Morgunblaðið - 01.06.2004, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 C 5
Sólvallagata
Tvær stórglæsilegar íbúðir í nýbygg-
ingu. (4ra) herb. 113-115 fm. Stæði í
lokaðri bílageymslu og vandaðar inn-
réttingar. Afhendast án gólfefna.
Verð 18,5 millj.
Naustabryggja 13-5
92-110 fm íbúðir. Bílskýli fylgir hverri
íbúð og er innangengt beint í lyftu.
Glæsilegar innréttingar. Tilbúnar til
afhendingar STRAX.
Verð frá 14,7 millj.
Skipholt 15
Glæsilegar 70-127 fm íbúðir. Lyfta.
Stæði í 3ja bíla bílskúr fylgja öllum
íbúðunum nema þeim 2ja herbergja.
Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna.
Verð frá 11,3-18,1 millj.
Katrínarlind 1-7
Glæsilegar 70-127 fm íbúðir. Lyfta.
Stæði í 3ja bíla bílskúr fylgja öllum
íbúðunum nema þeim 2ja herbergja.
Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna
Verð frá 11,3-18,1 millj.
Álfkonuhvarf
Stórglæsilegt 2ja hæða 242,3 m ein-
býlishús á Vatnsenda með óviðjafnan-
legu útsýni. Húsið skilast fullfrágeng-
ið að utan en fokh. að innan.
verð 24,5 millj.
Efstasund
Algerlega endurnýjað 155 fm 5 herb.
einbýli á frábærum stað. Bílskúr,
sólpallur, ræktuð lóð.
Verð 26,5 millj.
Hlíðarhjalli
Glæsilegt 270 fm einbýlishús á róleg-
um stað í suðurhlíðum Kópavogs.
Glæsilegar innréttingar.
Verð 35 millj.
Hlíðarás Mos.
Skemmtilegt parhús 194,5 fm á tveim-
ur hæðum með innb. bílskúr. Uppi er
eldhús og stofa með útsýni yfir Esj-
una. Niðri eru 3 svefnherbergi. Stór
garður. (6203)
Verð 22,9 millj.
w
w
w
.h
o
ll
.i
s
Rað- og parhús
Einbýli
Nýbyggingar
NÝ
TT
NÝ
TT
mbl.is/fasteignir/fastis
LANDSBYGGÐIN
KEFLAVÍK - LÍTIÐ EINBÝLI Vor-
um að fá í einkasölu vel staðsett einbýli
ásamt bílskúr. Góð stofa með parketi.
Rúmgott þvottahús. Háaloft. Steypt þak-
plata, mögul. á að stækka. Húsið er klætt.
Garður. Áhv. 6 millj. húbr. HAGSTÆTT
VERÐ.
SELFOSS - EINBÝLI Í einkasölu
þetta fallega einbýlishús á einni hæð
ásamt stórum tvöföldum bílskúr m. hita,
vatni og 3 fasa rafmagni. Stofa, 5 svefn-
herbergi með skápum, endurnýjað bað-
herbergi. Hús og þak er nýlega yfirfarið og
málað. Fallegur gróinn garður. Húsið er
vel staðsett í enda á botnlangagötu og er
stutt í skóla og þjónustu. Góð eign. Laust
mjög fljótlega.
2JA HERBERGJA
LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu
fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja
íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Lauga-
veginum. Íb. snýr að mestu frá Laugav.
Parket á gólfum. Bílastæði. Áhv. um 5,5
millj. langtímalán.
3JA HERBERGJA
BREIÐHOLT - LAUS Vorum að fá í
einkasölu góða 3ja herb. íb. í litlu fjölbýli
sem er nýl. klætt að utan. Stofa með yfir-
byggðar sólsvalir í suður. Íb. er nýl. máluð
að innan. Gott brunabótarmat. LAUS
STRAX. Verð 10,2 millj.
ENGIHJALLI Vorum að fá í einkasölu
mjög góða 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í
lyftuhúsi. Eldhús með borðkrók. Stofa
með stórum SA-svölum. Baðherbergi með
baðkari með sturtuaðstöðu. Flísar, parket.
Húsvörður. Stutt í skóla, verslanir og þjón-
ustu. Verð 11,4 millj.
