Tíminn Sunnudagsblað - 13.07.1969, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 13.07.1969, Blaðsíða 20
Vitjna á þilfari togara. Skipið er annaS en það, sem frásögumaður var 1943, og veðrið Ijúfara en á Halanum í umræddrl veiðiför. enda ekki enn smíðað árið Endurminning sjómanns: / SVOLUM GUSTI Á HALAMIÐUM Veburinn 1043 v»r ég háseti á togara með vei þekktum skip- aöjóra og miklum aflamanni. Harm þótti vSíundum nokkuð oröijótur vlð mannskapinn, en í rauninni var þetta bezti karl, og með af- brjgðuiö} var bann duglegur. vra vðíum þama um borð nokkr iir, sem víQ'um óvank togveiðum, og köhiuðil sutnir bogarakarlarnir okfcur jótasveiina. Það var la'gt upp í eina veiðiferðina um miðjan febrúar og ákveðið að slgla á Hala- niið. Þar hafði verið sæmilegur affli undan farið, en iffla viðrað. Við höldum nú venjulega sigl- ingaleið fyrir Málarrif og svo tek- in sbefna fyrir Látrabjarg. Veður ©r frefcar slaemt, sex eða sjö vind- stiig af norðri og leiðindasjólag. Ei’ við komuim fyrir Lálrabjarg, var stefnt á Hafanaið. Veður fór nú heldur versnandi, og er við áttuni skamimt ófarið á mi'ðin, fórum við að mæta togur- um, sem voru á leið i var vegna versnamdi veðiws. S'kipstjóri okkar vair nú ekki al- veg á því að leita vars að svo stöddu. Það var etoki heldur tffl set- unnar boðið: Draslið út fyrir borð- sbokkinn, er við komum á ákvörð- unarstað. Við toguðum í á að gizka einn blukkiutíma, en þá var slegið úr blökkinnd og farið að hífa. S'kipið lá nú flabt fyrir vindi og sjó, og menn urðu því fljótt stigvétafull- ir. Það hafðist nú samt að ná drasl inu inn, þvi að á skipinu voru harðdugle.gir og vanir menn, að frádregnum okkur jótosveinunum. Mig mimnir, að við fengjum fjória poka í ha'Unu af góðunu 62Q T í I I (i N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.