Morgunblaðið - 01.06.2004, Síða 34
34 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
NORÐURBRAUT - HF -
SÉRH.
Nýkomin í einkas. glæsil. 140 fm efri sérh. í góðu
tvíb. Hús í mjög góðu standi, klætt að utan. Glæsil.
stórar stofur. 3 góð svefnherb. Parket. Gróinn garð-
ur. Verð 16,2 millj. 97501
KELDUHVAMMUR HF-BÍLSK.
Nýkomin í einkas. sérl. falleg rúmgóð 138 fm efri
sérh. í góðu þríb. auk 32 fm bílskúrs. Mikið endurn.
eign m.a. nýtt eldhús og nýtt baðherb. Parket o.fl.
Þrjú stór svefnherb. Rúmgóð stofa, suðursvalir. Gott
útsýni. Sérinng. Hagst. lán. Verð 17,9 millj.
BIRKIHÆÐ - EINBÝLI - GARÐABÆ
Nýkomið stórglæsilegt pallabyggt einbýli með inn-
byggðum tvöföldum bílskúr, samtals ca 300 fm.
Húsið skiptist m.a. í glæsilegt eldhús, stofu, borð-
stofu, arinn, 4 rúmgóð svefnherbergi, glæsilegt
svefnherbergi með fataherbergi og baðherbergi inn-
af, sjónvarpsskála o.fl. Sérsmíðaðar innréttingar,
massívt parket, náttúrusteinn á gólfum. Tvær ver-
andir. Frábær staðsetning og útsýni. Fullbúin eign í
algjörum sérflokki. Myndir á netinu.
LERKIÁS - GARÐABÆ - RAÐHÚS
Nýkomið í sölu nýlegt 173,5 fermetra endaraðhús
með innbyggðum 31,5 fermetra bílskúr, samtals um
205 fm, vel staðsett í Ásahverfi í Garðabæ. Eignin
skiptist í forstofu, hol, eldhús, borðstofu, stofu, her-
bergi, baðherb., þvottahús og bílskúr. Á efri hæð er
gott sjónvarpshol, baðherbergi, barnaherbergi og
stórt hjónaherbergi sem hægt er að breyta í tvö her-
bergi. Fallegar innréttingar og gólfefni. Tvennar
svalir. Gott útsýni. Húsið er laust strax. Verð 29,8
millj.
BÆJARGIL - EINBÝLI
Nýkomið í einkasölu glæsilegt tvílyft einbýli með
innbyggðum bílskúr og öðrum bílskúr á lóð, samtals
stærð 230 fm. Fallegur garður með stórri verönd.
Arinn í stofu. Góð staðsetning. Áhv. hagstæð bygg-
ingarsjóðslán. Ákveðin sala. Verð tilboð.
HRÍSMÓAR - 4RA M. BÍLSKÚR - GLÆSIL. ÚTSÝNI
Vorum að fá í einkasölu á þessum frábæra útsýn-
istað mjög góða 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í
góðu litlu fjölbýli ásamt góðum bílskúr, samtals 150
fm. Gott útsýni. Góður bílskúr. Stutt í alla þjónustu.
Ákveðin sala. Laus strax. Verð 18 millj. 55073
NAUSTAHLEIN - RAÐHÚS - M. BÍLSKÚR
Eldri borgarar - laust strax. Nýkomið í einka-
sölu á þessum frábæra stað mjög gott raðhús á
einni hæð ásamt góðum bílskúr með geymslulofti,
samtals um 101 fm. Húsið stendur á fallegum út-
sýnisstað og skiptist í forstofu, þvottahús, hol, eld-
hús, garðskála, stofur og svefnherbergi. Gólfefni eru
parket og flísar. Fallegur gróinn garður, útsýni. Verð
tilboð. Eignin er laus strax.
LINDARFLÖT - EINB. GARÐABÆ
Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað sérlega
fallegt 180 fm einb, með innb. bílskúr. Eign í góðu
standi utan sem að innan, miklir möguleikar. Eignin
getur losnað fljótlega. Verð 32 millj. (tilboð) 61484
KLETTABYGGÐ HF. - GLÆSILEGT PARHÚS
Nýkomið í einkas. á þessum frábæra stað 202 fm
parh. með innbyggðum bílskúr. Eign í toppstandi. Sér-
lega fallegar innréttingar, vönduð tæki og gólfefni.
