Morgunblaðið - 01.06.2004, Side 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ASPARLUNDUR 210 GARÐABÆ
Mjög fallegt og rúmgott 300 fm einbýlishús
ásamt 52 fm bílskúr á góðum stað í Garðabæ,
mjög gott útsýni. Nýlegar flísar á stofum, ar-
inn og stórar suðursvalir. 6-7 svefnherbergi,
stórt eldhús með borðkrók, gufubað á neðri
hæð. Húsið er á tveimur hæðum 150 fm hvor,
möguleiki að leigja út jarðhæðina. Fallegur
sólríkur, lokaður garður. Verð 37 millj.
Sími 590 9500
Sími 590 9500
5-7 HERB. OG SÉRH.
PENTHOUSE KRUMMAHÓLAR
Fimm herbergja 127 fm íbúð á tveim hæðum auk
24 fm bílskýlis. Tvennar svalir, glæsilegt útsýni.
Ásett verð 15,9 millj.
BRAUTARHOLT 105 REYKJAVIK Athygl-
isverð 7 herbergja 192 fm ósamþykkt íbúð, neðar-
lega í Brautarholtinu. Íbúðin er nýlega standsett og
öll hin verklegasta. Ásett verð: 22. millj.
BÚSTAÐARVEGUR 108 - 2 íbúðir
119,2 fm efri hæð og rishæð með góðu útsýni.
Eigninni hefur verið skipt í tvær íbúðir: á 2. hæð
73,6 fm og rishæð 43,4 fm en gólfflötur er mun
stærri í rishæðinni en skráning segir til um. Ris-
íbúðin er ósamþykkt sem séríbúð. Húsið er klætt
með steniplötum, nýlegt járn á þaki. Bakgarður er
hellulagður. Tilvalið að leigja aðra íbúðina út. Ásett
verð 17,9 millj.
4 HERBERGJA
BREKKULÆKUR 105 REYKJAVÍK
Fjögurra herbergja 115 fm sérhæð auk 22,8 fm bíl-
skúrs á góðum stað í Reykjavík. Þvottahús innan
íbúðar. Parket á gólfum. Verð 16,9 m
LINDASMÁRI 201 KÓPAVOGUR
Lindahverfi: Góð, vel skipulögð fjögurra herbergja
98,6 fm íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi í þessu
barnvæna og vinsæla hverfi í Kópavogi:
NÚPALIND 201 KÓPAVOGUR
Fjögurra herbergja íbúð á sjöundu hæð í nýlegu
lyftuhúsi (2000) í hinu eftirsótta Lindahverfi í
Kópavogi. Þrjú rúmgóð svefnherbergi með góðum
skápum, snyrting flísalögð hólf í gólf, flísalagt
þvottahús er í íbúðinni. Stofa snýr í mót suðri,
svalir út frá stofu. Eldhús með góðri innréttingu og
stórum borðkrók. Góð íbúð, frábært útsýni, ásett
verð kr. 17,5 Millj.
SELJALAND FOSSVOGUR
Fjögurra herbergja 90,3 fm íbúð ásamt 24 fm bílskúr
á þessum vinsæla stað í Fossvoginum. Móða er á
milli glerja, en eigandi lætur skipta um allt gler í
íbúðinni fyrir afhendingu: Ásett verð 17,6 millj.
SKÓGARÁS 110 REYKJAVÍK
Vel skipulögð og vönduð 4ra herbergja 107,7 fm
íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi auk 25,3 fm bíl-
skúr á þessum vinsæla stað í Seláshverfi. Í íbúðinni
eru vandaðar innréttingar og rúmgóð svefnherbergi.
Ásett verð 17,4 millj.
VEGGHAMRAR 112 REYKJAVÍK
4ra herbergja íbúð með sér inngangi og lítilli afgirtri
lóð. Falleg og vel skipulögð íbúð í vinsælu hverfi.
Ásett verð 14,9 millj.
3 HERBERGJA
DRÁPUHLÍÐ 105 REYKJAVÍK
Talsvert endurnýjuð 3ja herbergja íbúð í kjallara með
sérinngangi. Parket á holi, stofu og svefnherbergj-
um, flísar í forstofu. Björt og rúmgóð 66 fm íbúð.
Ásett verð kr. 11,3 milljónir. Ásta G. Harðardóttir s:
590 9519 veitir nánari upplýsingar.
BERJARIMI 112 REYKJAVÍK
Falleg og vel staðsett 3ja herbergja íbúð með útsýni.
Parket á stofu og svefnherbergjum. Flísar á forstofu
og eldhúsi Sérsmíðaðar innréttingar. Sérlega snyrti-
leg og skemmtileg eign. Sameign og hús í góðu
ástandi. Stærð 84 fm auk bílskýlis. Ásett verð 13,9
millj. Upplýsingar veitir Ásta G. Harðardóttir s: 590
9519
ÚTSÝNISÍBÚÐ Í ENGJASELI
ÚTSÝNISÍBÚÐ MEÐ GÓÐU FJÖLSKYLDURÝMI
Vel með farin 3ja herb. íbúð í Engjaseli með glæsi-
legu útsýni yfir borgina og vestur á jökul. Parket á
holi, gang og stofu. Flísar á eldhúsi og baði, stórir
skápar í svefnherbergjum. Svalir með kvöldsól. Laus
með stuttum fyrirvara. Góð eign. Verð 12,8 millj.
Áhvílandi 8,6 millj.
FLÉTTURIMI 112 REYKJAVÍK
Björt og skemmtileg 3ja. herbergja 92,5 fm íbúð á 2.
hæð á þessum vinsæla stað í Rimahverfinu. Skólar
og önnur þjónusta í næsta nágrenni.
