Morgunblaðið - 01.06.2004, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 C 3
533 4300 564 6655
V INNA SAMAN - HEILSHUGAR UM ÞINN HAG
Salómon Jónsson | Löggiltur fasteignasaliwww.husid.is www.smarinn.is
OPIÐ: MÁNUD. TIL FÖSTUD. KL. 9:00-18:00 - SMÁRINN LAUGARD. OG SUNNUD. KL. 13:30-17:00
Verslunarmiðstöðinni
SMÁRALIND
201 Kópavogur
smarinn@smarinn.is
Bláu húsin
v/Faxafen
Suðurlandsbraut 50
108 Reykjavík
husid@husid.is
Vilhjálmur Bjarnason - sölustjóri - Húsið
Hrafnhildur Helgadóttir - sölumaður - Húsið
Hallmundur Hallgrímsson - sölumaður - Húsið
Kristinn Erlendsson - sölumaður - Húsið
Jens Ingólfsson - sölustjóri fyrirtækjasölu - Húsið
Óskar Mikaelsson - sölumaður atvinnuhúsnæðis -Húsið
BjörgviN Ó. ÓSKARSSON - sölumaður atvinnuhúsnæðis -Húsið
Bjarni Hákonarson - sölumaður atvinnuhúsnæðis - Húsið
Vésteinn Gauti Hauksson - sölumaður - Smárinn
Ólafur Haukur Haraldsson - sölumaður - Smárinn
Ómar Bendtsen- sölumaður - Smárinn
GÆÐI - ÞJÓNUSTA - REYNSLA - ÞEKKING - TRAUST - ÖRYGGI
Þórðarsveigur - Reykjavík
Glæsilegar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja
íbúðir ásamt stæði í bílageymslu á góðum
stað í Grafarholti. Íbúðirnar skilast fullbúnar
en án gólfefna en flísar verða á anddyri,
þvottahús- og baðherbergisgólfum. Lóð
skilast fullfrágengin, tyrfð og hellulögð með
leiktækjum. Húsið skilast fullbúið að utan.
Íbúðirnar eru með vönduðum innréttingum
frá HTH og góðum AEG tækjum frá Bræðr-
unum Ormsson. Teppalagður stigagangur
með myndavélasíma í anddyri ásamt sorp-
lúgu á stigapalli.
Jónsgeisli - Grafarholt
Falleg 196 fm parhús á þessum frábæra
útsýnisstað. Húsin eru 171,6 fm með inn-
byggðum 24,4 fm bílskúr. Húsið skilast
fullbúið að utan. Grófjöfnuð lóð. Útveggir
steyptir og pússaðir með ísteyptum raf- og
hitalögnum (rör í rör) tilbúnir til spörtlunar.
Steyptir innveggir tilbúnir til spörtlunar.
Rör í rör kerfið er lagt í gólfið. Verð 20,9
Ólafur Haukur Haraldsson, 693-48 68 og
Vésteinn Gauti Hauksson, 868-00 49 veita
allar upplýsingar. Teikningar á skrifstofu
Smárans.
Þorláksgeisli
Smárinn - Húsið kynna falleg 178 fm par-
hús á þessum frábæra útsýnisstað. Húsin
eru 146,8 fm með innbyggðum 29,7 fm bíl-
skúr. Húsið skilast fullbúið að utan. Veggir
steinaðir og nánast viðhaldsfríir, gluggar,
gler og hurðir frágengnar. Frágangur að
innan. Útveggir steyptir og pússaðir með
ísteyptum raf- og hitalögnum (rör í rör) til-
búnir til spörtlunar. Steyptir innveggir til-
búnir til spörtlunar. Gólf tilbúin til flotunnar.
verð 19,2 m.
Ólafsgeisli - Reykjavík
Ólafsgeisli - Grafarholt. Glæsilegt og vand-
að 170,4 fm einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt 39,2 fm innbyggðum bílskúr. 3-4
herbergi og 2 stofur. Hús sem býður uppá
mikla möguleika t.d. að hafa séríbúð á
jarðhæð með sérinngangi. Húsið er nánast
fullbúið. Stutt er að skreppa í gólfið. Þetta
er hús sem vert er að skoða. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofu.
Lundarbrekka - Kóp.
Rúmgóð og björt 4ra herbergja, 92,7 fm
endaíbúð á annarri hæð með sérinngangi
af svölum í fjölbýli. Nýlegir mahony-skápar
og parket og flísar á gólfum. Stór stofa og
borðstofa með útgang á suð-austursvalir.
Á jarðhæð er þvotta- og þurkherbergi,
hjóla- og vagnageymsla og ca 12 fm sér-
geymsla fyrir íbúðina. Verið er að fara að
gera við húsið að utan og borgar seljandi
það. Verð 12,9 m.
