Morgunblaðið - 01.06.2004, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 C 7
ELDRI BORGARAR
MIÐLEITI - LYFTUHÚS Fallega
innréttuð 121,0 fm íbúð á 1. hæð í lyftu-
húsi ásamt bílskýli. Sérþvottahús. Suður-
verönd og sólskáli. Mikil og góð sameign.
Bílgeymsla. Laus fljótlega. HÚSVÖRÐ-
UR. Nr. 3627
2JA HERB.
SNORRABRAUT Mjög góð og fal-
leg 2ja herb. íbúð um 48,0 fm á 2. hæð. í
fjölbýli. Endurnýjað baðherbergi. Parket.
Laus strax. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Verð
8,7 millj. Nr. 3858
HRAUNBÆR Snotur og mikið end-
urnýjuð lítil 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Hús
og sameign í góðu ástadi. Áhvílandi 3,3
millj. Verð 5,3 millj. Nr. 3876
STRANDASEL - LAUS Einstak-
lingsíbúð á 3. hæð efstu í litlu fjölbýli. Stór-
ar suðursvalir og gott útsýni. Hús og sam-
eign í góðu ástandi. Laus strax. Áhv.
húsbr. 3,8 millj. Verð 7,8 millj. Nr. 3944
ÓÐINSGATA - MIÐBÆR Góð
2ja herb. íbúð um 53,0 fm á 1. hæð, jarð-
hæð í góðu steinhúsi. Sérinngangur. Mikið
endurnýjuð íbúð. Laus strax. Verð 7,3
millj. Nr. 3846
ENGJASEL ÓSAMÞYKKT Góð
kjallaraíbúð í Seljahverfi. Íbúðin er rúmgóð
og er um 61 fm. Skiptist í herbergi, bað,
stofu og forstofu. Verð 6,9 millj. Laus
strax.
SÖRLASKJÓL - VESTUR-
BÆR Fallega innréttuð og rúmgóð 2ja
herb. íbúð um 72,0 fm. Sérinngangur.
Húsið er nýmálað og viðgert að utan.
Sólpallur. Laus strax. Áhv. húsbr. 6,8
millj. Verð 11,9 millj. 3833
ÞANGBAKKI - LYFTUHÚS
Fallega innréttuð 2ja herb. íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi. Flísar og parket á gólfum. Stórar
svalir. ATH. Góð staðsetning, örstutt í
flesta þjónustu. Áhv. húsbréf 4,1 millj.
Verð 9,4 millj. Nr. 3677
ÆSUFELL - Lyftuhús Mjög góð
2ja herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Gott út-
sýni. Suðursvalir. Ljósar flísar á gólfum.
Laus fljótlega, Áhv. húsbréf. 4,4 millj.
Verð 8,2 millj. Nr. 3813
NJÁLSGATA Vel staðsett íbúð, tveir
inngangar, íbúðin öll nýstandsett. Glæsileg
eign á frábærum stað í miðbænum. Verð
7,2 millj.
MÁVAHLÍÐ - NÝTT Rúmgóð og
björt kjallaraíbúð í góðu húsi. Lítið niður-
grafin. Sérinngangur. Nýlegt skolp og raf-
magn. Verð 9,9 millj. Laus í ágúst.
3JA HERB.
ÁLFTAMÝRI M/BÍLSKÚR
Rúmgóð og mikið endurnýjuð 3ja herb.
íbúð á 4. hæð. Glæsilegt útsýni. Suður-
svalir. Bílskúr 21,0 fm Mjög góð staðsetn-
ing. Laus fljótlega. Verð 14,5 millj. Nr.
3407
BOGAHLÍÐ Góð 3ja herbergja enda-
íbúð um 83,0 fm á jarðhæð í góðu fjölbýl-
ishúsi. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Góð
staðsetning. Áhv. 5,9 millj. Verð 12,9
millj. Nr. 1757
VESTURBERG - Lyftuhús Góð
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Stærð 73,0 fm.