FRÓÐENGI 112 REYKJAVÍK
Mjög rúmgóð 102 fm þriggja herbergja íbúð í snyrti-
legu fjölbýlishúsi á góðum stað í Grafarvogi, stutt er
í alla þjónustu og skóla. Íbúðin er snyrtileg og með
góðum ssv. svölum. Ásett verð 14,3 millj.
GRANDAVEGUR 107 REYKJAVIK
Falleg rúmgóð 100 fm 3ja herbergja íbúð í litlu fjöl-
býli ( 7 íbúðir) á góðum stað í vesturbænum. Tvö
rúmgóð svefnherb. Stór stofa og borðstofa, parket á
gólfum. Eldhús: allt endurnýjað flísar á gólfi. Skipt
hefur verið nýlega um allt gler og gluggapósta í
íbúðinni. Suðursvalir, góður garður. Verð 14,9 millj.
KRUMMAHÓLAR 109 REYKJAVÍK
Falleg 82,5 fm 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í fjöl-
býli með lyftu, góðar suðursvalir, þvottahús á hæð-
inni, gervihnattasjónvarp. Húsið er nýlega lagað að
utan, frábær staðsetning stutt í alla þjónustu og
skóla. Ásett verð. 11,9 millj.
MEISTARAVELLIR 107 REYKJAVIK
Þriggja herbergja 83,2 fm íbúð á frábærum stað í
vesturbæ Reykjavíkur: Bílskúrsréttur er við húsið,
breiðbandið hefur verið lagt í húsið: Góð íbúð á frá-
bærum stað: Frítt í bestu sætin á KR vellinum af
svölum íbúðarinnar. Ásett verð 13,6 millj.
www . thinghol t . is www . thinghol t . is
SMÁRARIMI 112 REYKJAVIK
Fallegt 168,2 fm einbýlishús með bílskúr. Húsið
sjálft er 135,3 fm og bílskúrinn 32,9 fm Björt
stofa með útgengi á hellulagða verönd, stór
garður. 4 - 5 svefnherbergi. Stórt flísalagt eld-
hús m. borðkrók. Bílaplan og stétt að húsi eru
upphituð. Stutt er þjónustukjarna og í skóla.
Verð 26,9 millj.
NÚPALIND 201 KÓPAVOGUR
Rúmgóð og vel skipulögð þriggja herbergja 94 fm
íbúð á jarðhæð lyftuhúss með sér garði. Tvö stór
svefnherbergi með skápum. Björt stofa með útgang
á lóð. Fallegt parket á gólfum, baðherb. flísalagt í
hólf og gólf, baðkar og sturtuklefi. Sér þvottahús er í
íbúð. Búið er að fá samþykki fyrir skjólvegg á 57,7
fm sérlóð þar sem setja má pall eða hellur. Verð 15,4
millj
SVARTHAMRAR - 112 REYKJAVÍK
Falleg og vel skipulögð 92,4 fm 3ja herbergja íbúð
með sér inngangi. Stutt í skóla og alla þjónustu.
TORFUFELL 111 REYKJAVÍK
Þriggja herbergja 79,2 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýlis-
húsi í Breiðholti. Ásett verð kr. 9,9 millj.
2 HERBERGJA
LAUGARNESVEGUR 105 REYKJAVÍK
Tveggja herbergja 38 fm íbúð í þriggja íbúða húsi við
Laugarnesveginn. Íbúðin er björt og rúmgóð og hin
snyrtilegasta í alla staði. Lykill á skrifstofu Þingholts.
Ásett verð: 7,9 millj.
SKÓGARÁS 110 REYKJAVÍK
Skemmtileg 65 fm 2ja herbergja íbúð á góðum
stað í Seláshverfi ásamt 25 fm bílskúr. Íbúðin er
með gegnheilu eikarparketi og flísum á gólfi,
trérimlagluggatjöld fyrir öllum gluggum og sól-
bekkir í stíl. Bílskúrinn er með crafford hurð, góðu
vinnuborði og millilofti. Ásett verð. 12,9 millj.
LANDSBYGGÐIN
GRÆNIBAKKI 465 BÍLDUDAL
Húsasmiðju-einingahús, byggt árið 1973. Nýleg
klæðning er á miklum hluta hússins og nýmáluð.
Nýlegt parket á stofu, eldhúsi, borðkróki og gangi.
Þrjú svefnherbergi, stór stofa, baðherbergi með
nýlegri innréttingu og geymsla. Ásett verð 4,5 millj.
MIÐTÚN 800 SELFOSS
Skemmtilega hannað 136 fm raðhús á þremur pöll-
um, gott útsýni. Stór og björt stofa. Þrjú svefn-
herb. Parket á gólfum. Hellulögð verönd til suð-
vesturs. Handan við gafl hússins er trjáræktasvæði.
Verð:13,2 millj. **Upplýsingar gefur Páll Kolka
sölufulltr. 590-9517
ODDABRAUT 815 ÞORLÁKSH.
Laust strax!!! Tveggja hæða 148 fm einbýlishús
ásamt 37 fm bílskúr í Þorlákshöfn, nýlega hefur
verið skipt um glugga, gler og útihurðir. Ásett verð
12.8 millj.
STAÐARVÖR GRINDAVÍK
Gott 147 fm einbýlishús úr timbri auk 30 fm
bílskúrs á góðum stað í Grindavík. Við húsið er
25 fermetra sólpallur með heitum potti og lóð í
góðri rækt. Ásett verð 14,5 millj.
Sigurbjörn Skarphéðinsson,
lögg. fasteignasali
Borgartún 20, 105 Reykjavík
Borgartún 20,
105 ReykjavíkMán-fimmtudaga 9-18 • föstudaga 9-17
laugardaga 12-14