Tíminn Sunnudagsblað - 13.07.1969, Blaðsíða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 13.07.1969, Blaðsíða 12
Kennaraskólinn hefur verið giftudrjú« stofnun. Það hefur ver- ið gæfa hans og allra þeirra, sem þangað hafa sótt þroska og þekk- ingu, og þar með gervallrar þjóð- arinnar, að afbragðsmenn hafa haldið þar um stjórnartauma. Þeg- ar frumherjinn, séra Magnús Helgason, iét af skólastjórn, var Freysteinn Gunnarsson kvaddur Hanm hetui unrnið brau'tryðjanda- starf í ísienzkukenmslu, enda hef- ur ísiiemzíka æ-vinlega verið aðalvið- famgsefni hans, auk skólastjóra- starfsims. Hamm hefur samið glögg- air og skilmerkilegair kennslubæk- ur málfræðilegs efmis, inmt af hönd urni ómetanieg störf við samnimgu orðabóka, þýtt fjöldamm aiian á- gætra bóka, unglingabækur, ævi- sögur og skáldsögur og meira að segja hiagfræðirit og amnast út- gáfu margra rita og ritsafma. Þar að auki befur hanm ort af þeirri Már heimsækir Freystein Gunnarsson og spjailar við hann WmmmmmmmMmmmm—mmmmmmmmmmi ■..... um eitt og annað murndi Guðmumdssymi og Guðrúnu Haldórsdót.tur og átti hjá þeiim heámálli fram til tvítugsalduirs. Við heimsóttum Freystedm ný- Jiega á heimiM hams í gamla kenm- araskólahúsinu, þar sem veggir all- ir eru Þaktir góðum bókum og málverkum, og fórum þess á ieit við hamm, að hamm spjallaði svolít- ið við okkur. — Hvað oili himum mikla áhuga þínurn á móðurmálinu? — Þar lagðist margt á eitt. Eft- ir fermingu kenndi mér íslenzku „... svo fremisemþað erlíka aógu kröfuhart við sjáift sigJ' þar forystu. Því starfi gegndi hann í réttan þriðjung aidar af hnökra- lausri prýði og við þann orðstír, sem skólast]óri fær beztan getið sér. Hvcnær sem hann berst í tal meðal gamalla nemenda hans, er nafn hans nefnt með ást og virð- ingu, og um landið allt á fólk hon- um þakkarskuld að £jalda, þótt það geri sér ef til *H1 ekki ætíð grein fyrir því. Áhrif manns í stöðu Freysteins eiga sér marga farvegi. Em fleira er að nefma em far- sæid hans við skólastjórn. Frey- stesmm Guonarsson er eimm ágætasti íisffiemzkurniaður, sem nú er uppi. Í12 9mekkvísi, seirn honum er rikuilega gefón, og í fóruirn símum á hann að mimmsta kostá tvo óperutexta ó- premtaða. Aflt hefði þetiba nægt til þesis að skipa honum á bekk með mestu nytjamönnium þjóðairinmar. Þó eru þetta eimiumgiis tómstumda- störfin. Freysteimm var ekki til þeirra kjara borimm, áð aililt yrði honum í hendiur lagt. Hamm fæddist að Vola í Hrauingeirði sh reppi, ein- bverju argasta koti í þeiniri sveit, en vair fluttur eilefu vilkna gamali að Hróarsholti, miklu m.yndar- og efnisSheiimili Þ&r ÓM hamm upp við‘ gotrt atflaeti hjá bjónumum Guð- ívar ívarsson — bróðir Markúsar ívarssonar, sem margir kamnast við. Hann varð fyrstur til þess að vekja verulegam áhuga hjá mér á móðurmálinu, auk þess sem hann lagöi þá undirstöðu, sem varð mér notadrjúg í námi seimna. Einmig hö'fðu þeir dr. Björm Bjarnason frá Viðfirði og Sigurður Guðmunds- son, sáða-r skólameistari, sterk á- brif á mig eims og svo marga aðra. — Svo ferð þú í Kemmaraskól- amm? / — Já. 1910 fór ég í Kenmara- skólamm og iauk þar námj vorið 1913. Sama vor tók ég svo gagm- fræðápróf við menmtaskólann og T I M I N N SlíNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.