Morgunblaðið - 27.05.2004, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.05.2004, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2004 23 Allra ve›ra von Vi›arvörn er ekki fla› sama og vi›arvörn. Kjörvari er sérstaklega flróa›ur fyrir íslenska ve›ráttu flar sem mikilvægt er a› gæ›in séu í lagi. Nota›u vi›arvörn sem flolir íslenskt ve›urfar Ná›u flér í n‡ja Kjörvara litakorti› Trygg›u vi›num bestu fáanlegu vörn. Á Íslandi er allra ve›ra von. Útsölusta›ir Málningar: Byko Kópavogi • Byko Hringbraut • Har›vi›arval Krókhálsi • Litaver Grensásvegi • Byko Hafnarfir›i Málningarbú›in Akranesi • Byko Akranesi • Axel fiórarinsson, málarameistari, Borgarnesi • Verslunin Hamrar, Grundarfir›i Litabú›in Ólafsvík • Núpur byggingavöruverslun Ísafir›i • Vilhelm Gu›bjartsson, málarameistari, Hvammstanga Verslunin Eyri, Sau›árkróki • Byko Akureyri • Verslunin Valberg, Ólafsfir›i • Byko Rey›arfir›i • Verslunin Vík, Neskaupsta› Byko Selfossi • Mi›stö›in Vestmannaeyjum • Byko Keflavík • Rúnar Sig. Sigurjónsson, málarameistari, Grindavík Reykjavík: Kringlan 6 • Stóri turn • Sími 550 2000 • www.sphverdbref.is Hafnarfjörður: Strandgata • Reykjavíkurvegur Garðabær: Garðatorg Verðbréf Gjald vegna VS-reikninga* 0 krónur á ári *VS-reikningar eru fyrir rafrænt skráð verðbréf sem áður voru gefin út á pappír 34 5. 0 0 3 Verðbréfamiðlun ...fyrir þig og þína Reykjanesbær | Jóhann Magnússon var endurkjörinn formaður Íþrótta- bandalags Reykjanesbæjar á aðal- fundi ÍRB sem fram fór í vikunni. Með honum í stjórn verða Ásdís Ýr Jakobsdóttir, Eiríkur Hilm- arsson, Einar Haraldsson og Krist- björn Albertsson. Eiríkur er nýr í stjórninni, kemur í stað Ásgeirs Ei- ríkssonar. Í varastjórn voru kjörnir Kjartan Steinarsson og Margeir Þorgeirsson. Ný stjórn ÍRB GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is NIÐURSTÖÐUR frá rannsókna- stofu í Noregi sýna að kind af bæn- um Kjóastöðum í Biskupstungum bar ekki riðusmit. Staðfest var að kindin var með heilabjúgur og kem- ur því ekki til þess að farga þurfi fé af bæjum í Eystri-Tungu, frá Hvítá að Tungufljóti. Sigurður Sigurðarson, dýralæknir á Keldum, segir við Morgunblaðið að þrátt fyrir tíðindin frá Noregi beri bændum á þessu svæði að fara að öllu með gát. Hættan sé yfirvofandi víðar að riða komi upp, einkum vegna samgangs og samskipta með fé. Mikilvægt sé að bændur fari gæti- lega og láti vita um kindur sem hegði sér óeðlilega. Afar brýnt sé að hýsa ekki fé frá öðrum og þegar rekið verði til fjalls sé ekki verið að fara með óvant fé sem geti lent á flakki og skapað hættu fyrir önnur héruð. Riða hafði komið upp á þremur bæjum á nærliggjandi svæði, svo- nefndri Ytri-Tungu, og að sögn Sig- urðar á að vera búið að farga öllu fé þar fyrir haustið. Hefði riða greinst í kindinni frá Kjóastöðum hefði þurft að grípa til sömu ráða í Eystri- Tungu. Sigurður segist áfram hafa áhyggjur af svæðunum, enda afrétt- ur hinn sami, auk þess sem bændur á Kjóastöðum höfðu hýst fé af riðu- smituðum bæjum frá Ytri-Tungu. Gott að fá staðfestinguna Að sögn Sigurðar voru 20 sýni send til Noregs til rannsóknar með nýrri aðferð. Þó að sýnataka hér hafi sýnt heilabjúgur en ekki riðu hafi verið ákveðið að taka af allan vafa með frekari rannsóknum. Gott hafi verið að fá staðfestinguna að utan. Vill Sigurður koma þeim skila- boðum á framfæri til fjáreigenda að vera á varðbergi, bæði með skepn- urnar og allt sem óhreinkast af þeim, t.d. landbúnaðartæki sem verði að sótthreinsa séu þau flutt á milli bæja. Ekki riða í Biskupstungum Hætta áfram yf- irvofandi ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.