Tíminn Sunnudagsblað - 07.03.1971, Síða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 07.03.1971, Síða 21
Skvett úr klaufum V, ' • • ' HOFSAMLEGT ORÐAFAR „Það er sjálfsagt meira og minna af þessu hér í gangi, sagði saksóknari, en þegar alveg kastar tólfunum, reynum við að ’umska “ (Tíminn, 28 feorúar/ Það er oft farsælt að flvta sér hægt. Og varlegra að kveða ekki of fast að. Mér fannst ét finna til, sagði eitt ljoðskáltíið Og svo var það kann.vki bara eintómur misskilningur. MJÓ EIGINKONA „ . . . hafði olíukóngurinn verið að kaupa þessa pípu til að gefa konu sinni. Hún ætlaði að hætta við sígaretturnar og fara yfir í pípuna“. (Alþýðublaðið, 26. febrúar.) Nett er frúin, ef satt er, og varla, að maður trúi þessu því að ekki er þess getið, að pípan sé svo ýkjavíð. Skyldi aonars ekki vera eitthvað hárugt við þetta? Hér áður fyrr voru til karlar, sem ginntu fjandann í flugulíki niður í legg og ráku svo í tappa. Og það væri líka saga til næsta bæjar, ef það er eitthvað þessu líkt, sem olíu- kóngurinn er að leika. ÚR SLÁTURHÚSINU „Bannar bandaríska þingið innrás í Norður-Víetnam?“ (Fyrirsögn í Vísi 26. febr.) Þá þykir rnanni fara að týra á skarinu, ef sláturhússtjóran- um verður hreint út bannað að hleypa vexti í fyrirtækið. VITNESKJAN „ „Sækið vitneskjuna í bækur“, er slagorð nýrrar áróðursher- ferðar danska bóksalasambands ins“. (Alþýðublaðið, 26. febrúar.) Er nú ekki fullkomnari fræðslu að fá, ef farið er á life show hjá Dönum, þótt bækur þeirra séu kannski góðar. Sjón er sögu rifcari. Að minnsta kosti þarf talsvert ímyndunarafl til þess, að bök geri sama gagn. KROSSINN Á LOFT „Eftir lestur á grein Páls Jónssonar á Laugum í Vísi á þriðjudáginn, þá er ég ekki leng ur í vafa, hvað gera skal í Lax- ármálinu. Sendið sálfræðingalið norður í grænum hvelli . . . Hvers vegna hjálpar Rauði krossinn ekki í svona tilfell- um?“ (Vísir, 26. febrúar). Það er nú orðið svo langt sið an menn drifu sig af stað í krossferðir, að tími er til kom inn að hleypa þeim af stað á ný — í grænum hvelli. En ef sálfræðiriddararnir fara á und an, þyrfti endilega að dubba upp barnakrossferð á eftir. Pram Kristsmenn, krossmemnl ÓHEPPNI? „Hefur leikið í sjö ár með aðalliði Forest, en vcrið mjög óheppinn. Fótbrotnaði í janúar 1969 — náði sér að fullu og lék landsleik fyrir England í byrjun árs 1970. Meiddist illa stuttu síðar . . . heilbrigður á ný í byrjun þessa keppnistíma- bils, en meiddist enn á ný — hefur nú náð sér.“ (Tíminn, 26. febrúar) Lán er nú þetta í óláni að minnsta kosti. ið væri af sumum talið helzt til veraldlegt, að hann gæti sem bezt skrifað í það um hvert það mál, sem sér væri hugleikið. Að vísu hefði merkur vinur hans einhver dregið í efa, að hann gæti gert áburðarhirðingu, sem hann bar mjög fyrir brjósti, sem annað, er varðaði búskap, að umræðuefni á síðum þess. „Og því ekki það“, svaraði biskupinn — til þess að láta mig ekki, bætti hamn við, er hann sagði írá þessu. Og til þess tn,ú að sanna þetta, birti hamn þetta í Kirkjublaðinu: „Fátit hefur verið mér hugar- haldnara en ræktunin á þessum Ijótu fúamýrum hér umhverfis. Og nú sá ég í gerð óvenjulega stóra ræktun. Allmargir menn og hest- ar 1 vinnu. Skiptir dagsláttum, sem yfir verður lagt í vor. Og svo varð mér þessi sjón að stórangri. Eins og ekkert væri lært og ekkert munað! Við höfum, flestir jarð- ræktarmennirnir hér í Reykjavík, um hálfan mannsaldúr eða meir, unnið svo lélegt verk með því að slétta jörðina hrá-blaut-kalda og súra: Óbætta og óbreytta af völd- um sólar og lofts, er allt vinnst sjálfkrafa með nokkurra ára bið- lund, ef vatninu er fyrst veitt burtu. Og sérstaklega höfum við fleygt burt gullinu, sem upp af grær — flevgt því burt í jarðveg- inn óbættan. (Og þarna komst að áburð'arnýtiingim)“. G? hann bætti við, biskupinn: „('g svo ætti blað, sem kennir sig við kirkju Krists. ekki mega vinna að því af sínum veika mætti að grafa og ræsa í þjóðfélagsafcr- inum til þess að ná burtu nokkru af súrnum og kuldanum, og lofa blessaðri himinsólinni síðan að bæta, breyta og bylta. Og kalli það svo hverjir, sem vilja, annarlegt, veraldíegt og hversdags Iegt“. leiðrétting Þau mistök urðu í siðasta blaði, að birt var mynd af Lárusi H. Bjarnasyni, þir sem vera átti Björn M. Ólsen. T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 213

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.