Tíminn Sunnudagsblað - 28.09.1969, Blaðsíða 19

Tíminn Sunnudagsblað - 28.09.1969, Blaðsíða 19
Maður úr varðsveitum Svörtu hlébarðanna matar drenginn sinn af ástúð og umhyggju. í næstu andrá er byssan á iofti — kannski er þegar miðað á feðgana úr launsátri. situr í fangal'si. Við málarekstur inn gegn honuini, sagði dómarinn við eitt vitnið: „Þið talið eins og Huey væri Kristur". „Já“, svaraði vitnið. „Og við viljum, að hann sé tekinn niður af krossinum“. Þessa sama anda gætir orðið mikið meðal svartra hermanna í Víet Nam. Þeir strjúka sumir, og þeir, sem koma heim ,neita iðulega að hlýða, þegar senda á þá inn í Svertingjahverfi, þar sem uppþot hafa orðið. Þeir segja: Mér hefur verið kennt að skjóta. En ég skýt ekki á kynbræður mína. Ég ætla að berjast með þeim. Þessurn mönnum er réfsað. En engar refisingar koma að haldi, þeg ar tíu eru reiðubúnir að fara að dæmi hvers eins, sem settur er í fangeiisi. Og gjáin breikkar. hinn harði hugur verður enn harðari. Auðvitað er hugarfarið ekki hið sama alls staðar í Bandaríkjunum, oig á sjálfuim fliokki hinna svörtu Mébarða eru margir fletir. En eitt er honum sameiginlegt í ölum hans myndum, og það er megi'n- styrkur hans: Hugrekki og sjálfs meðvitund einstaklinganna. Og þessi nýi andi nær langt út fyrir raðir þeirra, sem þegar eru reiðu búnir til sameiginl'egrar baráttu. Hann er sifeiUt að leitast við að glæða með hvatningum á fundum og í viðræðum á vinnustöðum og á strætum úti, flugritum og bæk:- ingum, sem dreift er á báða bóga og litauðugum teiknimyndum, sums staðar setja beinlínis svip á Svertingjahverfin. Frumkvöðulil að þeirri nýjung er maður að nafni Em/ory, svokaflaður menntamáia ráðkerra Svörtu hlébarðanna, og hún er öðrum þræði hvatning til íbúanna um að verjast, ef á þá er ráðizt, enda hefur beinlínis verið komið upp sveituru, aðnokkru leyti vopnuðum, er eiga að vera viðbúnar, geri lögreglan harðvítug- ar árás. Á þessum risastóru teikni spjöldum getur oft að líta ungu, alivarlega og kraftalega menn, eftir mynd þeirra, sem standa vörð á fjöldafundum Svörtu hlébarðanna. Andrúmsloftið er mildast, þar sem spennan er minnst og Svert- imgjar sízt beittir harðræðum. í borgum Kaliforníu, þar sem erki óvinur Svertingja, vinstrimanna og frjálsrar hiugsunar, Ronaild Reagan, situr á efsta tróni, kraumar eðli- lega hvað mest. Skotgötin á hús unuim í Svertingjahverfunum í OaMand tala sinu máli um vinnu brögð yfirva'lda við löggæzluna, og það fer ekki dult, hver viðbrögð Svertingjanna eru. Unga kynslóð- in segir hM'aust: Við verðum að verjast þessum heiftúðugu árásum á samfélag okkar. „Við teljivm þess vegna, að allir Svertingjar verði að vopnast“. Það er ekki dregin dui á það, að afieiðingin geti orð. ið borgarastyrjöld. Þó andmæla förystumenn Svörtu hlébarðanna því yfirleitt, að þetta verði kvn- þáttastríð eins og fyrrverandi ior sætisráðherra hreyfingarinnar, Stókeiey Carmichaél, sp.iði Þeu aðhiynnast það, sem Etdridge Ciea ver segir í bók sinni. Ræður og ritgerðir fyrir fangelsisvistina: „Ég hef sagt, að ófriður rnuni hiljótast af því, ef liðunum tiu í stefnuskrá okkar verður ekki gef- inn gaumur. Ekki þó kynþátta styriöid, sem myndi gersamlega tortíma Bandaríkjunum, heldur Skæruhernaður . Og þúsundlr hvítra manna rounu standa vuð Mið okkar, hinna svörtu“. Þegar Ronald Reagan lét her taka háskolahverfið i Berkúev. þyrlur hella stríðsgasi yfrr um- kringdan mannf jöldann og iö,g reglumenn og hermenn kasta á hann gassprengjum. litu Svertingj ar svo á, og slíkt hi5 sama sögðu margir hvítir menn, að þarna væri ríkisstjórnin að þjálfa lið sitt og búa það undir úrslita átök við svarta kynþáttinn og hin ar fátækari stéttir borganna. Þessa ótta gætir víða. Harkan og nusk unnarleysið voru í algleymingi í þessum aðgerðum. Hér var þó ekKt við Svörtu hlébarðana að eiga og ekki Svertingja nerna að mjög litl- uim hluta, heldur hvita menn. Hvernig verður hal'dið á vopnum, þegar farið verður inn í Svert ingjahverfin í Los Angeles að lok- inni þvílíkri þjálfiun liðsaflans? spyrja sumir. Enginn getur lokað fyrir hví augunuim, að líf Svertingjanna er óiþolandi. Þeir búa við örbirgð og atvinnuleysi og oft hungur í lé- legum húsum og við háa leigu. sem rennur undan.ékningarlítið til T t M I N N SUNNUDAGSBLAÐ 763

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.