Tíminn Sunnudagsblað - 07.03.1971, Side 5

Tíminn Sunnudagsblað - 07.03.1971, Side 5
hún hélt áfram að tala (auðheyrt, að enn hefur lifað í koliim Estrups- tímabilslns í huga sumra norður hért: „Eitt af þeirn fáu rökum, sem þjóðleiðtogar bera fram í landsmál um, er það, að hærri gjaldendur einir hafi rétt til að hlutast tll uni, hvernig landinu sé stjórnað. Fátæk lingar gjaldi nær enga skatta og eigi því ekki að Ivafa veg né vanda af landstjórn og löggjöf. . . Þessir góðu, fróðu menn álíta, að hærri gjaldendur landsjóðs séu meginsúlur þjóðarhofsins — það séu þeir. sem herja auð úr skauti náttúrunnar, bæði á sjó og landi. En að þeim fylgi, og þróist í skjóli þeirra, lítilsigldur mannsöfnuð- ur, vesalir þjónar, smalar, vinnu- menn og vinnukonur, sjónvenn og liandsverksnvenn. Þessi gæfulitli hópur halda fræðimennirnir, að sé gagnslaus sníkjudýr, sem af náð tína molana, fallna af borðunv drottnaranna — menn, senv fæðast, lifa og enda aunva daga sína í miskunnsömum skugga og skjóli efnamannanna. Og fyrst svo sé, beri þeinv, sem sitja svo lágt á þrepum mannfélagsstigans. að láta vera að skipta sér af. hvert þjóð- arfievið stefnir. Þeir hafa ekki lagt tii afl né efnij Þeir eru réttlausir. Etv er nú þetta satt Reynunv að líta á veruieikanvi. Látum ekki blinda okkur glæsileg nöfn og nafnbætur franvsögunvannanna. svo að við játum rökum þeirra rannsóknarlaust. Þeir segja. að fátæklingamir eigi að vera rétt- lausir. af því að þeir séu gagns- lausir. Ef svo er. þá mættu þeir hver.fa að ósekju. Mannfélagið niyndi standa óhaggað sníkjudýra- laust. Setjum þá svo, að eitthvert stór- kostlegt þjóðarböl sópaði^ burtu af landi lifsins öllunv beim íselnding- um, sem bera svo lítið úr býtum fyrir vinnu sína, að nær ekkert er afgangs verði daglegra nauðþurfta. Setjum svo, að sjómaðurinn hnigi örendur með færið við borðstokk- inn, kolabei'inn með pokann milli bryggju og búðar, þvottakonan við laugarnar. þjónustukonan við eld- inn eða gólfþvottinn, vinnumenn- irnir við orfið og nvjaltakonurnar í kviunum. Engill dauðans hefði á andartaki losað landið við gagns- lausa byrði fátæklinganna. Máfctar- sfcoðir þjóðfélagsins stæðu effcir í ein.manalegri tign eins og háar eik- ur, senv njóta sín bezt, þegar kjarr- ið, sern vex í kringum þær, er höggvið frá þeim. Eftir væru í landinu hærri gjald- endur þess: Stjómarráðið, allir sýslumenn og dómarar, allt þingið. allir prófessorarnir, allir lögmenn- irnir, allir kaupnvenn og útvegs- menn, allir unvboðssalar og agent- ar. allir ,,brókar“ og fjárglæfra- menn, allir prangarar og prakkar- ar — í stuttu nváli: allir nytjamenn í iandinu, allir frumherjar hjóðar- innar. Lítils háttar breytingar rnyndi þó leiða af þessu mannhruiná. Fiski- skipin fúnuðu franvan við borg eig- endanna. Grasið sölnaði óslegið á engjum og túnum í sveitinni. Fén- aðurinn hryndi niður hirðingarlaus í vetrarhörkunum. I höíuðborginni væru húsin vatnslaus og gaslaus, óræstuð, brotin og lek. Hvergi væri mat eða drykk að fá. því að allir, er lifðu, væru of vnenntaðir til að seðja hungur sitt og leita sér skjóls. Stutta stund horfðu embætt- i&nvennirnir á þurran landsjóðinn. lögmennirnir héldu u|)pi málaferl- unum, þingmennirnir lvéldu á sér hita við að bræða upp stjórnarskrá, sem leyfði, að ráðherrar væru margir. En um síðir drægi þó líf og dáð