Morgunblaðið - 01.06.2004, Qupperneq 32
32 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Safamýri - eign með möguleika.
Vorum að fá í einkasölu skemmtilegt
182,4 fm parhús á 2 hæðum ásamt 72
fm húsnæði í kjallara (m. sérinng.) sem
gefur möguleika að nýta sem íb., at-
vinnuaðstöðu o.fl. og 41 fm bílskúr.
Samtals 295 fm. Húsið er nýl. tekið í
gegn að utan og málað. Einnig er endur-
nýjað þak. Eignin er mikið upprunaleg að
innan og þarfnast endurnýjunar við en
sérstaklega skemmtil. skipulögð. Fráb.
staðsetning. Stutt í alla þjónustu. Verð
29,7 millj. 2617
www.valholl.is - Opið mán.-fimmtud. 9-17.30, föstud. frá kl. 9-17. Lokað um helgar.
Starengi - eign í sérflokki. Í einka-
sölu glæsilegt fullbúið tæpl. 200 fm ein-
býli á einni hæð á fráb. stað í lokuðum
botnlanga. Innangegnt í bílskúr. Göngu-
færi á golfvöllinn við Korpu. 4 góð svefn-
herbergi. Parket. Vandaðar innréttingar.
Stór timburverönd með skjólveggjum.
Fullbúið glæsil. hús. Verð 29,2 millj. 2636
Bragagata - laust strax. Vorum að
fá í einkasölu ca 130 fm einbýli á þremur
hæðum, húsið er rúmlega tilbúið til inn-
réttinga, sérgarður, þrjú svefnherbergi.
Verð 18,9 millj. Áhv húsbréf ca 8,3 millj.
2631
Framnesvegur - raðhús. Vorum
að fá í einkasölu eitt af þessum fallegu
raðhúsum sem teiknuð voru af Guðjóni
Samúelssyni á frábærum stað í vestur-
bænum. Húsið er steinhús og er á
þremur hæðum. Eignin var tekin í gegn
að mestu 1999 og var þá endurnýjað raf-
magn, parket, ofnar og ofnalögn, eldhús,
skápar, gólfefni og fl. Verð 15,9 millj.
2638
Naustahlein Garðbæ, m. bíl-
skúr Vorum að fá í sölu fallegt parhús á
einni hæð með bílskúr. Húsið er nýlega
málað að innan. Parket á gólfi. Upptekin
loft. Falllegt hús á frábærum stað fyrir
eldri borgara. Góður bílskúr fylgir eign-
inni. Húsið er til afhendingar strax. 2639
Unufell - með bílskúr. Gott og mik-
ið endurnýjað ca 124 fm raðhús á einni
hæð ásamt góðum bílskúr. Góður suður
garður. Gott og vel skipulagt hús. Verð
18,9 millj. 2553
Sæviðarsund - endaraðhús á
einni hæð. Vel skipulagt 141,6 fm
endaraðhús á einni hæð ásamt 21,3 fm
bílskúr. Fjögur svefnherbergi, góður
garður. Verð 23,9 millj. 2593
Selbrekka - glæsil. útsýni. Fallegt
einbýlishús á 2 hæðum m. innb. 38,5 fm
bílskúr á frábærum stað í lokuðum botn-
langa. Búið er að stúka af litla íbúð í kjall-
ara sem er með sérinng. Parket. Fallegur
garður. Glæsil. útsýni vestur frá Snæ-
fellsjökli að Úlfarsfelli. Verð 26,8 millj.
2562
Grandavegur-mikið endurnýjað.
Vorum að fá í einkasölu 180 fm einbýli
ásamt 28 fm bílskúr. Húsið er mikið
endurnýjað bæði úti og inni á vandaðan
hátt. Áhv. ca 9,6 millj. Verð 24,5 millj.
2397
Vesturbær Kóp - Einb. Skemmtil.
250 fm einb. á 2 hæð með innbyggðum
bílskúr á fráb. skjólg. stað í vesturb. Kóp.
Fallegt útsýni. Góður suðurgarður. Húsið
er sérl. vel skipulagt og mögul. á 5-6
svefnherb. V. 28,5 m. 1805
Nýbyggingar
Lómasalir - ný íb. á útsýnisstað
til afh. strax. - lyfta - bílskýli.
