Tíminn Sunnudagsblað - 28.09.1969, Page 18

Tíminn Sunnudagsblað - 28.09.1969, Page 18
MótmælaaSgerðir fátæklinga í Washington. Þetta er draumur Svörtu hlébarðannal Allir, sem bera skarðan hlut frá borði, hvítir menn og svartlr, hliS við hlið. ar, því að hann er einmitt að tetja feonur á að kaua töflur sínar. Þær eyða þef, sem einkanlega er hætt við, að gjósi upp á brúð kaupsnótt, og „margt ilt gæti hHotizt af“: „You ‘re on the right track, if you choose our tablets“. Lögreglan og baupsýsluimenn- irnir eru þannig samtaka um að a-uðmýkja Svertingjana og „brjóta niður persón>ustolt“ þeirra. Samt vex svörtu hlébörðunum fiskur um hrygg. „Það voru mestu mis tök hreyfingarinnar, að reynt var að fylkja saman fólki, sem ekki var vaknað“, sagði Svertingjafor- inginn Malcolm X, sem myrtur var árið 1965. „Það verður að byrja á þv, að vekja það, og þá er líka kleift að fá það til athafna.“ Nú hefur þetta verið gert, að minnsta kosti að talsverðu leyti. Colin McGlashan, sem skrifar ið staðaldri í enska blaðið Observer, kemst svo að orði: „Nú eru 'mikil tíðindi að gerast í Svertingjahverfum Bandaríkjanna — ekkert minna en þetta: Þar er ný þjóð í deiglunni“. Frelsisstefna Svertingja, sem Svörtu Mébarðarnir gerðu heyr in kunna árið 1967, laðar að sér fólik úr öllum áttum. Og áhrif hennar ná langt út fyrir Svert- ingjahverfin og líka út fyrir Banda ríkin. Hinu gamla vígorði „svart vald“, hefur verið breytt í „vald fólksins“. Táknið er uppréttur, krepptur hnefi, og hann getur ver ið svartur, rauður, gulur eða hvít- ur eftir atvikum. Markmiðið er efeki lengur einhverjar smávægi legar réttarbætur Svertingjum til handa. „Það verður að breyta ame- rísfeuim stj'órnmálagrundvelli, ef Svertinigjar eiga að njóta mennsfera Lífskjara", segir Svertingjaforing inn og rithöfundurinn Eldridge Oleaver, sem nú er útlagi á Kúbu eftír langa fangeisisvist í New York. Mestur stuggur stendur Svörtu Mébörðunum af hugmyndum Nix- ons uim svarta auðvaldsstétt. „Herra Br0lluskelilir“, segja þeir, viill efla fáa, ríka Svertingja — „oh yes — þeir eru nokkrir til“ — til þess að sundra hinum svarta feynþætti og eignast bandamenn innan hans. í forsetafeosiiing umum kaus ekki nema einn af hiverjuim tíu Svertingjuo/a Nixon, og það þótti honum látil uppskera. Hugmynd Svörtu Mébarðanna Jr, að samvinnufélög eigi fyrirtæki Svertingjanna, verzlanir og vetk- smiðjur, að minnsta kosti öll stór fyrirtæki. Það er undravert, hvaða fram gang Svörtu hlébarðaniir hafa toaft, þegar þess er gætt, að þeim er rnjög varnað máls. Tímaritið Ramparts er meðal örfárra mál- ga-gna, þar sem þeir geta óheft feomið sfeoðunum sínum á fratn færi. En hvað eftir annað hefur legið við, að útgifu þess væri stöðvuð. Þar hafa menn eins tg Eldridge Oleaver og Bobby Seale, sem verið hefur sendimaður hrevf ingarinnar hér á Norðiirlömdum, birt greinar, þar sem því er lýst, hvermiig hatrið í garð Sverlin *ia er magnað, lög að engu höfð. um- mæli rangtúlikuð og úr lagi færð og síðan notuð eins og svipa á svarta kynþáttinn og talsmenn hans. I.angflest d^gblöð fara hinum hraiklieigustu orðum um Svörtu hlé barðana og ætla þeim flest illt. Að þeirra dómi er þetta ofbeldiMvð- ur, sem skipuleggur óeirðir 02 lif ir lífi sínu með rýtinginn í hend inni. En þessi vígstaða hefur alið upp harðskeytta menn og óraga, harla ólíka þeim Svertingjum, se.m allt- áf beygðu af og véku úr vegi. Þeir láta engan biíbug sér finna, hvorki í viðureign simni við lög regluna á götunuim né frammi f.yr- ir dómuruim sínum. Helzti hugmyndafræðingur Svörtu hlébarðanna og kallaður varþarmálaráðherra þeirra, Huey P. Newton, er einn þeirra, sem 762 T í M 1 N N SIJNMJDAGSBLAS

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.