Tíminn Sunnudagsblað - 15.02.1970, Page 18

Tíminn Sunnudagsblað - 15.02.1970, Page 18
Magnús Benjamínsson úrsmlð, Jón Halldórsson trésmíðameist- ara Pétur Ingimundarson slökkviliðsstjóra, Matthías Þórð- arson, þjóðminjavörð, Þorstein Gislason ritstjóra, Jón Sigur- jónsson prentara og konu hans Sínu Ingimundardóttur. Enn- fremur tel ég vist, að nokkrir úr s'iórn Eimskipafélags íslands Þ.afi verið þar meðal veizlugesta, og vafalaust Guðm. Hannesson prófessor, Bjarni frá Vogi, Bjarni frá Galtafelli og Halldór Sigurðs- son úrsmiður. Flestir, eða allir, sem voru í þessum veizlufagnaði, munu nú hafa safnazt til feðra sinna. Vinir Stefáns höfðu hafið samskot til kaupa á hvalbeins- stól Stefáns, handa Þjóðminja- safninu, en Stefán lét stólinn ekki falan. Þáði þó, sem gjöf frá vinum sinum, þá fjárhæð sem safnazt hafði. En litlu síðar færði hann Þjóðminjasafnlnu stólinn sem gjöf frá sér. Af tilefni sextugsafmælisins, sendi Fnjóskur (sr. Elnar Frið- gelrsson á Borg) Stefánl eftir- farandi kvæði: Sagt er mjer, að sextiu ára sjertu orðinn, Stefán minn. Þó er engan elligára enn að sjá á frlðrl klnn. Jeg man, er fyr þú fórst með sögur og fjörið vall sem hornalögur, en kýmnin ljek um kamplnn þlnn. Glatt nú þjóðarþökkin brennur, þrykt með gulli nafn þltt er; filabelnlð. trje og tennur talar alt til sæmdar þjer. En tlgnarmesta tel jeg merklð, að teikning, handbragð, ástaverkið sama snlldarsniðlð ber. Nafn þitt er með grlpum geymt, gefnum víða um lönd. Aldrei, aldrel er þelm gleymt, sem elga slika hönd. Læt ég hér staðar numið með minnlngar um Stefán Elríksson listskurðarmelstara. Jón Þórðarson. Heimildir: Ættir Austfirð- inga. Mlnnlsbók St. Eiriksson- ar. Sunnanfari. Morgunblaðið, Iðnsaga fslands, Óðinn, Elm- reíðln. Það mun hafa verið fullráðið strax um mina fermingu, að ég færi til útskurðamáms hjá Stefánl Eirikssynl, en þótti þó ekki nægjanlega þroskaður til sliks náms fyrr en 17 ára. Mestu hvatamenn foreldra mlnna tll þess náms míns voru þeir Páll H. Gislason, sem þá var aðal hjálparmaður Stefáns Guð- mundssonar verzlunarstjóra við verzltm á Djúpavogi, og svo hið frábæra höfðingsmenni GIsll Þorvarðarson í Papey, sem strax réttl mér drjúga peningafúlgu til hjálpar við námið, þvl að kaup fengu menn ekkert við slikt nám 1 þá daga, sem og trauðlega var von, þar sem um óvissar tekjur var að ræða. Georg lækn- lr á Fáskrúðsfirði hafðl séð tálgusmíðar mínar austur þar og pantaði skurðjárnasamstseðu frá Danmörku og sendl mér að gjöf, án þess að við hefðum kynnzt. Vorið 1905 var ég svo sendur suður. Fóru þeir faðir mlnn og Páll Gíslason á bátkænu með mlg um borð I eitthvert strand- ferðaskip. sem þá var á suður- leið og hef ég annarsstaðar skýrt frá þvl ferðaiagi. Á Reykjavíkurhöfn kom sjálf- ur meistarinn, Stefán Eiriksson, róandi á rokskrelðri bátkænu og hafði hann fenglð ástvin sinn, Jón Halldórsson (Jón i Kóinu), með sér, aðallega til skemmtun- ar. Við Stefán höfðum vltanlega aldrei sézt, en hann þekktl mig undir eins, sennllega af lýsing- unni. Þreif í barm minn og hvessti á mig augun all snar- mannlega og hrópaði ekkert letl- lega: „Þú munt vera Rikarður Jónsson. Ég heiti Stefán Eiríks- son. Komdu bara strax onl bát- inn. Við skulum taka dótið þitt." Og hér með var ég orðinn inn- lyksa hjá Stefánl. Og hér úti á Reykjavíkurhöfn hófst einnig vinátta, sem reyndist óbrotgjörn alla ævi, og þarna elgnaðist ég einnig elnn hinn ágætasta kenn- ara, og skemmtilegri vinnufélagi mun ekkl auðfundinn. Prófessor Guðmundur Hannesson og Stefán Eiríksson voru mikllr vin- 114 T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.