Vestursvalir. Gott skápapláss. Laus fljót-
lega. Áhv. húsbréf 4,2 millj. Verð 10,2
millj. Nr. 2388
Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Heimasíða: www.kjoreign.isÁrmúla 21 • Reykjavík
jöreign ehf
TJARNARMÝRI Vönduð og fallega
innréttuð 3ja herbergja íbúð ásamt stæði í
bílgeymslu. Góðar innréttingar. Góð stað-
setning í lokuðum botnlanga. Suðvestur-
svalir. Áhv. húsbr. 5,4 millj. Verð 16,9
millj. Nr. 2177
DRAFNARSTÍGUR V/Ránar-
götu Mjög góð íbúð á besta stað í gamla
vesturbænum. Íbúðin er á 1. hæð. Nýir
gluggar og gler í allri íbúðinni og nýtt raf-
magn. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð
á síðustu árum. Sameign nýleg. Sjón er
sögu ríkari. Verð 12,9 millj. Nr. 3842
SKIPASUND Góð 3ja herb. íbúð á 1.
hæð, jarðhæð í tvíbýli. Parket og flísar á
gólfum. Frábær staðsetning. Bílskúrsrétt-
ur. Verð 11,5 millj. Nr. 3711
ÆSUFELL 3ja-4ra rúmgóð íbúð á 2.
hæð. Þrjú svefnherbergi. Lagt f. þvottavél
á baðinu. Parket á gólfum. Frábært útsýni.
Lyftuhús. Húsvörður. Góð sameign. Verð
10,7 millj.
HRINGBRAUT LAUS Mjög góð
3ja herb. íbúð um 78 fm á 1. hæð í fjölbýli.
Endurnýjað baðherbergi. Parket og mjög
gott skápapláss. Laus strax. Verð 10,7
millj. Nr. 3921
KRUMMAHÓLAR - Bílskúr
Góð 3ja herbergja íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi
ásamt sérbyggðum bílskúr. Glæsilegt út-
sýni og suðursvalir. Hús og sameign í
góðu ástandi. Verð 12,6 millj. Nr. 3915
4RA HERB
ASPARFELL - LAUS STRAX
Rúmgóð íbúð á 7. hæð með tvennar svalir
og frábært útsýni. Þv.hús á hæðinni. 3
sv.herb. 111 fm. Verð 11,5 millj. Nr.2295
GRAFARVOGUR Mjög góð og fal-
leg 4ra herb. íbúð á efri hæð í tveggja
hæða húsi. Sérinngangur. Stærð 95 fm.
Eigninni fylgir stæði í bílskýli. Fallegt út-
sýni. Mjög gott geymsluris. Örstutt í skóla
og flesta þjónustu. Áhvílandi húsbr. 4,8
millj. Verð 15,3 millj. Nr. 4088
Kleppsvegur Endaíbúð á 1. hæð 102
fm. Íbúðin skiptist í rúmgóða forstofu, eld-
hús, 3 svefnherbergi, bað og stofu. 2
geymslur í kjallara. Húsið viðgert að utan.
Verð 12,7 millj. Áhv. 8,7 millj. húsbréf og
viðbótarlán. Nr. 3853
SPORHAMRAR M/BÍLSKÚR
Rúmgóð og falleg 3ja til 4ra herb. enda-
íbúð á 3. hæð efstu í litlu fjölbýli. Íbúðinni
fylgir góður bílskúr. Suðursvalir. Flott út-
sýni. Áhv. 6 millj. með 4,9% vöxtum.
Byggingasjóður. Verð 17,5 millj. Nr.
3912
ÁLFATÚN - KÓPAV. Falleg 4ra
herb. íbúð á 1. hæð í fjögurra íbúða húsi
ásamt innbyggðum bílskúr. Fallegt útsýni
yfir Fossvogsdalinn. Stór geymsla fylgir.
Hús í góðu vðhaldi. Laus strax. Verð 19,2
millj. Nr. 3924
Sími 533 4040 • Fax 533 4041
Dan V.S. Wiium hdl.,
lögg. fasteignasali
Sími 896 4013
Erlendur Davíðsson
lögg. fasteignasali
Sími 897 0199
Hákon R. Jónsson
sölumaður
Sími 898 9010
Ólafur Guðmundsson
sölustjóri
Sími 896 4090
Rakel Robertson
sölumaður
TRAUST
OG ÖRUGG
ÞJÓNUSTA
Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17
SELJALAND - FOSSVOGI Fal-
leg og rúmgóð 4ra herb. endaíbúð á 2.
hæð, efstu ásamt sérbyggðum bílskúr.
