Morgunblaðið - 01.06.2004, Page 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.
Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali.
Markarflöt - Gbæ. 312 einbýlis-
hús á þessum eftirsótta stað. Tvær íbúðir í
húsinu í dag. Húsið er hæð og kj. auk 40
fm tvöf. bílskúrs og skiptist í forst., gesta
w.c., rúmgott hol, forstofuherb., samligg.
stofur með stórkostlegu útsýni, eldhús með
góðum borðkrók, þvottaherb., 4 svefn-
herb.auk fataherb. og flísalagt baðherb.
með gufubaði innaf. Um 60 fm 2ja herb.
séríbúð í kj. Nýlegt þak og nýleg sten-
iklæðn. Falleg ræktuð lóð. Verð 38,5 millj.
Kársnesbraut - Kóp. Glæsilegt
og einstaklega vel hannað einbýlishús, vel
staðett á sjávarlóð með fallegu sjávarút-
sýni. Eignin er 264 fm að stærð á tveimur
hæðum með innb. bílskúr og er innrétt. á
afar vand. og smekklegan hátt. Arinn í
stofu. Innbyggð halogenlýsing í flestum
loftum. Parket og granít á gólfum. Húsið er
klætt að utan með áli og timbri. Hellulögð
verönd og innkeyrsla. Verð 52,0 millj. EIGN
Í SÉRFLOKKI.
HÆÐIR
Brekkuland - Mos. Mikið endurn.
123 fm efri sérhæð í tvíbýli á skemmtileg-
um stað í Mosfellsbæ. Nýlegt þak og end-
urn. vatnslagnir. Hæðin skiptist í forst.,
eldhús m. nýl. vönd. tækjum, rúmgott
sjónvarpshol, baðherb., 4 rúmgóð herb.
og stofa. Áhv. byggsj./húsbr. 7,4 millj.
Verð 17,0 millj.
Kirkjubraut - Seltj. Góð 120 fm
4ra herb. íbúð á jarðhæð m. sérinng. á
sunnanverðu Seltj.nesi. Nýlegar ljósar við-
arinnrétt. í eldhúsi, 3 góð herb., hol, rúm-
góð parketl. stofa og flísal. baðherb.
Þvottaherb. í íbúð. Sér lóð með sólpalli til
suðurs. Þak nýlegt. Verð 14,7 millj.
Þingholtsstræti - íbúð og
vinnuaðstaða. Skemmtileg 143 fm
íbúð á 1. hæð og í kjallara í þessu nýupp-
gerða húsi í hjarta borgarinnar. Rúmgóð
stofa m. útg. í hellulagt port og rúmgott
herbergi. Eign sem býður upp á vinnuað-
stöðu í kjallara t.d. fyrir ljósmyndara. LAUS
STRAX - VERÐ TILBOÐ.
Sólvallagata. 227 fm einbýlishús
sem er kj. og tvær hæðir auk 35 fm bíl-
skúrs. Á aðalhæð eru forst. hol, saml.
parketlagðar stofur og eldhús með fal-
legum lökk. hvítum innrétt. og góðri
borðaðstöðu. Uppi eru 3 svefnherb., hol
og baðherb. með hornbaðkari og í kjall-
ara eru forst., tvö herb., w.c. og þvotta-
herb. með sturtu og gufubaði. Ræktuð
lóð með timburverönd og heitum potti.
Hiti í stétt og innkeyrslu. Verð 36,0 millj.
Skólagerði - Kóp. Fallegt og
talsvert endurnýjað 122 fm tvílyft parhús
ásamt 45 fm bílskúr. Á neðri hæð eru
forst., gesta w.c., eldhús m. borðaðst.
og búri innaf, þvottaherb. og rúmgóð
stofa og uppi eru 4 parketl. herb. og flís-
al. baðherb. Svalir út af hjónaherb. Allar
hurðir nýjar. Rækt. garður með heitum
potti. Húsið klætt að utan með steni.
Áhv.húsbr. 8,0 millj. Verð 24,8 millj.
