Morgunblaðið - 22.05.2004, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 22.05.2004, Qupperneq 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 2004 49 Íslandsmeistarakeppni í maga- dansi verður haldin í dag, laug- ardaginn 22. maí, í Ými, tónlistar- húsi Karlakórs Reykjavíkur. 11 stúlkur munu keppa um hver er besta magadansmær á Íslandi. Kynnir er Helga Braga Jónsdóttir. Húsið verður opnað kl. 20 og hægt er að nálgast miða á staðnum og í Magadanshúsinu. Í DAG Ráðstefna Aflvaka um Stór Reykjavík Mánudaginn 24. maí kl. 16 mun Aflvaki hf. standa fyrir ráð- stefnu um Stór Reykjavík, stækkað höfuðborgarsvæði eða stórborgina á suðvesturhorninu sem eitt atvinnu- og búsetusvæði sem nær frá Suð- urnesjum að Selfossi og að Akra- nesi/Borgarnesi með vöruhöfn á öðr- um vængnum og alþjóðlegan flugvöll á hinum vængnum. M.a. verður rætt um mögulegt samstarf um þróun svæðisins í heild, bæði hvað varðar samgöngumál og upp- byggingu atvinnu og mögulega verkaskiptingu. Erindi halda: Claes Nilas fram- kvæmdastjóri Hovedstadens Ud- viklingsråd (HUR) í Danmörku, Þórólfur Árnason, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Árni Sigfússon. Ráðstefnan er haldin á Radisson Hótel Saga, Salur A. Bæjarstjórn Blönduóssbæjar boðar til almenns borgarafundar í Félags- heimilinu á Blönduósi miðvikudag- inn 26. maí nk. kl. 20:00. Á fundinum verða flutt stutt framsöguerindi m.a. um fjármál sveitarfélagsins og fyr- irhugaðar breytingar á rekstri þess. Kynnt verður m.a. verkefni sem lýt- ur að „matvælabænum Blönduósi“ en fyrir um ári ákvað íbúaþing að leitað yrði leiða til frekari uppbygg- ingar matvælaiðnaðar einkum með tilliti til rannsóknarstarfs á því sviði. Flutt verður erindi um þjóðbraut um Þverárfjall með jarðgöngum undir Tröllaskaga, frá Hjaltadal yfir í Hörgárdal og þær hugmyndir kynntar íbúum. Þá mun bæjarstjóri Borgarbyggðar fjalla um reynslu sveitarfélagsins af sölu veitna. Á NÆSTUNNI FJÖLMIÐLAHÓPUR Reykjavík- urAkademíunnar efnir til fundar um lagaumhverfi fjölmiðla með Páli Þór- hallssyni lögfræðingi sem starfar hjá Evrópuráðinu. Fundurinn verður í dag, laugardag kl. 13.30, í Reykja- víkurAkademíunni, Hringbraut 121. Páll hefur um árabil starfað í mann- réttindadeild ráðsins fyrir nefnd þess um fjölmiðla. Páll heldur framsögu um lagaum- hverfi fjölmiðla en í kjölfar hennar verða pallborðsumræður. Áhersla fundarins verður að ræða mögulegar leiðir og vandkvæði við setningu og framkvæmd laga um fjölmiðla. Einn- ig halda erindi stjórnmálafræðing- arnir Birgir Hermannsson og Svan- borg Sigmarsdóttir, sem einnig er stjórnarmaður í Blaðamannafélagi Íslands. Þá mun Páll svarar spurn- ingum úr sal. Fundar um lagaumhverfi fjölmiðla Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr. ATVINNA mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.