Allt fyrsta flokks. Möguleiki á 5 svefnherb. Topp eign.
Verð 24,9 millj. 7241
LÓMASALIR - KÓPAVOGI - 3JA HERB. - M. BÍLSKÚR
Nýkomin í einkasölu mjög góð 103,4 fermetra íbúð á
þriðju hæð í góðu lyftuhúsi vel staðsett á frábærum
útsýnisstað í Salahverfi í Hafnarfirði. Eignin skiptist í
forstofu, hol, tvö herbergi, baðherbergi, eldhús,
þvottahús og geymslu. Vandaðar innréttingar og gólf-
efni. Sérinngangur af svölum. Stæði í bílageymslu.
Fullbúin ný eign sem aldrei hefur verið búið í. Verð
15,9 millj. Tilbúin til afhendingar. Sölumenn sýna.
HJALLABRAUT 33 - HF. - ELDRI BORGARAR
Nýkomin í einkas. sérl. falleg 70,7 fm (ca 80 fm gólf-
flötur) íbúð á 4. hæð í lyftublokk í þjónustuhúsi aldr-
aðra v. Hjallabraut Hf. Mötuneyti á staðnum svo og
öll þjónusta. Hagst. lán. Frábært útsýni. Verð 14,9
millj.
NORÐURVANGUR - HF. - EINBÝLI
Nýkomið í einkasölu snyrtilegt 140 fermetra einbýli,
ásamt 55,8 fermetra bílskúr, samtals um 195,8 fer-
metrar, vel staðsett á frábærum stað innst í botnlanga
við hraunjaðarinn í norðurbæ Hafnarfjarðar. Eignin
skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, forstofuherbergi,
hol, stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús, gang, tvö
barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi og góðan
bílskúr. Gólfefni eru parket og flísar. Útsýni. Frábær
staðsetning. Verð 26,5 millj.
LAUFVANGUR - HF. - LAUS STRAX
Nýkomin í einkas. sérl. falleg 110 fm íb. á 1. hæð í
góðu fjölb. Nýlegt eldhús og endurnýjað bað.
Tvennar svalir. Falleg eign. Góð staðsetn. Verð 14,3
millj. 104162
BREIÐVANGUR - HF - M. BÍLSKÚR
Nýkomin í einkas. á þessum barnvæna stað mjög góð
4ra herb. íbúð með bílskúr samtals um 116 fm á
þriðju hæð í góðu fjölb. S-svalir. Þvottah. í íbúð. 3
svefnherb. Mjög góður bílskúr. Verð 13,6 millj.
SPÓAÁS - HAFNARF. - EINBÝLI
Nýkomið í einkasölu glæsilegt einbýli á einni hæð
með innbyggðum tvöföldum bílskúr, samtals ca 270
fm. Húsið er ekki alveg fullbúið. Frábær staðsetning
og útsýni m.a. yfir Ástjörnina. Jaðarlóð. Verð 31,5
millj.
LITLABÆJARVÖR - ÁLFTAN.
- EINB.
Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað mjög
gott vel skipulagt einbýli á einni hæð 204 fm ásamt
24,5 fm bílskúr samtals 228,7 fm. Eignin er öll inn-
réttuð á mjög smekklegan hátt með góðum stof-
um, skála, sjónvarpspalli, 5 herbergi, fallegur
garður með heitum potti og tilheyrandi. Laust
strax. Verð 24,9 millj. 100649
HRAUNKAMBUR HF - EINB.
Nýkomið í einkasölu sérlaga fallegt 140 fm einbýli á
þessum frábæra stað. Eignin er í góðu standi. Stórt
eldhús með góðum innréttingum, parket, fjögur góð
herbergi, fallegur garður, miklir möguleikar. Verð
19,5 millj. 24273
ERLUÁS - HF - ENDARAÐH.
Vorum að fá í sölu á þessum góða stað í nálægð við
skóla og leikskóla gott endaraðhús á tveimur hæð-
um ásamt innbyggðum bílskúr samtals um 162,4
fermetrar. Húsið er nánast fullbúið , vandaðar inn-
réttingar. Stórar svalir, frábært útsýni. Verð tilboð.
68528
LÁGMÓI - EINB. - NJARÐ-
VÍK
Höfum til sölu einbýlishús á einni hæð með bílskúr.
4 svefnherbergi og aukaherbergi í bílskúr. Húsið er
velstaðsett í enda götu og óbyggt svæði að bakatil.
