Morgunblaðið - 24.04.2004, Side 61

Morgunblaðið - 24.04.2004, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 2004 61 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Það vilja allir vera hún, en hún vil vera „frjáls“ eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! Ævintýrahópurinn Ráðgáta hf er mætt aftur til að leysa hin undarlegustu mál eins og þeim einum er lagið! ft r til l ys i rl st l eins og þei einu er lagið! FJÖLSKYLDU DAGAR KR. 200 Í BÍÓ 24 - 25 APRÍL Á VALDAR MYNDIR DREKA FJÖLL • KÖTTURINN MEÐ HATTINN • HJÁLP ÉG ER FISKUR • LOONEY TUNES • THE HAUNTED MANSION F r u m s ý n d e f t i r 1 3 d a g a Fyrsta stórmynd sumarssins KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i 16 KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8. AKUREYRI Sýnd kl. 10. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. KRINGLAN Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.20. AKUREYRI Kl. 2 og 6. Með ísl tali KEFLAVÍK Kl. 2 og 4. Með ísl tali KRINGLAN Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með ísl tali ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 6 og 8. Með ensku tali / Sýnd kl. 2 og 3.50. Með ísl tali FrumsýningFrumsýning KRINGLAN Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára „The Dawn of the Dead“ er hressandi hryllingur, sannkölluð himnasending. Þá er húmorinn aldrei langt undan. Semsagt, eðalstöff. ” Þ.Þ. Fréttablaðið.  SV. MBL  VE. DV  Tær snilld. Skonrokk. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50, 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 OG 8. KRINGLAN Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.15. AKUREYRI Sýnd kl. 8 ÁLFABAKKI Kl. 6, 8 og 10.15. „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið i i í í í l i Kvikmyndaleikarinn Jason Biggs, sem flestir þekkja úr unglinga- myndunum vinsælu Am- erican Pie, er staddur á Íslandi í þeim tilgangi að fara með stórt hlutverk í kvikmynd sem tekin verður upp að Gufuskál- um á Snæfellsnesi. Tökur hefjast á mánu- daginn og munu hátt í 200 manns koma að tök- unum. Hilmir Snær Guðnason verður meðal leikenda í myndinni. Verið er að breyta svæðinu öllu í herstöð, t.d. hafa smiðir af svæð- inu unnið hörðum hönd- um við að byggja bragga og annað tilfallandi. Svört kómedía Myndin ber nafnið Guy X og er handrit þeirra Steve Attridge BAFTA-verðlaunahafa og John Paul Chappel byggt á skáldsögunni No One Thinks of Green- land eftir John Grismeyer. Henni er lýst sem „svartri kómedíu“, gerist árið 1979 og fjallar um bandarískan hermann sem sendur er á fjarlæga herstöð á ótilgreindum köldum stað. Kalda stríðið er líka í al- gleymingi og hefur myndinni þannig verið líkt við aðrar stríðs- ádeilur á borð við M*A*S*H og Catch-22. Myndin er bresk-kanadísk- íslenskt samstarfsverkefni en gert er ráð fyrir að stærstur hluti hennar verði tekin hér á landi, nánar tiltekið á Snæfellsnesi. Leikstjóri er Skotinn Saul Metz- stein (Late Nite Shopping) en ís- lenskt kvikmyndagerðarfólk og leikarar munu einnig koma að gerð hennar. Stjarna American Pie-myndanna Jason Biggs er þekktastur fyrir leik sinn í American Pie-mynd- unum þremur og hann fer einnig með stórt hlutverk í næst-nýjustu mynd Woodys Allens Anything Else og fer einnig með hlutverk í nýjustu mynd Kevins Smiths Jersey Girl þar sem hann leikur á móti Ben Affleck og Jennifer Lopez. Auk hans fara bresku leikararnir Jeremy Northam og Natascha McElhone með stór hlutverk. Northam er kunnur fyrir leik sinn í mynd- um á borð við Gosford Park, Roberts Altmans, Possession, Happy Texan og Amistad og McElhone lék m.a. í The Truman Show á móti Jim Carrey, Ronin á móti Robert De Niro og Solaris á móti George Clooney. Biggs, Northam og McElhone munu öll taka þátt í tökunum hér á landi. Einnig leikur hinn gam- alreyndi kanadíski leikari Michael Ironside stórt hlut- verk í myndinni. Anna María Karlsdóttir er meðframleiðandi mynd- arinnar fyrir Ex ehf. Stephen Daldry, leikstjóri myndanna Billy Elliot og The Hours verður einnig meðal yfirfram- leiðenda. Þegar útitökum er lokið hér á landi fara innitökur fram í Mont- real í Kanada. Gerð Guy X er m.a. styrkt af Kvikmyndamiðstöð Íslands. Dreif- ingarfyrirtækið Græna ljósið hefur þegar tryggt sér sýningarrétt á myndinni hérlendis en alþjóðleg sala á henni fer fram á kvik- myndahátíðinni í Cannes nú í maí. Jason Biggs og Hilmir Snær saman í Guy X Natasha McElhone Michael Ironside Jeremy Northam Jason Biggs skarpi@mbl.is Snæfellsnesið stjörnum prýtt næstu vikurnar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.