Tíminn Sunnudagsblað - 25.06.1972, Qupperneq 21
riJRDIJR
náttúrunnar
Barrakút nefnist illa ræmdur fiskur, sem á heima
báðum megin Kyrrahafs og sums staðar við strendur
Atlantshafs. Ilann hefur verið talinn hættulegasti fisk-
ur veraldarinnar.
A sumiim Kyrrahafscyjum er fólk, sem náð hefur
ótrúlegri sundfimi. llann kveinkar sér ekki við að kafa
eftir perlum, þar sem fullt er af hákörlum. En undan
harrakútum flvr bað.
Fáir fiskar eru jafnvigalega
tenntir og harrakútar. Þeir
klippa lika sundur hold eins og
það hafi verið þverskorið með
egghvössum rakhnif.
Við Kanaricyjar iðka sumir
barrakútaveiðar, Þar er þó að-
eins smávaxið afbrigði, og þarf
ekki inikinn fræknleik til þess að
ráða niðurlögum þess.
Stærsta tcgund barrakúta
getur orðið hálfur fjórði metri á
lengd og hundrað pund að
þyngd. Þennan fisk nefna sumir
sjóligur, og það lieiti segir nokk-
uð.
En er sjótigurinn ákaflega
hættulegur? Sumir visinda-
menn draga það i efa. Þeir hafa
margsinnis kafað þar, sem
barrakútar eru á ferð, og aldrei
orðið hált á því.
íVíií.í* , i
t itf KVit ru,i
, I tv - Ai /y
Vissulega eru þess dæmi, að
barrakútar hafa ráöizt á menn.
En þá hafa synt gða kafað á
milli fisksins og bráðar lians.
Arásin hefur kannski i reynd
verið slys.
* * "t/ ftAttNÍ 'iKAM
Á >' ■* *<
^ fíAi't yx
í 2
w - Aimm
v*.
PPPRBSH
Viðsjárveröastir eru barra- „■
kútar i sumum heitum höfum — V
fyrir þá, sem leggja þá sér til ■J
munns. Þar safnast sem sé fyrir
eitur úr þörungum i holdi þeirra ■■
eins og kvikasilfur i geddum. ■"
.■ ■_■ ■■■■■■■■■■■ ■_■_■_■_■_■_■_■"
i>.■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■
Sunnudagsblaö Tímans
525