Stórar suðursvalir. Fallegt útsýni. Góð
staðsetnig. Bílskúr. Verð 17,8 millj. Nr.
3914
HRÍSMÓAR M/Bílskúr Vorum að
fá í einkasölu glæsilega 3ja til 4ra herb.
íbúð ásamt bílskúr. Íbúð á 1. hæð. Falleg
innrétting, parket á gólfum. Þvottahús í
íbúðinni. Verð 18,7 millj.
GRAFARHOLT Nýjar og glæsilegar
4ra og 5 herb. íbúðir í fjögurra hæða lyftu-
húsi ásamt stæði í bílgeymslu. Suður sval-
ir. ANDRESBRUNNUR 9 OG 17 Rvík.
Stærð íbúða 113, 119 og 127 fm. Hús og
sameign fullfrágengið og íbúðir afhendar
fullbúnar án gólfefna. Til afhendingar
strax. Verð frá 17,9 millj.
5 TIL 7 HERB.
LAUFÁSVEGUR Stór 5 til 6 herb.
íbúð um 164 fm á 3. hæð í fjölbýli. Eignin
með mikla möguleika. Mögulegt að hafa
tvær íbúðir. Gott baðherbergi, flísalagt
með sturtu. Sérlega rúmgóð herbergi.
Svalir. LAUS STRAX. Nr. 3832
SKIPHOLT Mjög góð fimm herbergja
íbúð á 4. hæð í góðu fjöleignahúsi. Parket
og dúkar á gólfum, góðir skápar. Suður-
svalir. Stærð 113 fm. Verð 14,9 millj.
SÉRHÆÐIR
VOGAR - SUND M. BíLSKÚR
Mjög góð 4ra herb. íbúð á miðhæð í þrí-
býli. Stærð 100 fm. Eigninni fylgi rúmgóður
sérbyggður bílskúr. Falleg og góð eign á
frábærum stað. Laus fljótlega. Verð 16,3
millj. Nr. 3450
LAUGARÁSVEGUR Mjög góð 5
herb. efri hæð í þríbýli. Stærð 101 fm.
Glæsilegt útsýni. Suðursvalir. Fjögur
svefnherbergi. Falleg sameiginleg lóð.
Verð 16,8 millj. Nr. 3884
RAÐ- OG PARHÚS
SELJAHVERFI - BÍLSKÝLI
Vandað og gott raðhús á tveimur hæðum
ásamt rúmgóðu stæði í bílgeymslu. Stærð
íbúðar 179 fm. Eikarinnréttingar, parket,
fimm svefnherbergi. Tvennar svalir. Gott
útsýni. Laust fljótlega. Áhv. húsb. 5,7
millj. Verð 23,0 millj. Nr. 3877
GRUNDARÁS Mjög gott og fallegt
211 fm endaraðhús á þremur pöllum
ásamt 41 fm sérbyggðum tvöf. bílskúr.
Gott útsýni. Stórar flísalagðar suðvestur-
svalir. Arinn. Rúmgóðar stofur og fimm
svefnherbergi. Verð 32 millj. Sala eða
skipti möguleg á einnar hæðar- rað-
par- eða einbýlishúsi. Nr. 3897
EYJABAKKI Vorum að fá í sölu
rúmgóða íbúð á 3ju hæð. Hús nýmálað
og viðgert. Sameign öll snyrtileg, 3
sv.herbergi og góðar stofur. Flísar og
dúkar á gólfum. Sturta í baðherb. Verð
13,9 millj.
LEIFSGATA Góð íbúð á efri hæð í
fjórbýlishúsi. Björt og vel skipulögð íbúð.
Hús nýlega viðgert að utan. Parket og
dúkar á gólfum. Nýleg rafmagnstafla.
Stærð um 93 fm. Verð 14 millj. Nr. 3861
FLÚÐASEL M/BÍLSÚR Gott
endaraðhús á þremur hæðum ásamt inn-
byggðum bílskúr. Tvennar svalir. Fimm
svefnherbergi og rúmgóðar stofur. Bíl-
skúr. Verð 21,8 millj. Nr. 3923
DALSEL - bílskýli Ný komið í sölu
gott 224 fm raðhús á tveimur hæðum
ásamt kjallara með sérinngangi. Eigninni
fylgir sérstæði í bílskýli. Rúmgóð stofa og
5 herbergi. Stórar og góðar geymslur.
