Tíminn Sunnudagsblað - 07.03.1971, Blaðsíða 1
x. ÁR. — 9. TBL. — SUNNUDAGUR 7. MARZ 1971
SUNNUDAQSBLAÐ
Það er dálítill snjór á stígum og
blettum inn á milli gömiu hús-
anna í Grjótaþorpinu, og hús-
móðirin ein er að koma heím
úr búðunum með það, sem hún
ætlar að hafa í matinn handa
heimilisfólkinu, líkt og þúsund
aðrar húsmæður um þetta levti
dags. En það hefur ekki veríð
snjór á götunum nema mjög fáa
daga vetrarins, og þess vegría
hefur I jósmyndarinn sennilega
verið á reiki með myndavél síná
þarna í Grjótaþorpinu, þar sem
húsin eru sem blaðsíða úr menn-
ingarsögunni, að vísu dálíti'ð
snjáð orðin.
Ljósmynd: Snorri Snorrason.
Á ýmsum nótum
Fyrir sextíu árum......
Skaftfellingar á ferð .............
Rætt við Gunnar ÞórSarson fra (
Kvæði eftir Áróru Guðmundsdóttur
Kvæði eftir Gísla Halldórsson í Kró
Hver er maðunnn
Fimm hætt komnir ; ; . ,. v;; .
lil
í'iá.iafÍ'ýiiiWíi'
• • • * 7T» •; i «*•;••• •íTzíl"
: U VkV tVVáiv.
iÍ5#?5tíítí»!IÍSÍrtSSSÍt?