Tíminn Sunnudagsblað - 26.10.1969, Blaðsíða 16
að taka. En m'etí Í>W að hann var
í vonum þess kominn suður á lanti,
þá leiitaði hann þar eftir annarrí
atvinmu, og fékik skirifara- eða b6k-
haldarastarf við Innréttingarnar i
Reykjavík (þ.e. iðnaðarstofnanir
þær eða teifar þeirra, sem Skúli
Magnússon landfógeti hafið komið
ó fót). Því starfi hélt hann næstu
fjögur ár. Þá kynntist hann konu
sinni, Valgerði Björnsdóttur frá
Þursstöðuim á Mýrum, sem var
þjónustustúlka hjá húsbændum
hans og í Viðey. „Bláfátæk sjálf,
af ilátæku en frómiu og gerðarlegu
bændafólki komin, einkum í móður
ættina“, segir séra Björn í ævi
sögunni.
Valgerður var yngst sysbkina
sinna, og hafði alizt upp hjá móð-
urbróður sínum, sem bjó í Höfn
í Melasveit við Bongarfjörð. Átti
hún við hart atlæti að búa í upp-
vextinum, vatnsburð á vetrum og
erfiða smalamennsku á sumrum,
því að fóstri hennar og firændi var
ríkur af gangandi fé, unz hann
missti það ailt í harðindum, sem
uppá féllu og dó þá sjálfur. Séra
Björn getur þess, að einn vina
sinna hafi hvatt sig til þess að
hætta við Valgerði, þar sem for-
eldrum hans myndi mislíka það
kvonfanig, en þá höfðu þau Björn
og Valgerður átt saiman stúlku-
barn, sem andaðist fárra daga gam-
alt. í þessu miklia vandamáli leít
aði hann nú ráða og úrskurðar hjá
sóknarpresti sínum, sem var Geir
Vídalin síðar biskup, en hann
spurði: „Hvað finnurðu að henni?“
„Als ekkert, nema skyldi það vera
fátæktin“, svaraði Björn. „Haltu þá
áfram í guðs nafni“, sagði prest-
úr. Lét Björn sér það að kenningu
verða, enda hafði hugur hans
áldrei til annars staðið. Sumarið
1794 gerist hann aðstoðarprestur
hjá föður sínum, og er vígður í
Skálholti, ásamit Hjalta Jónssyni
frá Stað, af Hannesi biskupi Finns-
syni. Fram til næsta vors dvöldu
ungu prestShjónin í Trö'llatungu,
á vegum foreldra séra Björns, en
byrja þá búsfcap á hiáOifum Steina-
• dal í Kollafirði. Þar búa þau næstu
sex ár við batnandi efnahag, þótt
þröngt væri um hendur í fyrstu.
Þremur árum síðar, 1798, seg-
ir séra Hjálmar af sér prestskap,
en staðurinn veittur séra Birni og
tekinn út í hans hendur sem fyrr
segir.
í Prestaævum Sighvats Borgfirð-
ings er þeim, sérji Birni og konu
hans, þannig lýst: „Hann var með-
almaður á vöxt og vel fallinn í
andliti, fríður sýnum og eygður
vel. Hann var ágætur söngmaður,
kunni söng miamna bezt. Varð sú
fagra söngrödd síðan kynfyigja
hans og margra afkomenda, svo
að frægt er. Hann var góður pre-
dikari, námsmaður mikill og lærð-
ur vel á þeirrar tíðar hátt. Hafði
gott skyn á lækningum og var
heppinn blóðtökuimaður. Skáld
sæmilegt og orti ýmsa kviðlinga,
þar á meðal vísur uim Njólu Björns
Gunnlau'gssonar, eirfiljóð eftir for-
eldra sína og margt fleira. Skrif-
ari góður á settletur og fljóta
skrift. Hann ritaði ýmsan fróðleik
fornan og nýjan og safnaði mörgu
þvá, sem ella hefði glatazt, átti og
gott og allmiikið bókasafn. Hann
hélt dagbækur alt til dauðadags
og Björn sonur hans eftir hann.
Séra Björn var glaður og skemmt-
inn, og svo vora mörg börn hans
og barnabörn, gestriisinn og góð-
gerðasamur. Bráðsinna og stjórn
aði vel geði sínu. Siðferðisgóður,
hafði igott álit og var jafnan elsk-
aður af sóknarfóifki símu. Kona
hans, Valgerður, var nokkuð sfcap-
stór, en þó góð kona“.