Í einkasölu ný glæsileg 117 fm endaíbúð
á 3. hæð í nýju 5 hæða lyftuhúsi ásamt
stæði í bílgeymslu (innangengt). Frábær
staðsetning innst í lokaðri götu og glæsi-
legt útsýni yfir Kópavog, Álftanes,
Reykjanes, Faxaflóa o.fl. Íbúðin er til af-
hendingar strax, fullbúin án gólfefna.
Stórar suðvestur svalir, þvottaherb. í íb.,
3 svefnherb. Sérinngangur af svölum,
o.fl. Áhv. 9,0 m. húsbréf. Verð 17,8 millj.
2324
Hafnarfjörður - nýtt einbýli á
einni hæð. Í einkasölu glæsilegt 205
fm einbýli á einni hæð á fallegum útsýn-
isstað. Innbyggður bílskúr. Skilast frá-
gengið utan og fokhelt að innan í ágúst.
Skemmtileg teikning. Allar neysluvatns-
lagnir komnar í plötu. Verð 18,5 millj.
2655
Lómasalir - til afh. strax. Ný
glæsileg 102 fm íbúð á 2. hæð með
stæði í bílskýli. Til afh. strax fullb. að inn-
an með vönduðum innréttingum og flísal.
baðherb. Eign í sérfl. Verð 14,9 millj.
1213
Raðhús við Vatnsenda - 2 hús
eftir. 207 fm hús á 2 hæðum með inn-
byggðum bílskúr á frábærum stað með
möguleika á mjög góðu útsýni. Húsin
verða afhent seinnipart ársins fokheld að
innan, fullfrágengin að utan. 2499
Barmahlíð - sérhæð. Í einkasölu
falleg 115 fm neðri sérhæð í góðu þríbýl-
ishúsi. Endurnýjað þak, ofnar og ofna-
lagnir, eldhús o.fl. Gott skipulag. Suður-
svalir með útgengi í garð. Verð 16,9 millj.
2633
Sogavegur - sérhæð í nýlegu
húsi. Í einkasölu falleg og vel innréttuð
aðalhæð (beint inn) + hluti á jarðh. í nýl.
þríbýli, ásamt viðbyggðum bílskúr alls
151 fm. Hæðin er á góðum stað neðan
götu við Sogaveginn. 2 stór svefn-
herbergi, góðar stofur, sólskáli, fallegt út-
sýni o.fl. Áhv. hagstæð langtímalán.
V. 19,5 m. 2196
Laufrimi - laus fljótlega. Vorum að
fá í einkasölu vel staðasetta ca 95 fm
íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Sér
garður. Áhv. húsbréf ca 7,9 millj. Verð
15,2 millj. 2654
Hjarðarhagi - glæsileg hæð.
Góð og mikið endurnýjuð ca 115 fm
efri hæð í fallegu húsi. Íbúðin er öll
mikið endurnýjuð, suðursvalir, nýtt
parket á flestum gólfum. Frábær stað-
setn. Stutt í skólann og göngufæri í
miðbæinn. Verð 18,9 millj. 2603
Kópavogur - sérhæð á útsýn-
isstað. Vel skipulögð sérhæð (allt
sér) ásamt viðbyggðum bílskúr alls um
167 fm á eftirsóttum grónum útsýnis-
stað. Laus fljótlega. Verðtilboð. 2675
Nesbali - glæsil. einbýli.
Í einkasölu vandað einbýlishús á
einni hæð, 181 fm, ásamt 55 fm
tvöf. bílskúr (undir bílskúr er 55 fm
rými til viðbótar), samtals 236 fm.
Húsið stendur á fráb. stað á enda-
lóð með útsýni út á Bakkatjörnina
og sjóinn. Stórar stofur. Arinn.
Parket. Glæsilegur garður. Tvær
verandir. Verð 42 millj. 2669
Langamýri - einbýli á einni hæð.
Fallegt 205 fm einb. á einni hæð á
fráb. stað í Garðabæ. 4 svefnherb.
Innbyggður bílskúr og innangegnt í
hann. Fallegur garður og fjölskyldu-
vænt umhverfi. Göngufæri í skól-
ann, engin gata til að fara yfir.
Verð 31,9 millj. 2673
Vesturbærinn - allt sér.