Kríuhólar - Rvík
Mjög góð 3ja herb. íbúð á 6. hæð í góðu
lyftuh. Eldh. með flísum á gólfi, hvítspraut-
uð innr. Baðherb. með flísum á gólfi og
veggjum, nýl. skápur, baðkar. Svefnherb.
eru með parketi á gólfi. Rúmgóð borðst. og
stofa með parketi á gólfi, útgangur á yfirb.
svalir, glæsil. útsýni. Verð 10,9 m.
Engihlíð - Rvík
Falleg 3 herb. 85 fm íbúð á frábærum stað
í Hlíðunum. Húsið hefur nýl. verið tekið al-
gerlega í gegn t.d. nýtt þak, steinað að ut-
an og skipt um allar skólplagnir 1999. Íb. er
með fallegu parketi og flísum á flestum
gólfum. Stór og falleg stofa. Verð 12,5 millj.
Breiðavík - Rvík
Gullfalleg 3ja herb. 94,7 fm íbúð á annarri
hæð. Rúmgóð og björt stofa með parketi á
gólfi. Eldhús með fallegri innréttingu úr
kirsuberjavið, keramikhelluborð og háfur,
parket á gólfi. Hjónaherbergi með parketi á
gólfi og skápum. Barnaherbergi með park-
eti á gólfi og skápum. Baðherbergi með
flísum á gólfi og veggjum. EIGN SEM VERT
ER AÐ SKOÐA. Verð 14,5 m.
Vesturgata - Rvík
Sérlega glæsileg og rúmgóð 100 fm 3ja
herb. íbúð á jarðhæð með sólstofu og
hellulagðri suðurverönd í mjög fallegu, ný-
legu þríb. sem var byggt 1990 í þessu
gróna hverfi. Gott baðherb. með flísum,
baðkar. Mjög stórt og bjart eldhús með
vandaðri innr. og góðu skápaplássi. Stór
stofa og rúmgóð borðstofa með flísum.
Laus við samning. Áhv 8 m. Verð 16,4 m.
Vesturberg - Rvík
Góð 87 fm 3ja herbergja íbúð á annarri
hæð. Rúmgott hjónaherbergi með dúk á
gólfi, góðir skápar. Eldhús með nýlegum l.
dúk á gólfi, eldri innrétting. Baðherbergi
með flísum á gólfi, nýleg innrétting, baðkar,
t.f. þvottavél. Stór stofa með parketi á
gólfi, útgangur á rúmgóðar vestursvalir.
ÍBÚÐIN ER NÝ MÁLUÐ. Verð 11,7 m.
Hjallabraut - Hafnarfjörður
Mjög björt og opin 3ja herb. endaíb. á 1.
hæð í 3ja hæða ný gegnumt. litlu fjölb. 2
herb. með nýl. parketi. Baðherb. með flís-
um á gólfi og nýjum flísum á veggjum. Eld-
h. m. nýl. flísum á gólfi. Mjög rúmg. stofa
og borðstofa með nýlegu parketi. Húsið er
ný gegnumt. og mjög snyrtil. Verð 13 m.
Hraunbær - Rvík
Góða og snyrtileg 53,3 fm 2ja herbergja
íbúð á fyrstu hæð. Eldhús með málaðri
eldri innréttingu, plastparket á gólfi. Rúm-
góð stofa með plastparketi á gólfi, nýtt gler
í stofuglugga. Svefnherbergi með plast-
parketi á gólfi, skápur. Baðherbergi með
flísum á gólfi, baðkar og sturtuaðstaða.
Búið er að klæða austurgafl hússins. Verð
9,4 m.
Berjarimi - Rvík
Gullfalleg og sérlega vönduð 2ja herbergja,
77,1 fm endaíbúð á jarðhæð með útgang á
hellulagðan pall og stóran sérgarð ásamt
29,2 fm stæði í bílageymslu í nýmáluðu litlu
fjölbýli. Merbau-parket á gólfum og Ma-
hony-skápar. Mjög stórt herbergi og rúm-
gott glæsilegt baðherbergi. Mjög falleg
Rótarviðar- og Mahony-innrétting í eldhúsi.
Stór stofa. Þvottahús innan íbúðar. Áhv.
7,4 m. Verð 12,5 m.
Hvassaleiti - Rvík
Björt 66,1 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð
(lítið niðurgrafin) í fjölbýli. Stórir og góðir
gluggar. Rúmgott eldhús, herbergi með
góðum skáp. Verið að leggja lokahönd á
viðgerðir og málun á húsinu að utan á
kostnað seljanda. Endurnýjaðar frárennsl-
islagnir að húsi. Stutt í alla þjónustu. Verð
10,9 m.
Álfabakki- Rvík
Álfabakki - Reykjavík Smárinn - Húsið
fasteignasölur kynna góða skrifstofuein-
ingu ca 56 fm í Mjóddinni á 2. hæð. Rýmið
er laust til afhendingar. Húsnæðið er mjög
snyrtilegt með dúk á gólfi, stokk með
tölvulögnum, ca 16 fm sérskrifstofu, góðu
loftræstikerfi, ágætu baðherbergi með inn-
réttingu, spegli og klósetti. Húsið er allt í
mjög góðu standi. Verð 7,7 m. VÉSTEINN
GAUTI HAUKSSON GEFUR UPPLÝSING-
AR Í SÍMA 868 00 49.
