Tíminn Sunnudagsblað - 06.07.1969, Qupperneq 3
rfMINN — SUNNUDAGSBLAÐ
Þetta varkára dýr á sér varla aðra
óvini en hlébarðana og veiðimenn-
ina í frumskóginum. En það er líka
hugrakkt og ver sig. Jafnvel hié-
börðum stendur stuggur af aftur-
fótum ókapans.
Dýrið er ákaflega hreiniegt. Það
baðar sig á hverjum morgni. Tung-
an er furðulega löng, og hana not-
ar það baeði ti) þess að þrifa sig og
seilast eftir laufblöðum á greinum
trjánna.
Víða eru ókapar í dýragörðum.
Ókapinn Esayo var fluttur f flug-
vél til Kaupmannahafnar. Hann var
óheppinn með veður. Yfir Alpafjöll
umim var slíkt þrumuveður, að
Veíta varð í 4000 metra hæð.
Langt inni í frumskógum Kóngó eru heimkynni hins
fágaeta dýrs, ókapans, ættingja gíraffategundar einn-
ar, sem dó út fyrir þúsundum ára. Ókapi er viðlíka
stór og hestur. Hvítir menn vissu fyrst um tilveru hans
fyrir áttatíu árum.
Landkönnuðurinn Stanley og Harry Johnson, landstjóri I
Uganda, höfðu spurnir af því, að inni í frumsógunum væru
stór og einkennileg dýr. Svertingjar fræddu þá um þetta.
Nokkrum árum síðar fann Svíinn Karl Eiríksson leifar af
dauðum ókapa.
Karl E-iríksson öðlaðist frúnað
smávaxinna blökkumanna, sem i
skógunum bjuggu. Þeir hjálpuðu
honum að grafa leynigryfjur. Einu
sinni er þeir komu að vitja slíkr.
ar gryfju, stökk hlébarði upp ú>
henni.
Niðri í gryfjunni lá dýr, sem hlé-
barðinn var búinn að vinna á. Þetta
var dýrið, sem hann hafði verið að
leita að. Hann kom skrokknum f
hendur vísindamönnum, sem sáu
Ijótt, að þetta var skógargfraffi.
Ókapinn minnir að sumu leyti á
sebradýr, því að fætur eru rönd-
óttir, en höfuð hans og vaxtarlag
minnir á gíraffa. Hin svarta dverg-
þjóð í frumskógunum veiddi ókapa
sér til matar. Kjötið er Ijúffengt.