Suðurlóð. Verð 22,5 millj.
EINBÝLI
ÁRTÚNSHOLT - KVÍSLAR
Stórt og mikið einbýli á tveim hæðum í
Bleikjukvísl, rúmgóð 6 herb. hæð uppi um
215 fm og 80 fm 3ja herb. íbúð niðri. Bíl-
skúr 65 fm. Fallegur garður, glæsilegt og
mikið útsýni. Hús vel staðsett í hverfinu.
Nr. 3740
STUÐLASEL Mjög gott og fallega
innréttað 206 fm einarhæðar einbýlishús
ásamt innb. tvöf. bílskúr sem er 49,6 fm.
Sóllstofa. Húsið stendur á hornlóð við lok-
aðan botnlanga. Fimm herbergi og þrjár
stofur. Verð 31 millj. Nr. 3900
FUNAFOLD M/BÍLSKÚR Mjög
gott einnarhæðar einbýlishús ásamt bíl-
skúr, stærð 191,6 fm. Húsið stendur sunn-
an við götu með fallegri ræktaðri suðurlóð.
Fjögur svefnherbergi og rúmgóðar stofur.
Góð staðsetning. Verð 27,7 millj. Nr. 3818
MOSFELLSBÆR - ÁLM-
HOLT Fallegt og velumgengið ca 200
fm einnarhæðar einbýlishús með tvöf.
innb. bílskúr. Sólskáli. Rúmgóðar stofur og
fjögur herbergi. Góð og velræktuð lóð.
Húsið stendur á hornlóð við lokaðan botn-
langa. Nr. 3947
NÝBYGGINGAR
GRAFARHOLT - með bílskúr
Nýjar íbúðir í Grafarholti til sölu. Eigum 3
nýjar íbúðir sem eru í bygginu og afhend-
ast í september 2004 fullbúnar án gólf-
efna. Íbúðirnar eru 4ra herb. og fylgir bíl-
skúr hverri íbúð. Uppl. á skrifstofu. Nr.
3847
NÝTT V/ELLIÐAVATN Einbýlis-
hús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum
bílskúr. Húsið afhendist tilbúið að utan en
fokhelt að innan. Frábær staðsetning og
fallegt útsýni yfir Elliðavatn. Afhending
fljótlega. Blettur 718. Verð 27,5 millj. Nr.
3861
— VANTAR — VANTAR —
VIÐ LEITUM AÐ EINNAR HÆÐAR RAÐ- PAR- EÐA EIN-
BÝLISHÚSI Á REYKJAVÍKURSVÆÐINU. VERÐHUGMYND
20-25 MILLJ. EINNING LEITUM VIÐ AÐ ÖLLUM GERÐUM
OG STÆRÐUM EIGNA. SKOÐUM SAMDÆGURS, EKK-
ERT SKOÐUNARGJALD.
SUMARBÚSTAÐIR
Sumarús - Skorradal Fallegur og
vandaður sumarbústaður á glæsilegum út-
sýnisstað við vatnið. Til afhendingar strax.
Verð 9,9 millj. Nr. 2161
VIÐ BJARNASTAÐI - HVÍT-
ÁRSÍÐU Vorum að fá í einkasölu 60 fm
sumarhús á þessum vinsæla stað. Bústað-
urinn er fokheldur að innan en tilbúinn að
utan. Afhending strax. Nr. 3908
VIÐ HÚSAFELL, BORGAR-
FIRÐI 12 Glæsileg heilsárshús á falleg-
um stað í landi Bjarnastaða Hítársíðu,
Mýrasýslu. Húsin afhendast fullfrágengin
að utan sem innan og með góri verönd.
Leiguland ca 1/2 hektari. Verð frá 9,9
millj. Nr. 3820
ATVINNUHÚSNÆÐI
LAUGAVEGUR Verslunarhúsnæði á
1. hæð góðu steinhúsi. Stærð alls 640 fm.