Björt og skemmtileg ca 130 fm eign
í fallegu parhúsi sem byggt er í
Funkiesstíl á frábærum stað í vest-
urbænum. Yfir íbúðinni er gott
geymsluris. 4 svefnherb, skemmti-
legar bjartar stofur. Eignin er mikið
endurnýjuð. Húsið er teiknað af
Einari Sveinssyni og Sigmundi Hall-
dórssyni. Frábær staðsetning.
Göngufæri í miðbæinn. Fráb. eign á
eftirsóttum stað. Verð 25 millj.
2662
Grafarvogur -
neðri sérhæð á frábærum útsýnisstað.
Nýleg og falleg 100 fm 3ja-4ra
herb. jarðhæð í tvíb. Allt sér. Sér-
inngangur, sérbílastæði, sérafgirt
suðvesturverönd, 2-3 svefnherb.,
tvö bílastæði, glæsilegt útsýni o.fl.
Áhv. húsbréf (40 ára) 9,250 þús.
Laus svo til strax. Verð 14,9 millj.
2676
Flétturimi -
góð íbúð á rólegum stað. Laus fljótlega
Í einkasölu falleg ca 85 fm, 4ra
herb. íbúð á 2.hæð í litlu fjölb. innst
í lokaðri götu. Þvottaherb. í íbúð,
suðvestur svalir, góðar innr. Laus
1.júlí. Verð 12,7 millj. 2576
Furugrund - falleg og vel skipulögð íbúð.
Í einkasölu 86 fm íbúð á 3.hæð
(efstu) í góðu litlu fjölb. rétt við
Fossvogsdalinn. Stórar suðursval-
ir, parket, stutt í skóla og heillandi
útivistarsvæði. Áhv. 4,5 m. hagst.
lán. Verð 12,9 millj. 2244
Grjótagata - Rétt við Tjörnina.
Stórglæsilegt einbýli ásamt 30 fm bílskúr
á einstökum stað. Húsið er kjallari, hæð
og ris og var endurbyggt í upprunalegum
stíl árið 1990 og bílskúrinn 1994. Fékk
verðlaun frá Reykjavíkurborg fyrir endur-
gerð á eldra húsi. 4 svefnherbergi.
Glæsilegur garður. Húsið er allt byggt á
sérstaklega vandaðan hátt og reynt að
hafa sem upprunalegast. Um er að ræða
einstaka eign á eftirsóttum stað. Hag-
stætt verð fyrir einstaka eign, aðeins 35
millj. 2323
Katrínarlind -
Frábær staðsetning - með bílskýli
Vorum að fá í sölu í þessu glæsilega lyftuhúsi 3ja herb. 95
fm íb., 4ra herb. frá 110 fm og 5 herbergja 126 fm íbúðir sem
afhendast fullfrágengnar án gólfefna m. flísalögðu baðher-
bergi og þvottahúsi (gólfi). Upphengd salerni. Frábær hönn-
un og nýting. Allar innréttingar verða af vandaðri gerð frá
HTH (Ormsson). Möguleiki verður á byggingartímanum að
velja spónartegund úthliða, val um ca 4 viðartegundir. Stæði
í bílskýli (3ja bíla bílskúr) fylgir öllum íbúðum sem eftir eru.
Traustur byggingaraðili með mikla reynslu. Verð á 3ja herb.
íbúðum er 14,8 -14,9 millj. Verð á 4ra herb. íbúðum er frá
16,2 millj. og 5 herb. íb. eru frá 17,9 millj. 8 íbúðir seldar
Lítið á WWW.Valholl.is eða Nybyggingar.is og sjáið grunnmyndir og verðlista.
8 íbúðir þegar seldar! 2457
Garðabær - Bryggjuhverfi
Vorum að fá í einkasölu í
þessu glæsilega nýja húsi 13
íbúðir sem afhendast fullfrá-
gengnar án gólfefna með
vönduðum innréttingum og
flísalögn á baðherb. Húsið af-
hendist fullfrágengið að utan,
álklætt með frágengnu bíla-
plani og stæði í fullbúinni
bílageymslu fylgir öllum íbúð-
um. Um er að ræða rúmgóð-
ar íbúðir, bæði 3ja, 4ra og
eina penthouse íbúð. Lyfta er
í húsinu sem verður í alla
staði mjög vandað.
Lítið við og fáið nánari upplýsingar eða skoðið á www.nybyggingar.is 2325