Tíminn Sunnudagsblað - 29.06.1969, Blaðsíða 20
Úr Ameríkubréfum frú Skuptu
Arusyni til Snorru ú Þverú
MMford PO.., Mamitoba, Caaada.
14. jaR .1882.
Kæni framdi!
Þtað skoður þá loksiins að ég sezt
niður að skrifa þér línur og finn
ég már skylf að biðja þig að for-
láta mína löngu þögn og jafnframt
að vobba þér þakklæti fyrir þitt
góða bréf frá 28. nóvember 1880.
Þú getur þess að þú hafir skrifað
mér vorið 1880 Það bréf hefir
ekki komið tu ski'la fremui en
suni bréf sem við höfum sent og
átt að fara akkar á milM En það
er ergitegt nve mörg bréf slatast,
sem gaíiga eiga frá og til íslands.
— fremur en tii annaira staða
Það má heit3 að talsvert hafi
drifið á dagina síðan ég skrifaði
þér 3íðast. Ég er búinn að hafa
bústaðaski'H' „g vli eg i fáum orð-
um skýra bér frá þvi hverníg það
atvikaðist
Sumarið 1880 va: heidur vot-
viðrasamí og veturmn á undan
nokkuð snjóamikill, þó hvorugt
fjarsfkatega Sumurin 1878 og 1879
v-3s’ Wúmioegvatn óvanalega
grunrat. en sumarið 1880 hækkaði
það undáriega, svo engjar sem
lágu við vatnið — og höfðu áður
verið þurrai — voru yfirflotnatr
af vatei. Þai af leiðandi varð mjög
©rfitt að afia heyja Ég hafði 15
gripi. sem ég borfti að heyja fyr-
jr og. gakk það fremur i'Tta. t>eg-
ar viltóur blés fná siiðri. lækkaði
vatnið og þornaði ertgið, en strax
og vin-d'Ui’inn snerist til norðurs,
komi vaínið upp aftur og h’ljóp
þá aMoft undir þurrt hey. Þrátt
fyrir þötta var ég þó í septemher
búiun að hevia nóg
En svo leiddist mér þessi hey-
síkapur, að ég hugsaði, að bezt
mundi að reyna að komast h.iá að
teggia út í sl'fkan votengjaheyskap
fleiri ár Lagði þess vegna af stað
25. september til að leita eftir öðr-
um bústað. Kom heim aftur 15.
nóvember, búinn þá að taka land.
Þegar ég kom hedim, vair meiri-
partur heyja minnia orðinm
skemmdur og ónýtur Eftir að ég
fór, hafði vatnið hækkað og genig-
ið upp á heyin Ég kom þá miður
till fóðurs tveimur gripum, og einm
missti ég á jóladaginn (káM). Sið-
an kom ég fimm í fóður í byrj-
un febrúar. Bóndi í Mandtóba tók
þessa sjö gripi af mér Fóðrið kost
aði 1,5 dollara á mánuði fyrir hvei’t
höfuð. Hinuan gripunum tókst mér
að haldia tífi í með heyrudda, hveiti
og kartöflum o.fl, þar til ég lagði
af stað alfarinm nieð fóllk, gripi og
faramgur. Ég tók með mér gripi
þá, sem ég hafði komið niður. Þeáir
voru sármagirir, einn dauðvona.
Það var kvíga að fyrsta kálfi.
Henmi kom ég til Winmipeg og
skldd hama þar eftir hjá Guðnýju
sýsfcur minnd, sem þar settist að
og leiigði sór íbúðarhús. Ég hðlt
svo áfram með aðra gripi min-a,
faran-guir, konu og börn. í för m-eð
mér voru Sigurður frá Ytrime-s-
lön-duim og Skúl'i Árnaso-n af Mel-
ra-kkasTóttu með komu óg fjögur
börn, svo og Guðmundu-r bróði-r
h-ams og eimn kan-adiskur maður.
