Tíminn Sunnudagsblað - 02.11.1969, Page 22
dóttur, bónda Finnssonar á Hjöil
um í Þorskaflrði. Þ'm var lærður
söðlasmiður og stuiioáði jafnan þá
iðn samhliða búskapnum. Þegar
Jón flutti í sveitina voru þar fyr
ir ýmsir góðir bændur og fram-
farasinnaðir, en ég hygg á engan
hallað þótt sagt sé, að Jón hafi
tekið þeim flestum ef ekki öllum
fram, jafnt í dugnaði sem frábærri
hirtni og snyrtimennsku í búskap.
Kom hann og brátt upp miklu búi
og gerði jörðina að stórbýli á þeirra
tíma vísu, bæði að byggingum og
ræktun. Þeim Jóni og Halldóru
varð ellefu barna auðið en þrjú
þeirra dóu uppkomin og án afkom-
enda. Þótt einhverjir hafi ef til vill
vonazt eftir, þegar hinn mannvæn-
legi barnahópur þeirra var að vaxa
upp í Tröllatungu, að frá þeim
myndi koma ný Tröllatunguætt,
sem á sínum tíma setti álíka svip
á héraðið og ættir prestanna áður,
þá munu þær vonir vart rætast úr
þessu, því að ég hygg að nú séu
fáir, eða helzt engir afkomendur
í Sunnudagsblaði Tímans í mai
síðastliðnum er vitnað í kvæði
Þorsteins Erlingssonar, Við foss-
inn: — Við komum hér ennþá,
sem erum á ferð .. •
Þar ér sagt meðal annars: Þar
sem kvæðið hefur verið prentað,
lýkur því með þessum hendingum:
Og þvi er nú dýrlega harpan
þín hjá
þeim herrum til fiskvirða met-
in . . .
Og niðurlagið:
Því nú selst á þúsundir þetta,
sem fyrr,
var þrjátiu peninga virði.
„Þetta eru nú ekki slök kvæðis-
lok, finnst mér, en þó vantar hér
eitt erindi, sem Guðrún lét klippa
af við prentun . . . “, er síðan
sagt, — og er það erindi tilfært.
En kvæðið hefur einmitt verið
prentað með því niðurlagi, sem ?
blaðinu stendur. Það var í Nýrri
sumargjöf HI. árgangi 1907. Út-
gefendur ritsins voru Bjarni Jóns-
son frá Vogi og Einar Gunnarsson
þeirra hjóna búsettir í Strandahér-
aði.
Að síðustu má geta þess, að
Daníel Ólafsson frá Borgum í
Hrútafirði, sem nú hefur búið i
Tröllatungu í hart nær brjá ára-
tugi, er einn hinna rnörgu afkom-
enda Jóns í Skálholtsvík, yngra
bróður séra Björns Hjálmarssonar.
Hafa þau Daníel og kona hans,
Ragnheiður Árnadóttir, ásarnt son
um sínum, búið rausnarbúi í Tungu
og í samræmi við hinn nýja tíma
um húsakost allan og ræktun.
Hygg ég, að þau tuttugu ár sem
liðu frá því Jón Jónsson frá Lauga-
bóli lét þar af búskap og þar til
þau tóku við, hafi jörðin nokkuð
látið á sjá um það hvort tveggja.
(Helztu heimildir: J.G. Stranda-
ihenn. G.K. Strandam.saga. Tr.
Þ. Uppkast. P.E.Ó. Æviskrár.
Sighv. Bf. Prestaævir. Blanda.
Rauðskinna fsl. fornbrs. B.Hj.
Sjálfævisaga. Kirkjubækur.)
cand. phil. Þar eru lokahendingar
þær, sem Guðrún lét fella niður.
Hiví skyldi annars alþingi ekki
afla sér fjár
og íslenzku kúpurnar rota
og leyfa okkur aðeins að eiga það
hár,
sem okrarar vilja ekki nota.
Er kvæðið sennilega birt þarna
í fyrsta sinn, og þá þeint frá hendi
Þorsteins, en hann lifði sem kunn-
ugt er til ársins 1914 (d. 28. septem-
ber það ár). En ekki hafa skeyti
Þorsteins misst marksins — hér
fremur en annars staðar.
Lausn
36. krossgátu
HÉÐAN OG ÞAÐAN
Guð og Pétur í Holárkoti.
Pétur í Holárkoti í Svarfaðardal
kom með barn tii sfcímar aíð w
um. Séra Sbefáni Þorsteinssyni
þótti nióg um barmeignir hains.
Hann mælti:
„Hvteuær heldiur þú, að þú hætt-
iir áð eiga börmin, Pétur?“
Pétor svaraði: „O-jæja, o—jæja
— hvenær haldið þér svo sem, að
guð hætti að sfcapa?“
Skammært hjónaband.
Aðfcomumaður, sem á ferð var
í Vopmafirði, bitti eitt simn að máM
znamn þarnn, sem hét Ólaifur Páfls-
son og bjó í Kílafcoti. Spurði hann
mieðall anmams, hvort hamin hefði
aflldrei í hjúskap verið.
„Rébt sem smöggvast“, svaraði
Ólafur — „svo sem eims og þag-
ar maöur stefldkur yfir sprænu“.
7* v e / n -*
\> t f/ N U H
E X N « *
f D Ó
n a k a n a
7VEHN2/N* 0 * Lj
V £ / n A L J 'A n 7) o A
'£ n N S P J'e i, 7 S AS o
I J) SALATFXæ u s
n / r a b a f l a r a n i
’Ál N A K I N t E A K I Á
S A MA TASKA AH4
K ASsAUNLAVA N A
I L A r /yi A i At I 4-
VE$K un. Rft S A B A n
£ 1 $ N'o A \r L TE
£ r 'AA K’A s T A L K\
I N K A U M S J A N S í\
K A L A N Í'O L A 1
A -*M £ N h/ ~'A -» F L E K A\
Anna Vigfúsdóttir frá Brúnum:
Kvæðislok hjá Þorsteini
886
TtMlNN
SUNNUDAGSBLAÐ