Tíminn Sunnudagsblað - 28.09.1969, Blaðsíða 8
enginn, og visast hefm þessi mað-
ur sjálfur verið höfundurinn.
IX.
Efcki hætti Jón ovggjleiknum,
fyrr en hann steig niður úr báð
um fótasfcemiliuim orgelsins. Var
þá söng og hljóðfæraslætti sjáif-
lokið, oi'gelstóilinn brotinn og
hijóðfærið óvirkt. Efcki var þó
söngurinn með öl'lu þagnaður, því
að úti sungu öligla’öir menn söngva
sína. í þeim svifum renndi bifreið
í FossvaWablað, og var þar kom
inn Sveinn á Egisstöðum með tvo
unga menn neðan úr Seyðisfirði.
Höfðu þessir piltar setið að sumbli
niðri á Seyðisfirðj fram eftir degi,
en ætlað norður á vígsluna. Þeir
létu grammófón spila með drykfcj-
unni og léfcu plötur með sóng
Bjarna Björnssonar, er þá voru
nýsungnar. Annar þeirra tíndi
hverja piötuna af annarri út um
giluggann, jaifnóðum og spiluð var.
Lágu þær eftir í brotum. Á með-
an glötuðu spilararnir tímasfcyn
inu .Þó kom þar, er degi tófc að
haWa, að þeir fóru að hugsa sér
til hrieyfings. Tóku þeir hesta sína,
sem voru úrvalsgæðingar, og héldu
ríðandi upp yfir Fjarðarheiði. Er
þeir komu í Egilsstaði, var Sveinn
bóndi að garuga til náða. Báðu
Seyðfirðingarnir hann að aka sér
með hraði norður í Fossvelii og
létu sig eklki muna um sjötíu
krónur fyrir hraðferðina . Sveinn
lét efcki staðar numið á Fossvötl
um, bleypti mönnunum út, og
sneri taafrlaust heimileiðis. Sín
um auguim hafa löngum litið silfr
ið, bændur og kaupsýslnmenn.
Hópur ungra söngvinna gleði
manna stóð umihverfis ræðustól-
inn fánaprýdda, sern enginn hafði
stigið upp í þenna dag. Þangað
sneru fcomumenn. í sömu svifum
gekfc ungur maður fram úr hópi
hinna glöðu útisöngvara og snar
aðist upp í ræðustólinn með þess-
uim orðuim:
„Fyrst enginn hefur farið upp
í þennan ræðustól f dag, þá ætla
ég að nriga fram úr hionuim.“
Annar hinna nýkomnu stóð beint
fyrir framan ræðustólinn og hörf
aði aftur á bafc, úrgaður vökvan-
uim.
X.
Alir dagar eiga fcvöld. Senn
var söngurinn þagnaður, vínið þrot
ið, kaffidryfclkjunni löfcið, og við,
sem áfítumi fraimiumdam langa ferð
ni.fður yfir Smjörvatnsiheiði, tófc
iwr. það ráð að fresta brottförinni
tií< morguns.
Nú var Gunnar bóndi kominn í
Leitirnar og hafði auga með að all-
ir héldu sem bezt úr hlaði, eftir
því sean efni stóðu til. Hann hafði
nOkfcrum sinnum fcomið í Guð-
mundarstaði á sínurn nafntoguðu
hraðferðum yfir Smijörvatnsheiði,
og var þar semi annars staðar
aufúsugestur vegna skemmtunar
og sagnamáta síns. Greiðasemi og
góðs beina nutu alir þeir mörgu,
semi fóru uan á Fossvölium, og
þann tíð lágu krossgötur Austur-
lands þar uim bæjarhlað. Ætta ég,
að hann hafi engan látið synjandi
frá sér fara, og í trausti alls þessa,
fór ég tiil Gunnars og spurði, hvort
hann gæti lofað okfcur bræðrum
að bvílast inni í bænum, það seim
eftir lifði nætur.
„Nei, elsfcurnar mínar,“ svaraði
hann. „Það er þvi miður ekki hægt,
því að ö'l'l rúm eru full af veikum
og sofandi drykfcjurútum — viltu
bara sjá.“
Áð svo mæltu leiddi Gunnar mig
upp á loft og þar gat að líta i
bverju rúmi háLfsofandi og uml-
andi mienn. Sérstaktega tók ég eft
ir ungum, orðlögðum dugnaðar
manni, sem þarna lá stynjandi og
yfir honumi stumraði unnusta hans
með þvottasfcál og vött í liendi.
„En ykfcur er guðveLkomið,“
mælti Gunnar, „að liggja hérna í
hlöðu, seim er næsturn full af ilm-
andi heyi. Synir minir verða að
giista hiLöðurnar í nótt.“
Siðan fylgdi Kanl, sonur hans,
okfcur til sængur, og gengurn við
nokíkrir Vopnfirðingar til náða i
hdöðunni, ásaimt Karli, sem sá um,
að afflt færi þar fram í röð og
reiglu. Lítið var sofið og um miðj
an morgun spruttu heiimtfúsustu
hlöðugestirnir á fætur með hrópi
o,g kölum: „Steini og Nonni“ —
þannig kalaði hver annan á fæt-
ur. Dagsrönd var við austurloft
og engiuim Lengur til legu boðið.
Hestarnir biðu oikkar á sama stað
og við höfðum skiilið við þá. Var
&em þeir hefðu verið negldir mð
ur við dyninn og skarkaiann frá
gdauimi dags og nætur.
Við vorum fieiri, sem riðum
norðuir heiði, en austur daginn áð-
ur. Fiiestir voru með tvo til reið
ar. í afturetding hins fegursta sið
sumarsdags roaetti augum sólmerl-
uð fjallasýnin, er fcomið var upp á
heiðarbrún. Lausu hestana ráfcum
við.
Nú vár sfcap litla Brúns betra
en fyrri daginn. Sátuim við bræð
ur hann norður á miðheiði. Þar
höfðum við hestasfcipti og sleppt-
uim honuim saroan við lausu hest
ana. En þá versnaði sfcap hans til
muna. Réðist hann á hina hestana
og tók einn fyrir í einu, beit hann
fyrst og sLó svo ræfcilega í ofanálag.
Aldrei gerði hann sama hestinum
þetta nema einu sinni. Og er við
sáuim tál bæja í Vopnafirði, var að
eins eftir einn hestur, sem hann
ha-fði ekfci afgreitt á þennan hátt.
HéMum við hann myndi sleppa.
En efclki aldeilis: Hestinum var
ek'ki gleymt. Er minnst vonum
varði þaut Brúnn að honum og
l'ék hann á sama hált og hina.
HLógu þá áhorfendur.
Ævlok li.t/la Brúns urðu þau
að hann dó úr lunanabóligu á ofan-
verðum vetri, fáuim árum síðar.
Margan sprettinn átti hann þá að
baki. SúOifalyfin voru þá lítt þekkt
á landi hér, svo að menn og mál
leysingjar dóu oftast drottni sín-
um, ef uim lieiftarlega lungnabólgu
var að ræða. Svo fór og hér. „En
„enniþá sjást í helilum hófaförin,
þá harðir fætur ruldu braut í
grjóti “
★
Þeir sem senda Sunnu
dagsblaðinu efni til
birtingar, eru vinsam-
lega beðnir að vanda
til handrita eftir föng-
um og helzt að láta vél-
rita þau, ef kostur er.
Ekki má þó vélrita
þéttar en í aðra hverja
línu.
★
t M I N N —
753
SUNNUDAGSBLAÐ