Tíminn Sunnudagsblað - 28.09.1969, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 28.09.1969, Blaðsíða 1
VIII. ÁR. — S2. TBL. — Sunnudagur 28. september 1969 'tímitro SUNNUDA6SBLAÐ MelgresiS er þróttmikið og stendur keikt fram eftir hausti, þrátt fyrir regn og storma. Þessi buski hefur fest rætur í sandi skammt frá Vík í Mýrdal. Fyrr meir var stöngin skorin og mel- korn notað til brauðgerðar, stráið slegið handa búpeningi og rótin rifin upp og notuð i reið- inga. Ljósmynd: Ófeigur Ólafsson.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.