Sumarhús - Leynir
Sumarhús í landi Böðmóðsstaða rétt fyrir
austan Laugarvatn. Húsið er 37,1 fm að
grunnfleti auk 15 fm svefnlofts. Rafmagn
og kalt vatn, útisturta m. gashitara, barna-
leiksvæði, krakkahús, verkfærageymsla,
tæpl. 3.500 fm eignaland, trjárækt, góð ný
verönd. 100 km frá Reykjavík, stutt í golf,
gufu, sund og ýmsa þjónustu. Verð 5,0 m.
Skagfirðingabraut
- Sauðárkróki
Hæð + ris 147,9 fm og bílskúr 56,8 fm +
56,8 fm verönd ofan á bílskúr. Í íbúðinni
eru nýjar innréttingar í eldhúsi og á baði,
fataskápar í svefnherb., barnaherbergi og
í forstofu. Parket á íbúð + risi og flísar á
baði, forstofu og stigagangi. Verð 12,5 m.
Neðri hæð 87,9 fm sem er verslunarrými (Fataverslunin SPARTA) verð 7,0 m án lagers
samtals 19,5 m.
Naustabryggja
- Reykjavík
Erum með til sölu þriggja herbergja og
„penthouse“ íbúðir sem skilast fullbúnar
en þó án gólfefna og hringstiga þar sem
það á við. Stærð frá 96,5 fm til 110,3 fm
Um er að ræða lyftuhús ásamt bíla-
geymslu. Lóðin er hornlóð. Byggingin
skiptist í tvær samtengdar álmur með sinn hvorn stigaganginn. Gólfefni eru komin á
nokkrar íbúðirnar og eru flestar tilbúnar til afhendingar við kaupsamning.
Goðheimar - Rvík
Rúmgóð og björt 104,3 fm íbúð með sér-
inngangi. Eldhús með hvítri innréttingu,
dúkur á gólfi. Mjög stór og björt stofa
með nýlegu eikarparketi á gólfi. Baðher-
bergi nýlega tekið í gegn með flísum á
gólfi og veggjum, sturtuklefi. Svefnher-
bergi með dúk á gólfi og nýlegum skáp-
um sem ná yfir heilan vegg. Húsið hefur
nýlega verið tekið í gegn að utan,
sprungulagað og málað. Verð 14,8 m.
Arnarsmári
- Kópavogur
Smárinn og Húsið kynna fallega 3 her-
bergja 85,5 fm endaíbúð á þessum frá-
bæra stað í Kópavogi. Íbúðin er sérlega
falleg með parketi á flestum gólfum og
kverklistum í loftum. Stutt í alla þjónustu
og barnaskóla. Verð 13,7 m.
Karlagata - Reykjavík
Smárinn og Húsið kynna í einkasölu fal-
lega 4 herbergja 84 fm íbúð á tveim hæð-
um í þessu vinsæla hverfi í Reykjavík.
Komið er inn í litla forstofu með fallegum
flísum. Gesta-wc. Stofa og borðstofa, fal-
legt gegnheilt parket. Eldhús með fallegri
nýlegri innréttingu. Baðherbergi með fal-
legri innréttingu, tengi fyrir þvottavél og
þurrkara. Aukaherb. í kjallara hentugt til
útleigu. Verð 13,7 m.
Fjallalind - Kóp.
Mjög fallegt, sérlega vandað og svipmikið
214 fm steinsteypt einbýlishús með fal-
legri aðkomu á tveimur hæðum með inn-
byggðum 32,2 fm bílskúr í enda á rólegri
botnlangagötu með frábæru útsýni. Bíl-
skúrinn er 32,2 fm, stór og bjartur með
3ja fasa rafmagni, fullmálaður með vaski og pissuskál, borði og hillum. Stutt í verslanir,
skóla, leikskóla, leikvöll og alla þjónustu. Áhv. 10,5 m. Verð 33,6 m.
Andrésbrunnur - Rvík
4ra herb. 112,6 fm íbúð á fyrstu hæð í
fjögurra hæða lyftuhúsi með útgangi á
suðurverönd og í sérafnotagarð ásamt
stæði í 3ja bíla bílageymslu á þessum
skemmtilega stað í Grafarholtinu. Húsið
og íbúðin er fullbúnum að utan og innan,
með Merbau-parketi á gólfum nema á
þvottahúsi og baðherbergi sem er flísa-
lagt. Íbúðin er laus og tilbúin til afhend-
ingar strax. Áhv. 14 m. Verð 17,2 m.
Kleppsvegur - Rvík
Góð og vel nýtt 2ja herbergja 57,2 fm
íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli sem stendur
við Brekkulæk sem er lítil og róleg hliðar-
gata frá Kleppsveginum.
EKKERT SKOÐUNARGJALD