Glæsilegt nýlegt eldhús og bað. Garður frágengin
með sólpöllum. Ákveðin sala. Verð tilboð.
ÁLFASKEIÐ - HF - 2 ÍBÚÐIR
Nýkomið í einkas. heil húseign á þessum eftirsótta
stað. Um er að ræða skemmtilega 154 fm efri sér-
hæð auk 40 fm bílskúrs. 4 svefnherbergi, stofa,
borðstofa o.fl. Hins vegar samþykkt 2ja herb. neðri
sérh. með sérinng. En íbúðin er nánast öll nýinnrétt-
uð. Fallegur garður í rækt. Verð efri hæðar 18 millj.
Verð neðri hæðar 10,2 millj.
HVAMMABRAUT - HF Nýkomin
í einkas. sérl. falleg ca 140 fm íb. á tveimur hæðum
auk stæðis í bílahúsi. 3 rúmgóð svefnherb. Stórt
þvottaherb. Stofa, borðstofa o.fl. Rúmgóða s-svalir.
Parket. Stutt í skóla og sundlaug. Frábær staðsetn.
og útsýni. Hagst. lán. Verð 15,9 millj. 69279
VESTURBRAUT - HF -
PARH. Nýkomið í einkas. parhús, kjallari,
hæð og ris samtals um 121 fm. Í húsinu eru í dag
2 samþykktar íbúðir ásamt studíóíbúð í kjallara.
Góðar leigutekjur. Verð 15,7 millj.
SUMARHÚS HÚSAFELLI
Nýkomið fallegt 45 fm sumarhús á kjarrivöxnu leigu-
landi, stór verönd og hellulagður gangstígur, innbú
getur fylgt. Hitaveita. Verð 5,3 millj.
EILÍFSDALUR KJÓS SUM-
ARHÚS
Glæsilegt fullbúið heilsárshús 41,2 fm auk svefnlofts
og geymslu. Verönd ca 40 ca Frábær staðsetning og
útsýni. Verð 6,8 millj. 51843
SUMARHÚS SKORRADAL
Nýkomið mjög fallegt 54 fm bústaður auk 25 fm
svefnlofts, í landi Vatnsenda. Kjarrivaxið land, 100
fm verönd, frábært útsýni og staðsetning. V. 9,2 m.
GLÆSIL. SUMARHÚS ÚTHLÍÐ
Ný komið í einkasölu glæsilegt fullbúið sumarhús
70,8 fm ásamt ca 40 fermetra svefnlofti vel staðsett
á frábærum stað í Bláskógabyggð í Úthlíð í Biskups-
tungum . Húsið stendur á fallegri kjarri vaxini 5335
fm lóð með miklu útsýni. Í húsinu eru þrjú svefnher-
bergi, eldhús, stofa og baðherbergi með sturtuklefa,
forstofa, geymsla. ásamt millilofti. Eignin er algjör-
lega fullbúið og vandað á allan hátt. Hitaveita og
rafmagn er í húsinu. Mjög góð verönd allt í kring um
húsið. Glæsilegur heitur pottur. Mjög góð staðsettn-
ing og aðkoma að húsinu. Innbú getur fylgt með að
miklu leyti. Vönduð eign í sérflokki.
HRÍSMÓAR - 2-3 HERB.
Nýkomin í sölu mjög snyrtileg 70 fm íb. á annarri
hæð í góðu fjölb. vel staðsett við Garðatorg í Gbæ.
Sérinng. Stutt í alla þjónustu. Snyrtileg eign. Verð
12,9 millj.
BREIÐVANGUR - HF. - LAUS 1. JÚNÍ
Nýkomin í einkasölu á þessum barnvæna stað mjög
góð 96 fermetra íbúð á þriðju hæð í mjög góðu fjöl-
býli í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Eignin skiptist í inn-
gang., stofu, eldhús, þvottahús, gang, baðherbergi og
tvö herbergi, ásamt geymslu í kjallara. Gólfefni eru
parket og flísar. Frábært útsýni til suðurs og vesturs.
Stutt í skóla. Verð 12,5 millj. Gott brunabótamat.
Laus 01.06.2004.
TÚNGATA ÁLFTANES - EINB.
Nýkomið fallegt einlyft einb. auk 30 fm bílskúr. Glæsi-
legur garður með pöllum. Róleg og góð staðsetning.
Verð tilboð.