BARÓNSTÍGUR - LAUS
Vorum að fá í einkasölu vel skipulagða 3ja
herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Sér-
geymsla með 2 gluggum, hefur verið nýtt
sem herbergi. GÓÐ FYRIR MIÐBÆJAR-
FÓLKIÐ, LAUS STRAX. Verð 11,9 millj.
Gott brunabótamat.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Vorum að fá í einkasölu stóra og góða 3-
4ra herbergja um 105 fm íbúð á 3. hæð í
fjölbýli. Stofa, borðstofa m. vestursvölum,
2 svefnherbergi. Lokið verður við utan-
hússviðgerð og -málun á kostnað seljanda
á næstu vikum. Verð 13,7 millj.
HÆÐIR
SALAHVERFI - KÓP. Vorum að fá í
sölu glæsilega um 290 fm íbúð á efstu
hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt 2 stæðum í
bílageymslu. Hægt er að ráða innra skipu-
lagi m.a. m.t.t. fjölda herbergja. Eign fyrir
vandláta. Nánari uppl. á skrifstofu F. Í.
EINBÝLI - PAR - RAÐHÚS
KLAPPARBERG - EINBÝLI
Vorum að fá í einkasölu mjög gott og vel
viðhaldið einbýlishús á 2 hæðum um 200
fm ásamt 32 fm bílskúr. Stofur með suð-
austurverönd, eldhús m. góðri eikarinnr., 5
góð svefnherbergi, 2 baðherb., þvottah.
og geymsla. Á gólfum er flísar og parket
að mestu nýlegt. Fallegur garður. Glæsi-
legt útsýni. Áhvíl. Húsbr. og lífsj. um 9,8
millj. Verð 28,4 millj.
FANNAFOLD
Vorum að fá í einkasölu fallegt um 243 fm
einbýlishús á 2 hæðum m. innbyggðum
bílskúr og stórglæsilegu útsýni. Góð stofa
með arni, borðstofa, suðursvalir. Sjón-
varpskrókur, eldhús, þvottah., og 2 bað-
herbergi, 6 svefnherbergi. Vel staðsett í
við botnlangagötu. BEIN SALA EÐA
SKIPTI Á MINNI EIGN.
Í SMÍÐUM
SALAHVERFI - KÓP. Vorum að fá í
einkasölu fallegt einb. á tveimur hæðum
m. innb. bílskúr, samtals rúmir 260 fm
Stórar svalir. Afh. fokh. að innan eða
lengra komið, fullfrág. að utan. Teikningar
og nánari uppl á skrifstofu.
GRAFARHOLT Einbýlishús á tveimur
hæðum m. innb. bílskúr, samtals rúmir
200 fm. Stofa, borðst. og 4 svefnh. Mögul.
á séríb. á jh. Afh. fokh. að innan, fullfrág.
að utan eða lengra komið. Teikningar á
skrifstofu.
ATVINNUHÚSNÆÐI
HÖFÐINN Vorum að fá í sölu 1150 fm
atvinnuhúsnæði á 3 hæðum, mjög vel
staðsett. Húsið býður upp á marga mögu-
leika; sali með innkeyrsludyrum, skrifstofur
og óinnréttað rými. Glæsilegt útsýni. Nán-
ari uppl. veitir Haukur Geir.
MIÐSVÆÐIS Til leigu um 200 fm skrif-
stofuhæð í góðu steinhúsi miðsvæðis í
Reykjavík. Laust strax. Nánari uppl. á
skrifstofu.
SÆTÚN - LEIGA Til leigu um 530 fm
góð skrifstofuhæð á þessum góða stað.
Mögul. á að skipta eigninni í 2 hluta. Laus
fljótlega. Nánari uppl. veitir Haukur Geir.
FJÁRFESTAR!!! Vorum að fá í sölu
hjarta bæjarins um 325 húsnæði sem er
að mestu á jarðhæð. Til staðar getur verið
góður leigusamningur. Þetta er áhugaverð
eign. Nánari uppl. veitir Haukur Geir.
BORGARTÚN - LEIGA Um 350 fm
verslunar-/skrifstofuhúsnæði á jarðhæð
ásamt um 350 fm í kjallara. LAUST
STRAX. Nánari uppl. á skrifstofu.