Séra Birni virtist hafa búnazt
fremuir vel í Sbeimadal, þótt ábýl-
ið væri e'kki stórt, þar sem hann
hafði aðeins hálfa jörðina, en
seinni árin þar hafði hann einnig
með til ábúðar 6 bundruð úr hinu
forna höfuðbóli Feli. Vorið 1801
flutti hann nauðugur burt úr Kolla
firði og tók við hálfri Trölatungu
til ábýlis. Var það að kemna stífum
eftirrefcstri prófastsins, sem þá var
orðinn séra Hjalti Jónsson á Stað,
enda var séra Björn auðvitað stað-
arhaldarinn og bair ábyrgð á hon-
um sem slíkur, samfcvæmt fyrr-
nefndri úttefctargerð. Kveður séra
Björn, að biskup hafi þó sagt sér
síðar, að tl þessa búferlaflutnings
hefði efcki þurfit að koma, þar eð
staðurímn hefði verið í góðs maims
höndum, það er séra Iljálimars föð
ur hans.
Á þessum árum mun hvoríci tún
rækt né töðuafll hafia verið mikið
eða merklegt í Trölatungu, að
minnsta kosti ekfci á við það, sem
síðar varð í tíð Jóns bónda Jónsson-
ar og þeirra, er nú búa þar. Um
emgjamar segir séra Björn: „. . .
og var mér úbvalið það af útheys-
sllægjum, sem örðugast var að bag-
nýta, upp á hesta og mannafla, þó
nægilegar og góðar væru.
Fyrstu ár 19. áHdarinnar voru
hin mesibu harðindaár og þjóðinni
erfið á margan hátt. Fádærna vor-
harðindi voru árið 1801, og stór-
felldur fjárfiellir víða, einfc'um morð
an og austam lands, en hafísinn
girti hálfit landið, frá því í marz-
miánuði og firam til Jónsmessu. Á
öðram sviðum þjóðlífsins gerðist
og margt afdrífarikra viðburða
um þær mundir. Sem dæmi þess
má nefna, að þá var Hóiaskóli iagð-
ur niður og svo biskupsstóLl, sem
þá hiafiði staðið þar í nær 700 ár.
Þá tók til starfa landsyfirréttur í
Reykjavík, en dómistólar og þing-
hald á ÞinigvöMium fiéH úr Sögunni.
Þá kom og út hin nafnifræga I-eir-
gerður, það er „Evangelisk-kristi
leg messusöngs og sálmabók'1,
sem talið er, að Magnús dómstjóri
Steph'emsen hafii mestu um ráðið,
að efni og allri útgerð. Henni var
almiennt ffla tekið í fyrstu, eins og
altounniugt er, og ekfci hvað sízt fyr-
lr þá söik, að mönnuim þótti hlutur
andsfcotanis mjög fyrir borð bor-
inn, þar sem hanm er ekki nefnd-
ur á mafn í bókinmi. Enda segja
útgefendur, að sálmamir séu mór
alskir, en fáir sem engir einungis
dogmiatiskir, og eigi að þénast til
hijartans uppvatoningar og undir-
eins hetrumar. Um þetta sálmabók-
armál orti Finmur stúdent Magnús
son, síðar prófessor og fornfræð-
ingur í Kaupmannahöfn, svo hljóð-
andi toviðling:
ísland bezbum blóma
búið fýrruim vair,
fuHt með fŒot og rjóma
fieitt af'kvæm.i bar.
Prestar bemndu kristna trú,
djöfili, víti, ár og álif
öldin trúði sú.
Nú er ölídin önmur,
öH af dyggðum snauð.
Heílt er hlandi á könnur,
heilög trú er dauð.
AHt er fcomið í ærsl og busl,
andleg sálima er orðin bók
andSkotalaust rusl“.
Á þetta éfmi er dnepið hér vegna
þess, að meðal afkomenda séra
Björns hafa þær sagnir verið uppi,
að hann hafi tekið hinmi nýju
messusöngsbök tveim hönduim,
þótt snmir stéttarbræðnr hans
gerðu það ekki. Kvað hann hafa
lagt áherzlu á að útbreiða hana í
sóknurn sínum, og að niður félii
gamli graHarasöngurÍTiin. Séra
856
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