Tíminn Sunnudagsblað - 14.09.1969, Page 18
haít mikið gaman af að tala við
þig.“
Svo rétti. harnn mér höndina,
sigggróna og þreytulega.
„Hvað helturð'u?“ spjT ég.
„Óli Jensen," svaraði hann, „og
er sjötíu ára :gamaill.“
„Villtu efcki hitta miig hérna á
sama sffca’ð Mukkan tólf á morgun?“
spyr ég.
Hann spurði. hvað ég vildi sér,
en ég sagði, að það væri nú ósköp
ómerklegt. En ég ætlaði ekkj að
gera honuin neitt illlt.
„Ég vissi það nú,“ segir hann
og hlló. „Ég sikal koma.“
Ég átti ósnertar koníaksflösk-
urnar, sem ég keypti hjá Valdimar
Petersen og bugsaði mér að gefa
karlinum eina þeirra. Bjóst við, að
honuim kæmi ekki annað het-
uir. Þess vegnia bað ég hann að
hiittta máig.
Strákamir vom ekki komnir um
borð, þegar ég kom þanigað, og ég
sagði þeim aldrei frá þe9su nætnr-
ævintýri míttUV En um morguninn
fór ég að hitta karlinn, og hann
beið mín við bnína. Og þegar hann
sá gjöfina. Mila flösku af koníaki,
lyftist heldur en ekki á honum
brúnin, og svei mér þá, að ég sá
tár í auiguwum á honum.
„Það eru mörg ár síðan mnður
hefur átt svona guðaveigar,“ sagði
hann. „Þú mátt til að koma með
mér lieim, mig langar til að gefa
þér eitthvað í staðinn."
En vitanlega mátti ég ekki vera
að því, og þá gaf hann mér tóhaks-
dósir úr einhverjum har'ðviði. og
voru myndir úr nýsi'lifri grevntar í
lokið: Mynd. af bónda. 9em nlæeði
akur sinn með tveim aknevtum.
Dósirnar átti ég lengi os bðtti vænt
um ’pær. En siálfsagt er óli vinur
minn löngu komiun undir sræna
torfu, því að nú eru 56 ár liðin
síðan hann fyligdi mér á rétta leið
IX.
Loks kom svo timbrið, sem við
átturn að sækja. Ekki þurftum við
neitt að vinna við að koma bví
fyrir í skipinu. þvl að við það
vinma sérstaikir menn í hverri út-
flutningshöfn. Það er miös vanda-
"samt' starf. þvi að ekkert Tiá haffg-
ast. Núiirt viðurinn saman. er hæPa
á íkveikju. Svo var settur um
fiögurra metra hár stafli af timbri
á þilfarið. og ofan á eldhúsbakið
voru látnir *ex stórir rimlakassar
með teirtau. Það hefði vist ekki
verið þægilagt að fá hvassan mót-
viind með svona háfenmi.
Við stönzuðum -ekkert í Kaup-
maumahöfn í þetta sinn. Skipstjór-
inn okkiar kom fram með hafn-
sögubátmum, og þótti honum okk-
ur haifa dvalizt æðitemgi. En það
var lítið hægt við því að segja.
Hann hefur víst búizit vdð lit!I)u þakk-
læti, þegar heim kæmi, enda kom
það á daginm.
Við fengum biásandi byr gegn-
um sumdin og Kaittegat út á Norð-
ursjó, og miðaði vel í áttima heion,
Svo var það eima nóttina, að ég
stóð við stýri og ammar háseti fram
á eins og vanatiegt var, að ég sé,
að a'lQít í eimu blossar upp eldur
miðskips. Ég kallaði til stráksims,
sem fram á var, að hann skyldi
vekja Skipstjóra og segja henum
hvað í efni væri. Okkur kom helzt
tii hugair, að kviknað hefði í lest-
imni. Bn brátt kom í Ijós að or-
sökin var önnur. Neistar frá út-
blástursröri vólarinmar höfðu sem
sé hrokkið 1 þurram hálimimn í leir-
tau'skössumum, sem áður voru
mefndir.
