Morgunblaðið - 24.04.2004, Page 60

Morgunblaðið - 24.04.2004, Page 60
60 LAUGARDAGUR 24. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR, klukkan 14.00 í dag, verður hin svofellda Stórsveitaveisla haldin. Það er Stórsveit Reykjavíkur sem stendur að veislunni. Ásamt Stórsveit Reykjavíkur koma eftirfarandi skólastórsveitir fram: Stórsveit Tónlistarskóla FÍH (stjórnandi Edward Fredriksen), Stórsveit Tónmenntaskóla Reykja- víkur og Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar (stjórnandi Sigurður Flosason), Stórsveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og Tónlistarskóla Garðabæjar (stjórnendur Edward Fredriksen og Stefán Ómar Jak- obsson), Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar – eldri deild (stjórnandi Karen Sturlaugsson) og Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar – yngri deild, (stjórnandi EyþórKolbeins). Kynnir á tónleikunum er Friðrik Theódórsson, framkvæmdastjóri Jazzhátíðar Reykjavíkur. Fram kemur í tilkynningu að hátíðin sé liður í að „efla stór- sveitastarf á landinu, leiða saman kynslóðir og treysta tengsl þeirra hljómsveita sem þegar starfa.“ Aðgangur er ókeypis og eru all- ir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Morgunblaðið/Sverrir Stórsveit Reykjavíkur í sveiflu. Sjö sveitir leika í Ráðhúsinu FJÖLSKYLDU DAGAR KR. 200 Í BÍÓ 24 - 25 APRÍL Á VALDAR MYNDIR BJÖRN BRÓÐIR • AKUREYRI Sýnd kl. 10. B.i.12 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i.12 ára EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.40, 8 OG 10.20. B.I. 12 ÁRA. Frumsýning ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50, 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára  Kvikmyndir.is „Frábærar reiðsenur, slagsmálatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur“ Fréttablaðið Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. i i í i li ill i i l . Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd byggð á sannri sögu! i í i i i ! Hann mun gera allt til að verða þú! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i. 16. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 8. Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen í magnaðri ævintýramynd byggð á sannri sögu! Sýnd kl. 3, 5, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. „Stórkostlegt kvikmyndaverk“ HL. MBL  SV. MBL  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3. Með ísl taliSýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 5 og 8.Sýnd kl. 10 Ævintýrahópurinn Ráðgáta hf er mætt aftur til að leysa hin undarlegustu mál eins og þeim einum er lagið! Frumsýning „Frábærar reiðsenur, slagsmálatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur“ Fréttablaðið i , l l i i, j i i l f i ll l i F r u m s ý n d e f t i r 1 3 d a g a Fyrsta stórmynd sumarssins FJÖLSKYLDUDAGAR 22 - 25 APRÍL KR. 200 Á VALDAR MYNDIR LOONEY TUNES • Ástríkur 2 •BROTHER BEAR Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ SÖNN SAGA Frá Óskarsverðlaunahafanum Kevin MacDonald  ÓHT Rás 2VG. DV Það er óralangt síðan ég sá jafn skelfilega grípandi mynd. Án efa ein besta myndin í bíó í dag. KD, Fréttablaðið MIÐASALAN á aukatónleika Deep Purple 23. júní nk. hófst kl. 11 í gær- morgun, og samkvæmt upplýsingum frá Concert, sem stendur fyrir tón- leikunum, seldust miðar í stúku upp á um 20 mínútum. Strax um morg- unin myndaðist röð, líkt og í fyrra skiptið en þá varð uppselt á tón- leikana á klukkutíma. Síðdegis í gær höfðu að sögn Ein- ars Bárðarsonar tónleikahaldara hjá Concert ehf. selst yfir 3000 miðar og benti Einar þá á að þar með væri Deep Purple búin að slá nýtt Íslands- met. Engin ein erlend hljómsveit hefði selt eins marga miða á tónleika hér á landi, ef lagðir væru saman seldir miðar á tónleikana sem sveitin hélt í Laugardalshöll 1971 og mið- arnir sem búið er að selja á tón- leikana tvenna sem sveitin heldur í Höllinni nú sumarið 2004. Reiknast Einar svo til að árið 1971 hafi selst í kringum 4500 miðar, 5300 miðar séu seldir á tónleikana uppseldu 24. júní og þegar séu farnir yfir 3 þúsund á tónleikana 23. júní. Það séu sam- anlagt 12.800 miðar, fleiri miðar en nokkur önnur sveit hafi selt hér á landi. Ef uppselt verður á auka- tónleikana þá verður Deep Purple einnig fyrsta erlenda hljómsveitin til að fylla Höllina í þrjú skipti. Ætla má að þýska sveitin Ramm- stein hafi átt gamla metið þegar hún spilaði tvisvar sinnum fyrir fullu húsi í Laugardalshöll árið 2000, eða fyrir u.þ.b. 11 þúsund manns. Miðasalan á Deep Purple er enn í fullum gangi á Hard Rock Café í Kringlunni, í Hljómvali Keflavík, Hljóðhúsinu Selfossi, Pennanum Akranesi, Dagsljósi Akureyri og Faktorshúsinu Ísafirði. Miðarnir á aukatónleika Deep Purple rjúka út Algjört met Deep Purple er sívinsæl rokksveit komin vel á fertugsaldurinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.