Tíminn Sunnudagsblað - 19.04.1970, Page 17
Margrét FriBriksdóttir og Þórhallur Björnsson,
Uan vorið flutti iiann til Kópaskers.
Tveim árum síðar gekk hann að
eiga Rannveigu Gunnarsdóttur frá
Skógum. Gg ári síðar eða svo var
innréttuð ibúð og skrifstofa í að
alhúsi félagsins, en ný búð byggð
skammt frá. Heimsstyrjöldinni
fyrri var lokið, en mjög-mikil ó-
vissa ríikjandi í viðskiptamálum. ís
lenzkar afurðir stigu mjög í verði,
svo menn fengu alt í einu fuilar
hendur fjár. En útsogið lét þá ekki
á sér standa. Að ári iiðnu varð
verðhrun á innlendum afurðum og
mikil harðindi komu í ofanálag,
svo bændur þurftu að kaupa ó-
grynni fóðurbætis. Sló það illa í
baksegl. Innstæður þurrkuðust út
og skuldasöfnun hófst.
Tvennt koni til hjálpar á Kópa
skeri. Tekizt hafði að vinna mark-
að fyrir kjöt þaðan, í Reykjavík,
en þar gætti verðfalls síðar, og
lögð hafði verið áherzla á að afla
sem mestrar erlendrar vöru, svo
af henni voru miklar birgðir, er
hún tók að stíga í verði. Segja má,
að héV hafi heppni verið með. En
annað kom einnig til — það er
hyggindi, aðgæzla, einstök árvekni
forstjórans, sem aldrei svaf á
verði. Hér mátti kenna einkenni
hins íslenzika, fyrirhyggjusama
bónda, sem rís árla úr rekkju, gá
ir til veðurs og tekur ákvarðanir
eftir útliti, sér um að hver heim-
ilismanna geri skyldu sína og dreg
ur sízt af sjálfum sér — getur svo
að kvöldi fagnað því, að öllu var
til skila haldið. Segja má, að þess
ara einkenna hins vitra og fram-
sýna foriugja hafi gætt allt starfs
tknabil beggja þessara feðga til
anargfaldrar uppbyggingar fyrir
stað og hérað og hagnaðar, sem
ekki verður tölurn talinn fyrir
hvern einstakling. Lengi var við
mikla erfiðleika að etja millistriðs
árin, en reynt var að láta haldast
í hendur hófsamlega uppbyggingu
og þó viðhöfð ráðdeild og spar-
semi, en kyrrstaða aldrei látin
leggjast yfir sem sligandi farg.
Saga félagsins liggur fyrir skráð
að mestu í tíð Björns og verður
e'kki rakin hér — þess aðeins
aninnzt, að fyrir frumkvæði Björns
er ráðizt í að byggja þarna frysti
hús, vegna hrynjandi saltfiskmark
aðar, á undan flestum öðrum
kaupfélögum. Eftir brunann niikla
á skrifstofu og íbúðarhúsi var ný
búð og skrifstofa reist, ásamt gisti-
húsi, og setur sú bygging glæsi
legan svip á stað og umhverfi o.g
stendur skammt frá höfn. Félagið
rak einnig útibú á Raufarhöfn, og
þar fór margs konar uppbygging
fram. Sá þáttur verður hér ekki
rakinn, enda viðfangsefnið hér
vöxtur Kópaskers fyrst og fremst.
Þess skal aðeius getið, að er tim
ar liðu, var útibúið gert að sér-
stöku kaupfélagi.
Árið 1947 tekur Þórhallur við
kaupfélagsstjórn, en hafði áður
unnið við félagið um langt árabil.
Saga hans sem forstjóra er enn
óskráð, en öll hin merkasta. Gætir
á því tímabili mikilla umsvifa og
framfara, jafnframt því sem fjár
hagur félagsins eflist, svo sérstaka
athygli vekur. Hér verður aðeins
drepið á nokkur atriði, sem ekfci
sízt snerta vöxt og uppbyggingu
staðarins og um leið félagsins í
hans tíð.
Þórhallur fæddist á Víkingavatni
9. janúar 1910. Hann var átján
óra gagnfræðingur frá Akureyri,
stundaði síðan nám 1 samvismu-
skólanpm, gerðist starfsmaður hjá
vSambandi íslenzkra samviflnufélaga
i Kaupmannahöfn, síðan í Reykja
vík, var verkstjóri við fyrirtæki
Sambandsins í Reykjavík um ^keið,
á sfcrifstofu hjá Kaupfélagi Eyfirð
inga á Akureyri tvö ár, slðan
skrifstofumaður á Kópaskeri.
Hann er kvæntur Margréti Friðrika
dóttur frá Efri-Hólum.
Með því að starfa hjá stsérstu
fyrirtækjum samvinnunnar hér og
erlendis hefur hann fengið gott
yfirlit yfir rekstur stórfyrirtækia,
séð með eigin augum strauminn,
þar sem hann var þyngstur í verzl
un og viðskiptalífi, og hversu mik-
ils virði það er að vera vel vak
andi á því sviði og geta á skjótan
hátt tekið ákvarðanir. En sem
stjórnarnefndarmaöur kynntist ég
því oft, hversu fljótur hann var
að koma auga á ýnisar nýjungar,
sem orðið gætu félaginu og heiid
Snnd'hólar, hús Þórhalls og Margrétar.
TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ
305