Tíminn Sunnudagsblað - 13.07.1969, Blaðsíða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 13.07.1969, Blaðsíða 13
Ef góður hugur og fölskva- laus þakklátssemi mcga sín nokkurs, hlýtur Freysteinn Gunnarsson að hafa notið þess í einhverju á lífsleiðinni. Þá ætti ylur hlýrra kennda að leika alla daga um gamla kenn- araskólahúsið. þótt svalt kunni að blása af norðri á Laufásveg- inum eða útsynningurinn gera sig heimakominn í Vatnsmýr- inni. Þeim, sem vanda vilja málfar sitt, er tamt að Ieita Iiðsinnis hans, og til eru þeir, sem telja það þrautaráðið, ef þeim verð- ur orðs vant að reyna að glöggva sig á samsvarandi orði í dönsku svo að þeir geti flett upp í orðabók Freysteins og lit- ið á þýðingar hans. Því að fram á þennan dag höfum við enga orðabók eignazt, sem jafnast á við hana að frábærum þýðing- um. Um iandið allt eru foreldr- ar, sem vita sig jafnan geta full- treyst því að þær bækur, sem tengdar eru nafni hans, eru slík ar að efni og málfari, að gott eitt getur leitt af Iestri þeirra. En framar öllu eru þó ótaldir þeir unglingar jafnt í borg sem dreifðum byggðum landsins, er fyllzt haia hljóðlátri, sælli gleði við lestur þeirra bóka, sem hann hefui þýtt. Til bess er gott að vita, að enn vinnur hann af elju að hugðarefnum sínum, bótt ekki vanti hann mörg árin til bess að fylh áttunda tuginn. Þett^ er að kunna að erja ak- ur sinn Fleiri slíka sáðmenn fáum við þó ekki frá Vola, þvi að þar er nú auðn, er bær for- 3 .. eldra hans stóð En vonandj ber líf og starf Freysteins enn ávöxt um langan aldur var 1 fjórða betok hans veturinn 1913—1914. Og las svo undir sfú- dentspiróf heima í Hróarsholti og lauk þvi vorið 1915. — Hvað tók svo við að loknu stúdenteprófi? — Upphaflega ætlaði ég tid Hiafniar í norrænunám, em stríðið gerði þar strik í reitomámiginm. Fóst- uirforeildrar minir höfðu kositað orniig t'ii náinis íram að stúdents- prófi, en eftii það varð ég að kosta [mig sjáfllfur Ég settást því í guð- fræðádeld háskólans hér heiima, náináð þar var tailið hvað auðveld- ast. Ég: g«t þvá unnið fyrir mér aneð námiun Embættisprófi í guð- fræðá lauk ég. svo árið 1919. AIJ- an þernnan tima vann ég jafnframt néimd við þingskriftdir og kennsilu Þar sem ég hafði eánsett mér að gera íslenzku að aðalviðfangsefni mámiu að loknu námi, reyndi ég Ika eftir megni að bæta mér það upp, sem á skorti í námá. Ég kenndi svo einn vetur í Flens- boingarskólanum í Hafnarfirði, en fór til Norðurianda og ÞýzkaJands vorið 1920 tiJ þess að kynna mér framhaidsskola og lýðháskóla Þeg- ar ég kom heim að einu og hálfu ári Mðmu, fékk ég svo kennara- stöðu við Kennaraskólanm og kenmdá .,þar islenztou og dönsku. — Svo verður þú Skólastjóri? — Já, 1929- vai mér veitt skéia- stjórastaðao og var ég skólastjóri alt til 1962 — í 33 ár. Al'lan þann tíma, sem ég var við Kenmaraskól- ann, kenndi ég íslenzku, og eftir að ég varð skólastjóri var það mitt aðálstarf utan skólastjói'astarfans. Alla mína skólastjóratíð var sam vinmain við keninara og nemendur með ágætum, og á ég margar góð- ar minningar frá þessum árum. Ég þurftd IStið að hafa fyrk þvl a® stjóma,. enda reyndi ég ávallt að fá nemenduma til þess að sitjórna sér sjáitfa. Eftir að ég hætti skólastjóm, hef ég ajgerlega lagt kennslu á hiluna, hetf mest fenigizt við ritstörf og þýðinigar. Ammars væri gamam að rtMINN — SUNNUÐAGSBLAÐ 613

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.