Tíminn Sunnudagsblað - 13.07.1969, Blaðsíða 18

Tíminn Sunnudagsblað - 13.07.1969, Blaðsíða 18
/ „Þá sí hann eitthva'5 rétt viS faetur sér sem honum sýndist fyrst vera hand- skjól". elcki verið oí harður? Hafði hann sýrat hæfiiega samúð? Hafði hann komið fram eins og föður bar? Svörin vjð þessum spumingum voru í réttri röð: Nei, iá,- já og mai. Að lokum sofnaði jarlinn. En haura vaknaði snemima, og þegar hanra fór að drebka morgurafeið sift, var hani> aiveg búirara að gkipta um skoðun: Hamn ætlaði að fara og hitta fengdadóttur sína og friðmæl- ast vi® hana, rækilegar en nokkuir teragdaifaðir hefði noíklkru sirarai fíið 618 mælzt áðrar við reiða tengdadótt- ur. Maður, sem hefur sofið ila, er ekki upp á sitt bezta að morgni, og jarliran var allt of stemur í höfðinu tii þess að geta mofið sín sem friðmælamdi fyrr en eftir há- degisverð. Era þegar harara hafði fadð og skoðað blóm í Kensing- tongarðiraum og snætt síðara ágætis- rifjasteik með rauðvíni, var hanra orðirara hino hressasti. Höfuð- Þyingslira voru horfira, óg horaum fannst hann vera snjal og til í alt, og það svo, að þegar hanra var fcominm í Savoygistihúsið, þá hag- alði harara sér af meiri slægð en iiamn hafði órað fyrir, að hanm ætti til. Þegar hanra var fcomáran að þvi að segja til nafms, þá fHauig honum í huig, að ef til vil léti þessi tengdadóttir haras reiði síraa bitna á ölum, sem báru Emsw'orthmafra- ið og kynni þvi að neita að tala við haran og Þanraig eyðileggja öll hams áfomi i upphafi. Hann ákvað því að eiga ekbert á hættu, hrað- aði sér að lyfturarai og stóð brátt fyrir utan dyrnar á íbúð númer sext.íu og sjö .Hanm barðí að dyr- uuí, era enginra svaraði. Hann barði aftur með sama áraragri. Nú var jarlin.n orðinn háiíráð- vffltur. Hann var ekki mjög fors.áll irnaður, og honunj hafði þvi e kki dottið í hug, að vel' mætíi vp.a, að tengdadóttir hans væri ekki heima .Hann var kominn á fremsta hlunm með að hverfa frá, br-gar hanra sá, að dyrnar voru í hálfa gátt. Þá ýbti hann við hurðinni og gekk inn. Hanm kom inn í þægilega setustofu, sem var full af als kon- ar blómutm, eins og setustofur kvenna eru vanalega. Blóm ork- uðu ævimlega eins og sagulll á jai-1- Inn, og nú rambaði harara á milli blómiaiV'asanna og þefaði af bTómun uim: Hann vaar alsæl um sturad. Þegar hann var búinra að endur- taka þetta svona tuttugu sinnum, þá uppgötvaði hanra, að það var undadegt bergmál í stofunni — það var líkast því, sem einhver annar þefaði alltaf, þegar h.mn gerði það, og þó virtist stofara miannlaus. Jarlirara ákvað að sarsn- prófa þetta bergmál og lyktaði Því einu sinni enn, en nú var hljóðíð, sem kom, erara uggvæntegra. H.-ms Náð heyrði ekki betur en þetta hlió fflatist mest uirri. Og urr var það Ika. Jarlinum varð Mtið niðu.r á gólfið, og þá sá hanra eitthvað rétt við fætur sér, sem honuim sýnd- ist fyrst vera hiaradskjól, en þar sem þetta var eitt þeirra augna- Miba, er jarliran var upp á sitt sfcarpasta, þá sá hanra þegar, að svo var ekki, heldur var þetta eiran af þessum íeikfaraigahuradum, sem kemraim hættir svo fcil að láta liggja hingað og þangað — Guð hjálpi mér, sagði jariinn, ðg fól þar með admættirau varð- veiziliu síraa, eins og svo margir for- feðraa hang höfðu geirt á miðöldun- uim unidir svipuðum krimgumistæð- T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ /

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.