Tíminn Sunnudagsblað - 19.04.1970, Page 18

Tíminn Sunnudagsblað - 19.04.1970, Page 18
Brekkubræður — Árni Ingimundarson, Jón og Guðmundur. inni til hagsbóta og handtökin hröð að nota sér þar af. í slíkum tilfellum brá hann sér gjarnan burt, en var fljótur í förum og kom heim með allar upplýsi.nigar. Hafði hann síðan samband við stjórnarnefnd, ef hann taldi að um eitthvað mikilsvert og stórt væri að ræða. Allir kunnugir þekkja samvizku- semi hans og frábæran dugnað vio dagleg störf. Hitt liggur kannski eklki eins opið fyrir, sem stjórn og nánir samstarfsmenn kynntust, hversu framsýnn hann var og hygginn, þegar um einhverjar nýj ungar var að ræða, sem orðið gætu til bættrar aðstöðu, haigsbóta fyr- ir rekstur eða annað slíkt. Kennir þar að vísu sama þáttar og ein kénnis og hjá föður hans. En nú voru komnir nýir tknar með aukn- Þorsfeinn Þorsteinsson á DaöastöSum ( Núpasveit. um tæfcifærum, sem ekki sízt freista hinna ungu. Og nú fer það mjög að skipta s'köpum innan kaup félaga og víðar, hverjir ©m hæfir og hverjir ekki til fjáranálafor ystu. Pyriir Kaupfélag Norður-Þinig eyinga á Kópaskeri var það ekki lítils virði að hafa á að skipa manni, sem bæði hafði hæfileika og krafta til þess að móta stefn una, grípa tækifærin, skynja hvað við átti. Og niðurstaðan er aikunn, eitt sterkasta kaupféla'g landsins, og uppbygging á ýmsum sviðum óvenjuleg. Minnzt skal á mökfcur atriði úr starfs.sögu bans við félag- ið, en aðeins stiklað á stóru. Höfnin, lífæð staðarins, er ótryg'g frá náttúrunnar hendi. Skip lögðust langt úti og uppskipun dýr. Jón, sonur Ár,na Ingimundar sonar, annaðist um langt skeið Pétur Siggeirsson i Oddsstöðum á Melrakkasléttu. þessa afgreiðslu. Hann var einstak- ur að öllu atgervi, gætinn, út sjónasamur og iröskur. Við þessa viðsjálu höfn varð aldrei slys, og skipstjórar sneiddu þar yfirleitt efcki hjá, einmitt vegna árvefcni við afgreiðsluna. Saga istaðarins verður aldrei rakin svo hans verði eklki rækilega getið, sem helgaði honum alla sína miklu og góðu starfsfcrafta. Hann e,r nú látinn fyrir aldnr fram. Kona hans var Kristjana Þorsteinsdóttir. Þegar á leið og tækni óx í gerð hafnarmannvirkja, létu menn sig dreyma um, að sfcip af vissri stærð gætu lagzt við bryggju á Kópa skeri. Sá draumur varð loks að veruleika í tíð Þórhalls. Erfitt er að gera sér f-ulla grein fyrir, hví- líikur sigur þetta var fyrir héraðið 1 heild. Félagið varð samkeppnis færara við nálægar verzlanir um vöruverð og slysahætta við upp skipun minnkaði. Annað, sem snerti samg'öngur, lót félagið mjög til sín tafca. Það var refcstur hifreiða til maonflutn imiga á lanigleiðum, vöruflutningar til félagsins úr Reykjavík, fastar vikulegar ferðir að vetrarlagi með fólfc og vörur innan héraðs og annað slíkt. Samfara þessu var við- gerðarverkstæði rekið á staðnum. Sumt af þessu er erfitt í fram kvæmd og kostnaðarsamt, en engu að síðuir mikilsvert fyrir heildina. En það, sem mifclu skipti í þessu sambandi var, hversu fljótt var komið auga á gildi dísilbíla í slík- um rekstrí og bráður bugur að því undinn að festa kaup á þeim. Munu á Melum á Kópaskeri. 306 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.