Tíminn Sunnudagsblað - 28.09.1969, Blaðsíða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 28.09.1969, Blaðsíða 12
MAR SPJALLAR VIÐ ÁRNA VILHJÁLMSSON FRA HANEFSSTÖÐUM Fiskveiðar hafa verið stundaðar frá örófi alda. Hér á landi héldust þær lítt breyttar langt fram á síð- ustu öld. Þá koma skúturnar til sög unnar og síðan hélt tækniþróun umheimsins innreið sírea með vél- ina í fararbroddi. Tilkoma hennar og sjávar. Búskapur var töluveirt til tenidsins hjá okflour, og útgerðin jókist stöðugt. — Manst þú árabátana Árni? — Já, hvort ég man. Ég man þá ósköp vel. í barnæsku minni var mi'kið stundaður sjór á árabátum. Það var dáiítið langsótt, og óg man þegar þeir komu siiglandi inn á morgnana undan hafrænunni. Á UM ÚTGERÐ FYRIR AUSTAN beitt þannig, að ásinn var lagður í annan endann, en önglarnir með beitunni í hinn. Það var dálítið vandaverk að beita þannig, að vel gengi út við lagninigu. Þá var allt lagit út með höndunum. Það var efldki fyrr en 1925, sem tekið_wvar að nota stampa og rennu fyrir iín- una á Austfjörðum. Á Vesturiandi hófst notkun þeirra fyrr O'g bar „Við strákarnir þekktum bátana á vélarhljóðinu" olli byltingu I verkmenningu lands manna til sjávar og sveita. Ný stétt sjómanna varð til: „Mótoristar“. Árni Vilhjáimsson byrjaði sjó menoiisiku sína sem sflffikur. Hann fæddist á Hánefsstöðum í Seyðis- firði 9. apríjl 1893, sonur hjónanna Viltojáflims Árnasonar og Bjargair Siguirðardóttur. Faðir hans stund aði þar búskap og útgerð um ára- bil. Heimilið var mannmargt, syst -lánki-sjöog margt vinnufól'k. — Fékikst þú snemima áhuga á sjónum Árni? — Ég ólst upp á sjáviarbakkan um, ef svo má segja. Á sumrin fannst ökikúr kiröklkunuim gamian að piflfea við bryggjvmar. Þegar við uxium upp, fóruim við að taka t’átt í atvinnulífinu, bái®i til lands bvöflldin settuisit svo kairflarnir und- ir árar og reru í spretti á miðin. Það mun hafa verið tveggja tíma róður á grunnmið. — Hvenær fórstu fyrst á sjó? — Fyrsta Skipti, sem ég sá dreigna linu, var ég nú bara krakiki. Þá var fiskMaup í firðinum, og við fiengum að fara með manni, sem hafði lagt línu í fjörðinn. Ég hafði gaman að horfa á fiskinn niðri í dljúpinu, og mér er minn isstætt, hvernig bann snerist um Mnuma á leiðinni upp. Barn og unglingur var ég látinn beita línur. —iHvernig var beitt? — Það var beitt í bjóð. Stamp- aæhir fcomu síðar. Bjóðin voru trog mynduð, ílöng íiláit eins og br»uð trogin voru gjarnan . Linan var voru áður notaðar spítur til pess að kasta Mnunni út. Það er nú svo langt síðan, að þeim fer fækkandi, sem beitt hafa í bjóð. — Hverju beittuð þið? — Við beittuim síld á vélbáuin uim. — Hivenær komu vélibátarnir til Seyðisfjarðar? — Fyrsti vélbáturinn kom til Seyðisfjarðar árið 1904. Faðir minn eignaðist sinm fyrsta véibát 1906. Svo komu þeir bver af öðr- um og urðu margir, því að 1910 er taflað uim fjörutíu vélbáta í firð imum. Þetta var náttúitLega byflt- img. Memn urðu skljanlega furðu lostnir, þegar þeir sáu bátana bruna áf.ram án þess að segfl væru uppi eða árar úti. 7SA TtMINN SHNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.