Tíminn Sunnudagsblað - 07.03.1971, Síða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 07.03.1971, Síða 12
yrfíu af þeim plokkaðar sem flest- ar krónur. — Ég fæddist, segir Gunnar, í Gilhaga í Hrutafirði 19. febrúar 1890. Sá bær stendur innst í sveit- inni, vestan Hrútafjarðarár, nokk- urn spöl upp frá ánni. Hafði Gil- hagi í upphafi byggat með þeim hætti, að Bæjarhreppur í Stranda- sýslu lét reisa þar nýbýli handa fátækum manni, sem Davíð hét, um 1860. Bjó Div;ð þar i þrettán ár, en þá var hagur hans nokkuð tekinn að rýmkast, svo að haun gat fært sig um set Síðar flúttist hann að Fornahvammi og þaðan til Vesturheims. Dóttir Davíðs varð eftir í Fornahvammi. þegar faðir hennar fluttist vestur um haf. Bjó hún þar lengi síðan. ásamt syni fyrstur manna, mátti sjá þar tré- skurð yfir dyrum. — Voru foreldrar þínir næstu búendur í Gilhaga á eftir Davíð? — Nei. Foreldrar mínir, Þórður Sigurðsson og Sigríður Jónsdóttir, komu þangað árið 1878 og bjuggu þar til 1881, e-n fluttust þá í Miðhús og voru þar næstu tvö árin. Árið 1883 fluttust þau aftur í Gilhaga og bjuggu þar til ársins 1891, þegar ég var árs- gamall. Mig langar að segja þé-r dálítið af föður mínum. Honum vor-u margir hluti-r vel gef-nir, þótt ek-ki væri braut hans rósum stráð, frekar en annarra fátækra búenda um hans daga. Foreldrar mínir eignuðust ell- ef-u börn, e-n aðeins sex synir kom-ust upp. Hin dóu „Það er hér um bíl eins og menn skammist sín fyrir kenndir eins og þjéðrækni og ættjarðarásf' Þcir, sem oft áttu leið yfir Holta- viirðuheiði á fyrstu árum bílaaldar og áratugnum þar á undan, munu flestir minnast hjónanna í Grænu- tnýrartungu, Gunnars Þórðarsonar og Ingveldar Björnsdóttur. ,Var þar lengi gestagangur mikill, eins og algengt er um bæi, sem liggja um þjóðbraut þvera, ekki sízt ef heiðar og fjallvegir eru í nánd, svo mönnum þyki nauðsyn að doka við og binda skóþvengi sína, áður en lagt er á brattann. Það orð hef- ur og legið á, að þeim Grænumýr- artunguhjónum hafi verið það of- ar í hug, hvernig þau gætu sem bezt leyst vanda ferðamanna, held- ur en hitt, með hverjum ráðum ‘i3* sínum Davíð, sem -margir kannast við. Mér hefur oft orðiö hugsað til þess, þegar talað er um Davíð i Fornahvammi — þann er nútíðar- menn hafa þekkt — hve na-uðafá- ir muni vita deili á afa hans og naf-na, sem hóf si-g yfir fátækt sína og erfiðleika, o-g stóð myndar- lega í götu lan-ga hrið á þessum landskunna gististað, Fom-a- hvammi í Norðurárdal, þótt sjálf- ur bæri hann þar ekki beinin. Davíð eldri í Fornahvammi var líka hinn mesti atgervis- og mynd- arm-að-ur, hagur og verkiaginn. Þegar foreldrar mí-nir kom-u að Gilhaga, þar sem ha-nn hafði búið í æsk-u, og korn-ung öll, nema stúlka, sem dó úr barna- veiki fjögu-rra ára, og harmaði -móðir mín hana mjög, enda þarf ekki orðum að því að eyða, hve yndisleg börn eru á því reki, sé-u þau á anm-að borð sæmilega úr garði gerð frá náttúrunnar hendi. Ég er yngstu-r minna systkina, o-g hið eina þeirra, sem e-kki ólst upp við mjólk-u-rleysi að vetrin-um. Foreldrar mínir áttu nef-nilega enga kú á meðan þa-u bju-ggu í Gilhaga, endia má segja, að tún væri þar ekkert. Fjárstofninn var lika lítill. Liklega oftast þetta fjör- tíu til sextíu kindur. Allur mjólk- urmatur heimilisins var því bund- f I M I N N SUNNUUAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.