Engimýri - Gbæ. Fallegt um
300 fm einbýlishús, tvær hæðir og kj.,
með 35 fm innb. bílskúr á þessum eftir-
sótta stað. Eignin skiptist m.a. í sam-
liggj. stofur, eldhús með innrétt. úr litaðri
eik, 3 baðherb., 4 herb. auk stofu og
herb. í kj. m.m. Parket, marmari og flísar
á gólfum. 10 fm geymsla innaf bílskúr.
Yfirb. Suðursv. út af efri hæð. Falleg
ræktuð lóð með timburpalli og skjól-
veggjum. Góð staðsetn., innst í botn-
langa við opið svæði. Verð 36,5 millj.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Víðimelur. Glæsileg 88 fm íbúð á 1.
hæð í góðu þríbýli auk 23 fm bílskúrs í
góðu steinhúsi. Baðherb. allt nýl. endurn.,
saml. rúmgóðar stofur, eldhús m. góðum
innrétt. og borðaðst. og stórt hjónaherb.
Parket og flísar á gólfum. Tvær sér geymsl-
ur. Verð 15,2 millj.
Sogavegur. Góð 3ja - 4ra herb. íbúð
með sérinng. á 1.hæð, aðalhæð, auk hluta
af jarðhæð og 22 fm bílskúrs, alls 151 fm. Á
hæ. eru forst., samliggj. stofur auk sól-
skála, 1 herb. auk fataherb., opið eldhús og
flísal. baðherb. Suðursvalir, gott útsýni.
Stórt herbergi og þvottaherb. á jarðhæð.
Ræktuð lóð m. afgirtri timburverönd. Hita-
lagnir í stéttum. Vel staðsett eign fyrir neð-
an götu. Verð 19,5 millj.
Ásvallagata. Mikið endurnýjuð 222
fm efri sérhæð á tveimur hæðum. Á neðri
hæð eru stór stofa með arni, stórt flísalagt
baðherb., allt endurnýjað, endurnýjað eld-
hús með vönd. innrétt. og tækjum og 1
herbergi. Á efri hæð eru 4 herb., endurnýj-
að flísal. baðherb. og geymsla. Sérsmíð.
viðarstigi milli hæða. Stórar suðursvalir, út-
sýni yfir Reykjanesið og Snæfellsjökul. Nýtt
þak. Áhv.húsbr. 8,0 millj. Verð 39,9 millj.
4RA-6 HERB.
Hvassaleiti m. bílskúr. 95 fm 4ra
herb. íbúð á 4. hæð auk 21 fm bílskúr. Íb.
skiptist m.a. í eldhús m. borðaðst., stóra
parketl. stofu, 3 svefnherb., öll með skápum
og baðherb. Vestursvalir, mikið útsýni.
Geymsla og þvottaaðst. innan íbúðar auk sér
geymslu í kj. Hús í góðu ástandi að utan,
klætt að hluta. Áhv. 1,4 millj. Verð 14,9 millj.
Óðinsgata - sérinng. Mikið end-
urnýjuð 68 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð m.
sérinng.í Þingholtunum. Tvær stofur, 1
svefnherb., baðherb. nýtekið í gegn og eld-
hús. Þvottaherb. í íbúð. Laus fljótlega. Áhv.
byggsj. 4,0 millj. Verð 12,3 millj
3JA HERB.
ELDRI BORGARAR
Hjallabraut - Hf. Mjög falleg 71 fm
2ja herb. íbúð í lyftuhúsi fyrir eldri borgara.
Íbúðin skiptist í forst. með skápum, eldhús
með góðum innrétt., rúmgóða og bjarta
stofu, rúmgott herb. með góðum skápum
og baðherb. með sturtu og þvottaaðst. Flí-
salagðar svalir. Parket á gólfum. Aðgangur
m.a. að samkomu- og leikfimisal. Laus
fljótlega. Verð 14,9 millj.
SÉRBÝLI
Sjávargrund -Gbæ. Gott 171 fm 5 -
6 herb. sérbýli (raðhús) sem er tvær hæðir og
kj. Eignin skiptist m.a. í fjögur svefnherb.,
stórar stofur með góðri lofthæð, opið eldhús
og tvö flísalögð baðherbergi. Vand. innrétt.
og gólfefni. Tvennar svalir, útsýni. Stæði í
bílageymslu. Eign sem vert væri að skoða.
Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 21,8 millj.
Skeiðarvogur. 170 fm raðhús á
þremur hæðum, kjallari og tvær hæðir.
Eign sem þarfnast lagfæringa en býður
upp á marga möguleika. Rúmgóð stofa m.
útg í garð, eldhús, 3 - 4 herb. og baðherb.
auk stúdíóíbúðar í kjallara. Suðurgarður.
Laust strax. Verð 19,9 millj.
Hæðarbyggð - Gbæ. Fallegt
og vel staðsett 255 fm einbýlishús
ásamt 54 fm bílskúr, teiknað af Manfred
Vilhjálmssyni. Eignin skiptist í forstofu,
hol, eldhús með góðri borðaðstöðu,
stofu með arni auk borðstofu, 3-4 herb.,
sólstofu og flísalagt baðherb. auk stúd-
íóíbúðar. Húsið stendur við opið svæði
með glæsilegu útsýni. Verð 50,0 millj.
NÝBYGGINGAR
Naustabryggja - Bryggjuhverfi
Stórglæsil. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðir í þessum glæsilegu húsum í
Bryggjuhverfinu. Íbúðirnar eru frá
95 fm og upp í 218 fm og verða af-
hendar fullbúnar með vönduðum
innrétt. en án gólfefna, en “pent-
houseíb.” verða afhendar tilb. til
innr. Stæði í bílageymslu fylgir öll-
um íbúðum. Húsin verða með vandaðri utanhússklæðningu og því við-
haldslítil. Afar skemmtileg staðsetn. við smábátahöfnina. Byggingaraðili:
BYGG ehf. Sölubæklingur og allar nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Strandhverfið í Garðabæ
við Arnarnesvog
Glæsilegar íbúðir í nýja Strand-
hverfinu sem er að rísa við Arnar-
nesvog í Garðabæ. Um er að
ræða 2ja - 5 herb. íbúðir í fjögurra
hæða lyftuhúsum við Strandveg
og Norðurbrú. Íbúðirnar eru frá 64
fm upp í 140 fm og afh. fullbúnar
án gólfefna, en veggir og gólf á baðherb. verða flísalögð og gólf í
þvottaherb. flísalögð. Afh. er í nóv. 2004. Hús að utan og lóð verða full-
frágengin. Stæði í bílageymslu fylgir og sér geymsla. Teikn. og allar
nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Þorláksgeisli
2ja - 5 herb. íbúðir í nýju og
glæsilegu fjögurra hæða lyftuhúsi.
Íbúðirnar eru frá 78 fm upp í 132
fm og verða afh. í júlí 2004 full-
búnar með vönd. innrétt., en án
gólfefna, utan gólf á baðherb.
sem verða flísalögð. Sérinng. er í allar íbúðir frá svalagangi. Baðherb.
verða vel útbúin með hreinlætistækjum af vand. gerð og bæði með bað-
kari og sturtuklefa. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsið verð-
ur fullfrágengið að utan á smekklegan hátt með vandaðri utanhúss-
klæðn. Áltimburgluggar í gluggum. Lóð verður tyrfð og frágengin með
malbikuðum bílastæðum og hellulögn. Teikn. og nánari uppl. veittar á
skrifstofu.
Kirkjustétt - Grafarholti
Glæsilegar 3ja, 4ra og 5 her-
bergja íbúðir í 22 íbúða fjöleigna-
húsi. Íbúðirnar eru frá 90 fm og
uppí 147 fm og verða afhendar
fullbúnar án gólfefna í maí 2004.
Húsið verður klætt að utan með
vandaðri álklæðningu. Lóðin
verður fullfrágengin.
Rjúpnasalir - Kópavogi
Sérlega glæsilegt 14 hæða lyftu-
hús. Um er að ræða 2ja - 4ra
herb. íbúðir. Á hverri hæð eru ein
90 fm 2ja - 3ja herb. íbúð og tvær
130 fm 3ja - 4ra herb. íbúðir. Íb.
afh. fullbúnar í ágúst 2004 án
gólfefna, nema gólf á baðherb.
verður flísalagt. Vandaðar sér-
smíð. innrétt. Þvottahús verður í
hverri íbúð og sér geymsla í kj.