TIL LEIGU Um 275 fm skrifstofuhús-
næði á 3. hæð við Skúlatún. Laust.
SKÚLATÚN - SALA Til sölu 3 skrif-
stofuhæðir í sama húsi, 151 fm, 275 fm og
275 fm eða samtals um 700 fm. Tvær
hæðanna eru í leigu. Nánari uppl. gefur
Haukur Geir.
MIÐHRAUN - GBÆ - FJÁR-
FESTAR Vorum að fá í einkasölu nýlegt
um 1160 fm húsnæði sem er sérhannað
fyrir heildsölu. Húsnæðið er á einni hæð
með um 8 metra lofthæð auk lítils millilofts
fyrir skrifstofur. Góð aðkoma og bílaplan.
Eignin er í góðri leigu. Nánari uppl. veitir
Haukur Geir.
SUMARBÚSTAÐIR
NÚ ER SUMARIÐ KOMIÐ OG
ÞVÍ VANTAR OKKUR SUMAR-
BÚSTAÐI Á SKRÁ. HRINGDU Í
OKKUR OG SKRÁÐU BÚ-
STAÐINN!
ER LÖGGILTUR FASTEIGNASALI
AÐ SJÁ UM ÞÍN MÁL?
HJÁ FASTEIGNASÖLU ÍSLANDS ER ÞAÐ LÖGGILTUR
FASTEIGNASALI SEM SKOÐAR ALLAR EIGNIR,
VERÐMETUR ÞÆR OG SÉR UM ALLA
KAUPSAMNINGA OG AFSÖL.
ÞETTA TELJUM VIÐ VERA GRUNDVALLARATRIÐI
Í FASTEIGNAVIÐSKIPTUM Í DAG.
VANTAR GÓÐAR EIGNIR Á SKRÁ.
HJÁ OKKUR FÆRÐU
PERSÓNULEGA OG
TRAUSTA ÞJÓNUSTU
4-6 HERBERGJA
ENGIHJALLI - LAUS
Vorum að fá í sölu fallega ca 100 fm 4ra
herb. íbúð á 2.h. í góðu lyftuhúsi. Baðher-
bergi með baðkari. Hjónaherbergi með
skápum og svalir í norður. Borðkrókur.
Stofa með glæsilegu útsýni, stórar svalir í
austur. Flísar, parket. Húsvörður. ÚTSÝNI.
ÁKVEÐIN SALA. LAUS FLJÓTLEGA. Verð
12,3 millj.
BLÁSALIR - ÚTSÝNI Vorum að fá í
sölu 125 fm 4ra herb. útsýnisíbúð í nýju
viðhaldsfríu fjölbýli með stæði í bila-
geymslu. Vandaðar innréttingar. Gott ská-
papláss. Fullfrágengin með parketi og flís-
um. 2 lyftur. Ákv. sala.
GLÆSIEIGN Í HÓLUNUM Erum
með í sölu glæsilega og rúmgóða 4ra
herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Íb. hefur
nýlega öll verið endurnýjuð, m.a. innréttig-
ar, gólfefni tæki ofl. Suðurverönd. Nánari
uppl. á skrifst.
Opið
mán.-fim. kl. 9-18,
fös. kl. 9-17.
Reykjavík – Hjá
Eignamiðlun er nú til
sölu glæsileg 185 ferm.
sérhæð á efstu hæð í
þríbýlishúsi við Skip-
holt 62.
Auk þess fylgir 26
ferm. innbyggður bíl-
skúr.
Íbúðin afhendist í
núverandi ástandi, það
er tæplega tilbúin und-
ir tréverk, en húsið er
fullbúið að utan.
Gert er ráð fyrir
arni, en innanhúss-
arkitekt er Guðbjörg
Magnúsdóttir og teikn-
ingar fylgja íbúðinni.
Ásett verð er 22,5
millj. kr., en íbúðin er
laus nú þegar.
Á efstu hæð í þessu þríbýlishúsi við Skipholt 62 er Eignamiðlun með 185 ferm. sérhæð til sölu. Íbúðinni, sem er tæplega tilbúin undir
tréverk, fylgir að auki 26 ferm. bílskúr. Ásett verð er 22,5 millj. kr.
Skipholt 62