Tíminn Sunnudagsblað - 19.04.1970, Blaðsíða 5
Jói inam staðar undir húsveggn-
um, og renndi augum bæði upp
götuna og niður hana. Svo lagði
hann af stað, flóttalegur að sjá og
engu líkara en hann læddist með
vegtgjum.
„Hæ-hæ, Hænsna-Jól, 'það sést
til 'þín. í þetta sklpti sikaltu ekki
sleppa“, öskraðí lögregluiþjónninn
á eftir honum.
; Hann hljóp við fót á eftir Jóa,
þung'ur og iuralegur, og Jói, sem
■annað veifið leit hálft um öxl.
hvatti lí’ka spoj-ið. í næstu andrá
voru báðir farnir að lilaupa eins
og fætur toguðu: Jói á undan með
svínslærið í hendinni. en iögreglu
þjónninn svo sem símastaurslengd
á eftir honum. Hrópin gengu í sí-
fellu:
„Ætlarðu ekki að nema staðar,
hanaþjófurinn? Og fleskþjófur að
auki! Heldurðu. að ég láti þig
sleppa?“
En HænsnaJói hljóp eins og
hann ætti lífið að leysa með haus-
inn út á öxl og skáblinandi aftur
f.vrir sig. t>á bar hratt út úr bæn
um, og brátt tók sveitin við. Fólk,
sem var við vinnu á ökrum úti,
starði forviða á þennan eltingar
leik.
Innan skamrns fór að draga af
lögregluþjóninum, og skrefin urðu
styttri og styttri og andlitið rauð
ara og rauðara. En holdin þyngdu
ekki Hænsna-Jóa. Iíann var léttur
á sér og frár á fæti. Á honum
sáust ekki nein þreytumerki. Loks
varð lögregluþjónninn að nema
staðar. Hann hlassaði sér á vegar
brúnina, stvnjandi af mæði.
Hænsna-Jói leit við, nam líka stað
ar og settist svo sem hundrað
metra frá honmn. Svínslærið lagði
hann í grasið hjá sér.
Þegar lögregiuíþjónninn liafði
jafnað sig svo, að hann mátti
mæla, fór hann að reyna að tala
um fyrir Jóa. Tónninn var orðinn
vingjarnlegur:
„Gætlu að því, maður“, sagði
hann, „hvað það er heimskulegt af
þér að gera þetta“.
„Jæja, einmitt það,? svaraði Jói
.Varðar þig um það, þó að ég
kaupi svínslæri? Og þó ég eigi ann
ríkt og lilaupi við fót til þess að
komast sem fyrst heim, þá ætti ég
ekki að þurfa að hafa dólg af
þínu tagi.æðandi eins og eimvagn
á ef'tir rnér“.
Nú seig heldur betur í lögreglu
þjóninn.
„Viltu koma hingað með lærið,
þflfffwrinn þtnn!“ öskraði hann.
„Eða láttu það liggja þar. sero það
er. Sjálfur geturðu farið til fjand-
ans — ég skal svo sannarlega kló
festa þig samt, þótt seinna verði.
Lærið vil ég fá tafarlaust“.
„Mér sýnist, að iþú sért fullhert
ur að rogast með þau læfi, sem
©ru á sjálf'Um þér“, svaraði
Hænsna-Jói storkandi um leið og
hann reis upp og tölti af -stað.
- Þegar þeir námu staðar næst,
vaf bærinn langt að baki, umleik
inn sitrandi sólmóðu.
,,Næst kouwimst við. alia leið
heim“, sagði Jói ofurrólega um
leið og hann lagði svínslærið á jörð-
ina.
Lögregluþjónninn greip andann
á lofti og mændi á hann blóð
hlaupnum augum.
„Þú átt lí'klega einhverji dróg?“
spurði hann loks.
„Hest á ég. Hvað varðar þ’g
um það?“
„Með mig skaltu fara til bæ.iar-
ins, hvort sem þér líkar betur eða
verr, og þar að auki sjálfan þig
og lærið. En hættir þú þessari
þvenmóðsku og hagir þér eins og
maður, bæti ég kannski lieldur um
fvrir þér, þegar þú verður yfir-
heyrður. Við getum sagt, að þú
hafir fengið sólstungu og ruglazt
og ekki vitað, hvað þú gerðir".
„Bíttu í ómyndina á þér!“ hreytti
Jói út úr sér. „Ég er búinn að
segja þér, að ég keypti lærið, og
ég hleyp eins og mér sýnist á
þjóðveginum. Ég borgá vegaskatt
rétt eins og aðrir“.
Síðasta spölinn gengu þeir í
hægðum sínum. Jói leit við annað
veifið. blístraði lagstúf og sveifl-
aði sér til eftir hljómfallinu. Lög
regluþjónninn skakklappaðist á
eftir og ógnaði sökudólginum með
ævilangri þrælkun.
Jói sat við eldhúsborðið. þegar
lögregluþjónninn gekk i bæinn, og
konan lians var að skenkja honum
kaffi. Svínslæri li á eldhúsbekkn
um. Lögregluþjónninn hlammaði
sér þyngsralega á bekkinn hjá því
og greip það báðum höndum.
„Slepptu lærinu!“ sagði Jói.
„Þú ert vitni að því. Lena. að
hann ryðst inn á heimiliS og
hremmir eigur okkar“.
„Þegiðu!“ hvæsti lögregluþjómi-
inn reiður. „Flýttu þér að lepja
þennan kaffisopa og Jiun7kastu
svo út og spenntu merina fvrir
vagninn. Ég vil komast með þig á
T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ
293