Innangengt er úr lyftu í bílageymslu. Öll sameign, inni sem úti verður frá-
gengin. Lóðin verður fullkláruð. Timburverandir verða við íbúðir á jarð-
hæðum. Húsið verður klætt að utan með áli og því viðhaldslítið. Teikn.
og allar nánari uppl. á skrifstofu.
Suðurhlíð
Frábær staðsetning neðst í Foss-
vogi við sjóinn. Íbúðirnar verða af-
hentar fljótlega, fullbúnar með
vönduðum innréttingum og tækj-
um, en án gólfefna. Glæsileg og
fullbúin sameign með lyftum. Sér-
inng. í allar íbúðir af svölum. Lagt
fyrir arni í mörgum íbúðum og lögn
fyrir heitan pott á svölum. Húsið er steinsallað að utan og klætt með áli.
1-2 stæði í upphitaðri bílageymslu fylgja hverri íbúð. Stærð íbúða frá
90-150 fm. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
2JA HERB.
Smáragata
Vandað 333 fm einbýlishús ásamt 90
fm þreföldum bílskúr á þessum eftir-
sótta stað í Þingholtunum. Á aðalhæð
eru þrjár saml. stofur, hol, anddyri, eld-
hús og gesta w.c., á efri hæð eru 4
herb. og baðherb. og í kjallara eru 3
herb., snyrting, eldhúskrókur, þvotta-
herb. o.fl. Fallega ræktaður garður til
suðurs. Yfirbyggð verönd. Arkitekt er
Pétur Ingimundarson. Verð 54,0 millj.
Ingólfsstræti 12
Virðulegt og fallegt steinhús í hjarta borgarinnar. Húsið var allt end-
urnýjað fyrir nokkrum árum á vandaðan og smekklegan hátt og
skiptist í þrjár hæðir og kjallara, samtals um 500 fm. 1. og 2. hæð
eru 140 fm hvor, 3. hæðin 100 fm og kjallari er 140 fm. Þrjár íbúðir
eru í húsinu og sérinngangur í hverja þeirra. Rósettur og gipslistar í
loftum. Svalir út af efstu hæð, fallegt útsýni yfir borgina. Nýjar lagnir
og nýtt hitakerfi. 6 sér bílastæði fylgja eigninni. Bílskúrsréttur. Húsið
hentar t.d. fyrir stórfjölskyldu eða margs konar fyrirtæki t.d. tann-
lækna, lögfræðinga eða gistiheimili. Eign sem býður upp á ýmsa
möguleika. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
Haukalind - Kópavogi
Mjög glæsilegt um 200 fm raðhús á
tveimur hæðum auk 27 bílskúrs. Húsið
sem er með afar vönd. innrétt. og gólf-
efnum skiptist í forst., gesta w.c., eld-
hús m. góðri borðaðst., stórar samliggj.
stofur m. útg. á svalir til suðvesturs,
stórt flísal. baðherb. m. hornbaðkari,
sjónvarpsherb. og 3 herb. auk fataherb.
Mikil lofthæð á efri hæð og mikið útsýni úr stofum. Lýsing af vönd. gerð og tölvu-
síma-og sjónv.lagnir í öllum herb. Mikil lofthæð í bílskúr. Hús klætt að utan með
marmarasalla. Hiti í innkeyrslu
Grenimelur
- Efri sérhæð og ris m. bílskúr
Mikið endurnýjuð og vel skipulögð 126
fm efri sérhæð og ris auk 28 fm nýlegs
bílskúrs. Á aðalhæð eru hol, eldhús m.
góðri borðaðst., stórt herb. með mikl-
um skápum, stórar og bjartar saml.
stofur m. fallegum útbyggðum glugg-
um og baðherb. m. flísum og marmara.
Í risi eru stórt endurn. baðherb. og 3
góð herb., öll m. nýjum gluggum. Inn-
keyrsla nýlega steypt. Áhv. byggsj./-
húsbr. 5,7 millj. Verð 24,9 millj.