úr öllum — hvild dauðans færð- ist líka yfir hina hærri gjaldend- ur og að lokum heyrðist aðeins ein rödd — rödd hrópandans i evði- nvörkinni: Það væri einasti íslend- ingurinn. þáverandi prófessor í sögu, senv skjálfandi í dauðans hrolii. er færðist yfir havvn. rök- leiddi yfir náunv landa sinna, að þeir, senv framleiða lífsnauð- synjarnar, séu gagnsminnstu verur í hverju þjóðfélagi. Þá er komið að s.jálfunv kjarn- anum. Lífið sjálft, reynslan,. heil- brigð skvnsemi heilbrigðra manna, mótmæla þessari réttleysisárás á fátæklingana. Árásarnvennirnir skipta um á réttu og röngu — kalla þá nvenn gagnslausa, sem halda uppi á Herkúlesarherðum sínum himni þjóðarinnar. en hyggja marga þá nýta og réttháa. senv þiggia daglegt brauð sitt og allt, senv þeir hafa í gjöld og aðra eyðslu. frá er.fiði þeirra manna, senv þeir fyrirlíta og neita um eín- földustu og sjálfsögðustu laun fvr- ir starfa þeirra. Því að hvað sem blindir menn segja, þá er vinnan nvóðir auðsins. Án vinnu er engin velnvegun, ekkert líf, engin nvenn- ing. Ög þeir, senv vinna á sjó og landl, hvað senv verkið heitir og hvað sem líður auðlegð þeirra — þeir eru þær sönnu stoðir þjóðfé- lagsins". Þetta hefur líklega verið í fyrsta skipti í sögu íslands, að vinnukon- an við eldamennskuna og þvotta- kerlingarnar við laugarnar í Reykjavík heyrðu það sagt tæpi- tungulaust, að þær væru stoðir nvannfélagsins til jafns við sjálfan söguprófessorinn nýja, sem hleypt hafði þessa-ri gTein af stokkunum nveð flokkaskiptingu sinni á þjóð- arþegnunum á fjölnvennunv fundi í höfuðstað landsins. Það var rök- rétt franvhald þessarar kenningar, að alþýða nvætti ekki lála bjóðá sér hvað sem var. Hinurn nýja rit- stjóra Skinfara varð hugsað til þess fólks, sem varð að fara langa vegu nveð strandferðaskipununv. Hann lýsti fyrst f.vrsta farrými svo. ,,að þar megi lifa og að smekk manna og siðgæðistilfinningu sé ekki beinlínis hryllilega nvisböðið Þá var sagan þó ekki hálfsögð: „En þetta er nú sanvt ekki sú hliðin, sem snýr að flestum íslendingum, sem ferðast nveð skipunv hér við land, þvi að .fvrir hverja tíu. sem búa á fyrsta farrýnvi, eru hundrað í lestinni. . . Þriðja farrými við íslandsstrend- ur er ekki búið út sem dvalarstað- ur fyrir nvenn og ekki heldur fyrir dýr. Það er vörulestin. sem er tek- in til íbúðar fyrir mörlandann. . . Engin dagsbirta nær niður i neðsta hólfið, og þar loga dauf skriðljós. veggirnir eru ryðgaðir og gólfin óhrein í meira lagi. Á öllum tímuim árs er íslendingum troðið niður i þessar daunillu myrkvastofur. en þó einkum vojr og haust. Má þá sjá. helzt hér við Suðurland, einhveria þá hryliileg- usfcu sjón, sem hugsaz.t getur: Gott og myndariegt fólk í vistarverum. sem annars eru ekki hortnar mestu illmennum hiá þeim þjóðunv, sem kalla sig siðaðar. Því art nú á dög- unv dettur engri menntaðri þióð í hug annað en að gera fangeisi sín þannig úr garði. að þau séu björt. loftgóð og hlý — að mannlegum verum sé þar vel vært. án þess art týna lveilsu sitvni eða virðingu fyr- ir sjálfum sér. En hjá okkur vekur það enga eftirtekt. þó að fátæklingarnir. senv þurf-a að frVa rnilli landsfiórð- unga í atvinnuveit til að draga fram lífið, verði að Hfa við hundraðfalt T I M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ 197

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.