríði Eymunds- dótfcur og frænda mínum, Birni Eymundssyni tii Vesturheims. Dvöl mín þar mun hafa orðið rúm þrjú ár, en sökum æsbu man ég lítið ef'tir mér viestra. Þau syst- kin dvölduist mest í Winnipeg, og við Arlingtonstræti þar í borg byggði Björn sér íbúðarhús. En húsnúmerinu er ég nú búinn að gleyma. Húsið þófcti með afbrigðunn fallegt og sfcílhreint, og síðast 1954, er Rafnkeil Bergsson, smiður frá Árnanesi, var hér á ferð, sagðd hann mér, að húsi® stæði enn með sörnu umimerkjuim og í upphafi. Eitt sinn, er ég var smásnáði í húsinu í Arlingtonsstræti, kom ég hlaupanidi inn og sagði móður minni, að það væri einhver skepna að skríða á kjaliliaragrunninum. Móðir mín kom strax út og leit á skepnuna, sem reyndar var högg- Um sömu mundir og við áttum heima í Winnipeg, dvöiidust vestra afi minn og amma, Eymundur og Halldóra, ásamt sonum sínum. Afi rninn fékk umráðarétt á landi í Manotóba, langt írá Winmipeg. Þar hófu þau búskap og reistu íbúð- arhús í Pine Valley og nefndu Skóga. Langamima mín, Guðrún Einairsdóttir í Árnanesi, var alin upp í Skógum undir fíyjafjölTum. Þaðan mun nafnið á býli afa míns og ömmu hafa verið lcomið. Ég kom að Skógum til afa og ömrnu og dvaldist þar einhvera tíma, en man fretnur lítið eftir mér þar. Þó man ég þar eftir stór- hyrndri kú, sem afi átti og köll- uð var Bell, en það þýðir bjalla, enda var kýr þessi með bjöllu um hálsinn, sem vafalaust hefur ver- ið öryggisráðstöfun til að fæfa T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ 495

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.