Við h-öfðum niu uxa, se-m gen-gu
fyrir ækjum og eitt hross, — og
miiii 20 og 30 gripi aðra. Kornurn-
ar og börnin höfðum við í húsum,
sem við byg-gðum á sl-eðum. Hús
m-ifct va-r sex feta breitt, 10 fet-a
ta-n-gt. fi-mm feta háiir veggir. AMt
úr einföldum borðum. Það var
m-eð léreftsþafci trnni í þessu húsi
var k-oma m-í-n með börnin tvö
(Tryggva og Guðrún-u), Mtill h-it-
unarofn, rúm-föt stótar og ými-s-
legt flteira Æ)ki þetta d-ró vænsti
uxi-nin minn Þegar við Tögðu-m aif
sfcað, va-r tíðin mi-ld (það var 15.
ima-rz, sem við fórum), og kTökkn-
aði taTsvert, svo vegi-r u-rðu vorad-
ir, auð-ir með pöriu-m. Ok-kur gekfc
Véi fyrst. Fórum á þre-mu-r dög-
uirii til Wimii-ipeg, n-ále-g-a 60 míiuir.
Þa-r dvöldu-mst við einn d-ag. Aðr-
ar 60 mílu-r fórum við á fjóruim
dög-um, Þá voru e.ftár u-m 70 mílu-r
af þe-irri leáð, sem v-ið fórum.
Það var versti parturi-n-n, hæðött-
u-r, auittt m-eð kéflu-m, e-nd-a vor-
uim við 3 daga a-ð kom-ast þernn-
ain áflaniga, og hertum þó fullmifc-
ið að ux-um okk-ar. Eimn uxi sam-
ferðaimainns u-ppgaM. Se-tti ég þá
h-ryssu mína fyrir aék-i h-ans, e-n
lét þrigig-ja vebra káif, sem ég ha-fði
fyrir æfc-ið, sem hún h-afði d-re-gið.
Frosit voru stundum grimim um
nætu-r. Það var hörð meðferð á
skepnu-num, að 'áta þær vinna á
d-aginn og standa úti á gaddi um
raætur, stundum hungraðar. Þrjár
næt-ur stóðu allir gripir málþota.
Við komum fyrst a-ð landi Skúla,
gisbum u-m n-ót-tina skamm-t frá þvi
í skógarbelti og höfðum e-kkert
sfcrá. U-m da-gimn hafði verið 'hríð
og remmingur. f-ærd hið versta, ná-
íega erngin slóð. Um nóttina v-ar
bjart og hruma-heljarstormur. Um
morgun-inn var kátfu-r, sem ég áfcbi,
ársgamall, kominn nærri d-auða og
dra-pst líku tveim dögum sein-na.
Skúli og bróðir hans settust að
í Skógarbelti bes-su Þaðan vor-u
4 niílur ti-1 næsta húss, þar á-tti
Sigurður hey Þar bjuggu í M-
um kofa tveir en-sk-ir nýbýlimgar
ógi-flfcir. Við Sigurður og k-a-nadiski
félagin-n fórum með gripi ökka-r
í Skóga-rbetti hálfa mflu frá kofa
hi-mma ensku, en bjuggum sjálfi-r
í kof-a mímuim. Þaðan voru 3 mt-
ur að 1-andi mínu. 5 mlur að landi
Sigurðar, '3 að landi kanad-iska
mamnsims.
31. marz tl 9. apríl voru kuld-
ar, hríðarfok sbunduim og remni-mg-
ur. 10.—13. bjart og kalt. klöfckn-
an-d-i Mtið u-m hádagi-nn. Á sfcír-
dag 14. aprl var kyrr-t, bjart og
hlýtit, Á föstudagimn langa var
bjart og mjög hlýtt. Þá fll-uttum
við á lamd ofclk-ar — áður vorum
við búnir að flytia þamgað h-ey og
Kari Kristjánsson tók saman lli
572
T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