Það vair bara emginn hægðarleik-
ur að komast að þessum kössuim,
því að tiimbur var alllLt í krimg um
þá, og þeir voru þumgiir. Það var
ekki svo gott, að við gætum notað
vélina til að dæla sjó á eldinn,
þvi að samtemgimg vatnsslöngunna'r
við véina var niðri við þiíllf'ar. og
þangað náðum við ekki vegna þil-
farsfarmsinis. Eldurinm iogaði nú
upp í 'segl, og við hömiuðumst eins
og við gátum og reyndum að
kæfa hann með því að ausa á
hanm sjó með fötum. Loks hug-
kvæmidist okkur að setja „loss-
haka“ á einn kas9ann, draga hanm
upp með hiólreipi og varpa honum
í sjóimn. Eins fórum við með annan
kassann, en þanm þriðia létum við
aðeins síga miður í §ióinn. rlökkt-
um þannig í honurn og irógum
hann upp aftur. Þá var lítiTI eldur
f þeim þremur. sem eftir voru, og
gátum við slökkt hann, án bess
að rífa kaissama upp.
Þetta var altdt ódýrt Leirtau —
bolTar. undirsfcálar og kaffikrúsir.
sem sjómenn nota, og sagði skip-
stjórinn, að við strákamir mætt-
um hirða bað. sem við viTdum. úr
þeim kassa. sem við dróffum upn
úr sjómum aftur. enda var það
meira og minnia brotið og ósam-
stætt. Ekki varð bessi giöf ^kkur
samt mi'kið til fiár. bvf að við ?áf-
um þetta körlum á skútunum og
fcerSinigum í landi, og hlnfcum þakk-
læti að 'launum.
Ekfci skeði meitt annað sögutogt
á teiðimni heim. En þegar kom á
Trongiisvág var Pótnr karlinn orð-
inn hamisdiaus að Mða, því að bann
hafðl stefnt öiLlum skútum sínum,
sem voru við ísland, imn á Norð-
fjörð ákveð'inn dag, og niú yair allt
komið í eindaga. Timlbrið var riifið
upp í skyndi, salt og aLIs konar
vörur tillh'eyrandi skipum eettar um
borð og í framtosibimni var útbúin
sölubúð, því að fiskikarlarnir áttu
svo sem að geta keypt sitt af
hverju. Það var ekfci vert
að viðskiptim færu til ammarra.
Nú sendi Pétur Morteimsem okk-
ur skipsmömmum orð að koma til
sín upp á „kontór“ .Við vissum nú
svo sem hvað Mukkao sló — að
karlinn myndi gera ráð fyrir þeim
möguieika, að við gengium af Skip-
inu eims og við hábuðum í bvrj-
un ferðarimmar. Hann bauð Okkur
meina að segja sæti og gaf okkur
vlmdia ag spurðj svo ósköp kankvís
á svipinm, hvort við ætluð'im ?ð
fara af? En bætti óðara við: ,.Ég
læt ykfcuir fá þriátíu króna launa-
hækkun á mánuði fhásetar höfðu
þá 35 krónur). Svo háseta.r liafa
þá 65 krónur og hiimir allir fá hlut-
fal'lsfega hækkun. Er"ð hið p-kki
ánægðiir með þe'tta, rtrákar,“
Við vorum búnir að tala okkur
samam urn að fara ekki af ddpinu,
svo það var ástæðulaust að hafna
þessu boði, þótt það væri Lamgt frá
því að geta talizt álitLegt, því að bá
höfðu hásetar á norskum skipum,
sem sigldu um sama svæði og við,
240 krónur á mánuði. fiórfaÞ á
vdð þau kostakiör, sem Pétur hó+t-
ist nú bióða okkur Við hefð^m
vel getað ktemmt hann. því a.ð
hann hefði ekki gptað fenrfið mnnn-
ökap á skiituna. ef v«ð hefðum far-
ið. En við vildum allir fá góðam
vitnisburð hjá skipstjóna okkar
fenda femgum við hann). þvf að við
ætluðum að leggja farmennsku
fyrir ofckur. Og bá var góður vUn-
isburður, gulTs igiil'di.
En við áttum eftir að eiga í
þrasi um kaup við Morteinsen. En
það er önnur 9aga
★
Það var minmimgin um Sviann
Óla Jemsen, sem kom mér til að
rita þenman bátt. 54 árum efrir
að fundum okkar bar saman Ég
gerði það eimmitf á beim degi. er
Svíar halda hátíðlega Valborgar-
messu. 1. miai.
714
T í M I N \
SUNNUDAGSRLAÐ