Morgunblaðið - 22.05.2004, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 22.05.2004, Blaðsíða 57
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 2004 57 FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og eiginkona hans, Dorrit Moussaieff, efndu í gær- kvöldi til móttöku á Bessastöðum í tilefni af Listahátíð í Reykjavík sem stendur yfir þessa dagana. Til mót- tökunnar var boðið gestum og að- standendum hátíðarinnar. Þórunn Sigurðardóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, heilsar for- setanum, Ólafi Ragnari Grímssyni. Morgunblaðið/ÞÖK Borgarleikhússtjóri, Guðjón Pedersen, mætti einnig. Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, heilsar menntamálaráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. Móttaka vegna Listahátíðar Týnda byssan (The Missing Gun / Xun qiang) Spennumynd Kína 2002. Skífan. VHS (90 mín.) Bönn- uð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Lu Chuan. Aðalleikarar: Jiang Wen, Ning Jing, Wu Yujuan, Liu Xiaoning, Shi Liang, Wei Xiaoping. NÚTÍMINN og raunsæið hefur ekki verið fyrirferðarmikið yrkisefni í þeim kínversku kvikmyndum sem hingað hafa borist. Má vera að að það þyki ekki eftirsóknarverð útflutnings- vara, bardaga- og/eða búningamyndir mun vænlegri kost- ur. Hvað um það, innihald Týndu byssunnar kemur óvenju kunnuglega fyrir sjónir, fjallar um hversdagsraun- ir lögreglumanns- ins Ma Shan (Wen), í kínverskum smábæ. Hann týnir byssunni sinni í fylleríi, morð á gam- alli vinkonu hans fylgir í kjölfarið. Leikstjórinn og handritshöfundur- inn Lu Chuan er auðsjáanlega að fiska í dálítið gruggugu vatni. Engu líkara en hann hafi séð of mikið af vestrænum löggumyndum og glæpa- reyfurum og langað að heimfæra fyr- irbærið upp á kínverskan máta. Sögu- fléttan er hvorki nýstárleg né spennandi, við höfum séð þetta allt saman áður og mikill göslaragangur, einkum í upphafi, hjálpar lítið upp á sakirnar. Kínverskar löggur á borð við Ma Shan verða seint eftirlæti vestrænna bíógesta. Á hinn bóginn er túlkun Wen býsna raunsæ og nútíma- leg og gerir myndina áhugaverða.  Sæbjörn Valdimarsson Myndbönd Kínverskur samtíma- krimmi Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.