Frábær staðsetning. Húsnæðið er til af-
hendingar strax. Verð 55 millj. Nr 1386
DRANGAHRAUN Stálgrindar-
skemma með góðri lofthæð og tveimur
innkeyrsludyrum. Klædd að utan með
grænu áli og í öðrum enda skemmunar eru
þrjár skrifstofur, inngangur fyrir viðskipta-
menn, snyrtingar, kaffistofa og aðstað fyrir
starfsmenn. Stór malbikuð lóð. Byggingar-
réttur er á loðinni. Góð aðkoma. Verð
39,6 millj. Nr. 1137
BÆJARFLÖT - ENDAHÚS
Glæsilegt atvinnuhúsnæði með góðri að-
komu og bílastæðum. Stórar innkeyrslu-
dyr, stórt milliloft og er lofthæð mest 8
metrar. Verð 21,8 millj. Nr. 1324
RAUÐHELLA - HF. Til sölu nýtt
glæsilegt vel staðsett iðnarðar- og lager-
húsnæði að stærð samt. 1.557 fm. Hús-
næðið selst í einu lagi eða hlutum, þar sem
grunneiningar eru 130 fm og 109 fm. Í hús-
inu er lofthæð frá um 5 m. og hurðahæð er
um 4.5 m. Gert er ráð fyrir milliloftum í
hverri einingu, þakgluggar, tveir inngangar
og hitalögn í gólfum. Mjög stór malbikuð
lóð. Rauðhella er mjög vel staðsett á fram-
tíðar iðnaðarsvæði Höfðuborgarsvæðisins.
Seljandi getur útvegað fjármögnun fyrir
allt að 70% af kaupverði. Uppl. hjá Dan.
SÆTÚN TIL LEIGU GLÆSILEGT-
SKRIFSTOFU- ÞJÓNUSTUHÚSNÆÐI Á
JARÐHÆÐ. STÆRÐ 325 FM. UPPL. HJÁ
DAN.
EYJASLÓÐ/Atvinnuhúsnæði
Gott húsnæði á 1. hæð. Góð innkeyrslu-
hurð. Stærð alls 358 fm. Góð lofthæð.
Malbikað bílaplan við húsið. Laus strax.
Verð 21 millj. Nr. 3676
TANGARHÖFÐI Mjög gott atvinnu-
húsnæði á tveimur hæðum um 595 fm.
Innkeyrsluhurð og tvær gönguhurðir. Bjart
og gott húsnæði. ATH. Laust strax. Verð
38 millj. Nr. 3810
SMIÐSHÖFÐI Sérlega vandað hús-
næði á einni hæð með mikilli lofhæð og
góðum innkeyrsludyrum. Girt lóð og góð
malbikuð bílastæði. Hús í mjög góðu
ástandi. Stærð 1.148 fm og verð 75 millj.
Nr. 3826
HAFNARFJÖRÐUR Iðnaðarhús-
næði á jarðhæð um 118 fm við Reykjavík-
urveg Góð innkeyrsluhurð og gönguhurð.
Verð 8 millj. Nr. 3825
MÖRKIN Mjög vel staðsett húsnæði
með góðum gluggum, gott auglýsingagildi,
góða aðkomu og góð bílastæði. Skiptan-
leg og hentar undir margskonar þjónustu
og skrifstofustarfssemi. Stærð um 560
fm. Laust fljótlega. Nr. 3875
HAMRABORG Gott skrifstofuhús-
næði á 5. hæð. Fallegt útsýni. Sjö skrif-
stofur auk vinnurýmis og eldhúss. Stærð
226 fm. Verð 23 millj. Nr. 3903
LÓUHÓLAR - HÓLAGARÐ-
UR Verslunarhúsnæði sem áður hýsti úti-
bú Íslandsbanka. Jarðhæð með glugga á
þrjá vegu. Góð aðkoma, næg bílastæði.
Húsnæðið er laust strax til afhendingar.
Hentar undir margskonar starfssemi.
Stærð 314 fm. Verð 31,3 millj.
VÖLUTEIGUR - MOS. Verkstæð-
iskemma með 6 metra lofthæð og lág-
bygging með skrifstofum. Þrennar góðar
innkeyrsludyr í skemmuna. Góð lóð, olíu-
gildrur við húsið. Verð 132 millj. Nr. 3904