Tíminn Sunnudagsblað - 26.10.1969, Blaðsíða 17
Hólavallaskóll. Kennslan þótti heldur bágborin, og sjálft var skólahúsið hið aumasta grenl, sem hvorki hélt vindi né vatni.
Björn var, sem fyrr er sagt, söng
miaðuir ágætur og vei að s ér í
þeirri grein, Mun hann og hafa
haft einhver kynni af Stephensens-
feðigum og uppiýsingar- og útgáfu
starfsemi Magnúsar dóimistjóra, þar
sem Björn vann í fjögur ár vlð
skrifstofusfcörf í Reykjavík, en
kona hans þénandi í Viðey.
Fyrsta búskaparár þeirra hjóna,
séra Björns og Valgerðar, í Trölla
tunigu var veðrátta enn mjög hörð,
oig nú eintouim um Norður- og Vest-
urdand. Um það efni segir svo í
Annál 19 .aldar: „Þegar um nýár
snerist veðrátta til ka-fal'da allvíða.
V-oru spiliblotar í mil'lum, tók þeg
ar fyrir jörð og kom eigi upp fyrr
en í m-ai. Mátti svo kaila, að um
allt land yrði vetur hinn harðasti,
er menn mundu, og iengri en
nok'kur á hinni 18. öld. Var hann
af nokikrum nefndur Langijökull.
Sumstaðar á Vestfjörðum kom
tún eklki upp fyr,r en um venju-
lega sláttarbyrjun. Eigi varð fært
frá fyrr en í 11. vifcu sumars, og
suimir urðu að skera hvert einasía
liamb vegna snjóikyngi og gróður-
leysis á afréttum. — Hafís hafði
þegar gert vart við sig fyrir árs-
lófc 1801. Lá hann umhverfis land
alilan veturinn og yfirgaf eigi Norð-
uirland fyrr en um höfuðdag. 14.
ágúst fór hann af Skagafirði og um
svipað leyti af Húnaflóa. — Allmik
iOi] ifíeOlir var um vorið, bæði á hross
um og sauðf'énaði, og vestra bönn-
uðu hafísar og ófærð mönnum sjó-
róðra og kaupstaðarferðir. Margir
ffiosnuðu upp um vorið og kvað
svo rammt að þessu í Barðas-trand
arsýslu, að börn fóru þar að leita
sér uppeidis á húsgangsflafciki“.
En hverniig gekk nú þessi vetur
um garða í Tröllatungu? Um það
segir séra Björn: „A-lvel hafði ég
að sönnu heyja aflað, nær haustið
kom, en þá Jagðist á sá mifc'li jarð-
bannavetur, sem emginn mundi bví
líkan 1801—1802. Stóð hver úti-
gangsskepna við frá veturnóffum
til krossmessu og þó mátti ei kallia,
að sauðjörð væri næg komin í far-
dögum í Trölatungu, eða á dala-
eða fjaila'bæjum. Átti ég eftir um
vorið 20 ær, og nokfcrar af þeim
lamblausar. Eftir þa-nn vetur gat
ég aldrei við rétt, þwí þá voru hjá
mér 13 til 15 rnanns í heimili".
Þetta mifcla harðindavor 1802
fæddisf 9. barn þeirra Tröllatungu
hijóna, en 15 börn eignuðust þau
aíis. Enn sem komið var voru þó
eigi hjá þeim nema 6, því að tvö,
sem þá voru fædd, höfðu dáið
ung, en Ólöf dóttir þeirra ólst
upp tit fermingaralduirs á Koila
fjarðarnesi, hjá Einari dannebrogs-
manni, sem gaf föður hennar sex
ær, þegar hiann sendi hana heim
úr fósírinu. Fjölsfcylda séra Bjöims
á hans framfæri hefur því nm
þetta ieyti verið 8 manns, en ann-
að heimilisfólk hans þá vinnuhjú j
og gustufcaimiainneskju'r, sem jafn- ;
a-n var eittihvað af á betri bæjum, j
og þurfti hvorki harðindi né hall
æri til.
Á fyrstu áratugum 19. a-ldar var
hér á landi mi'kil og ört vaxandi
verðbólga og dýrtið, sem auðvitað
átti sér margvislegar orsakir. Á
meginlandi álfunnar geisuðu styrj-
al'diir Napoleons, sem ollu hækk-
andi v'öruverði og siglingaörð-
uigleikum, en innanlands var illa
ært og vöru-skortur mikiW. Að
sjáíllísögðu kom dýrtíðin og \erð-
bólgan harðast niður á þeim emb-
ættismönnum, sem fengu laun
sín nálega eingöngu greidd í pen-
ingum. Er þair frægast dæma og
Mklega einstakt, þegar biskup
landsins, Geir Vidaiin, varð gjald-
þrota og fjárreiður hans settar und
ir opinbert ef-tirlit, að eigin beiðni.
En ætila má, að aðrir embættis-
menn eins og til dæmis prestar,
sem yfirleitt sátu góðar bújarðir
og 'fengu laun sín að mestu í friðu,
lia-fi vei’ið betur settir. Svo mun
og hafa verið um marga, þótt efcki
væri hægt að segja það um TröMa-
tunguprest á þessu-m árum. Efa-
la-ust hefur þar miklu um valdið,
að hann hafði einungis hálflend
una til ábúðaa’, og það þann h'lut-
ann, sem örðugra var að nytja og
máski rýrari, en ómegð hans þung-
Um iífisaiffeomu sána á fyrri búskap-
rllHINN
SUNN’UDAGSBLAÐ
©57