Morgunblaðið - 01.06.2004, Qupperneq 38
38 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Nýbyggingar
Einbýli
ESKIHOLT - GARÐABÆR
Vel staðsett tveggja hæða einbýlishús um 350
fm á þessum eftirsótta útsýnisstað. Í húsinu eru
5 til 6 svefnherbergi, stórar stofur með arni og
tvöfaldur bílskúr o.fl. Loft á efri hæð eru fallega
upptekin. V. 38 m. 6090
ASPARGRUND - FOSSVOGS-
DALUR
Sérlega glæsilegt ca. 200 fm norskt timburhús
byggt 1998 á tveimur hæðum. Húsið skiptist
þannig: Á 1. hæð er stofa, borðstofa, eldhús,
þvottahús/geymsla, snyrting, hol og forstofa. Í
risi eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi, sjón-
varpsherbergi (sem auðvelt er að breyta í svefn-
herbergi), fataherbergi og baðherbergi. Bílskúr
er sérstæður með geymslurisi, hita, vatni og raf-
magni. VERÐTILBOÐ. 6036
VESTURBRAUT - HAFNARFJ.
Mikið endurnýjað einbýlishús um 152,5 fm á
þremur hæðum. Kjallari um 44 fm með sérinn-
gangi, aðalhæð um 55,5 fm og góð rishæð um
53 fm ásamt sérstandandi bílskúr um 48,5 fm á
tveimur hæðum; Alls um 200 fm. Ýmsir mögu-
leikar fyrir hendi. V. 20 m. 5909
VANTAR - VANTAR - VANT-
AR
OKKUR VANTAR EINBÝLISHÚS VÍÐA Á
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU. SELJEND-
UR VINSAMLEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ
SKRIFSTOFU OKKAR Í SÍMA 588-2030
2874
VESTURBÆR - KÓPAV.
Parhús á tveimur hæðum við Marbakka-
braut . Húsið selst fullbúið að utan en tilbú-
ið til innréttinga að innan. Eignaskipti verða
skoðuð. Allar nánari uppl. og teikningar á
skrifstofu Borga. V. 16,8 m. 4966
KÖGUNARHÆÐ - GARÐABÆR
Einstaklega fallegt einbýlishús á einni hæð á
þessum vinsæla stað. Í húsinu eru 5 góð svefn-
herbergi, stórar stofur og innbyggður bílskúr.
Húsið er á hornlóð og umhverfis það er fallegur
garður, miklar verandir og heitur pottur. Glæsi-
leg eign. V. 43 m. 5733
TRÖLLABORGIR 4 - SÉRSTÖK
EIGN
Einstaklega vel staðsett glæsieign með tveimur
samþykktum íbúðum auk lítillar stúdíóíbúðar.
Húsið er byggt 1999 og er fullgert - stærð um
303 fm Mikið útsýni út á sundin blá og Geld-
inganesið. V. 44 m. 5573
BLIKANES
Mjög fallegt 136,5 fm einbýlishús á einni hæð
auk 80 fm tvöf. bílskúrs. Glæsileg staðsetning.
Hús í góðu ásigkomulagi. V. 37 m. 6123
EINBÝLI - FJÓRAR ÍBÚÐIR
Húseign í Hjöllum í Kópavogi sem er með
tveimur samþykktum eignarhlutum en fjórum
íbúðum sem eru 120 fm hæð. Bílskúr. Þriggja
herbergja risíbúð og á jarðhæð er ein tveggja
herbergja og önnur þriggja herbergja - ALLT Í
LEIGU. Selst í einu lagi en hægt að skipta milli
tveggja kaupenda og veðsetja í tvennu lagi.
Teikn. á skrifstofu 5350
Parhús
VANTAR - VANTAR -VANTAR
OKKUR VANTAR PARHÚS VÍÐA Á HÖFUÐ-
BORGARSVÆÐINU. SELJENDUR VINSAM-
LEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU
OKKAR Í SÍMA 588-2030 2806
Raðhús
LERKIÁS - GARÐABÆR
Endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggð-
um bílskúr, alls 203 fm, á góðum útsýnisstað.
Mikið opið svæði við húsið. Í húsinu eru 4 svefn-
herbergi, góðar stofur, tvö baðherbergi o.fl.
Stórar svalir til suð-vesturs og austurs. V. 29,8
m. 6174
BLÓMAHÆÐ - GARÐABÆR
Glæsilegt ca 188 fm endaraðhús við Blóma-
hæð. Fallega innréttað. Allur frágangur vandað-
ur. Innb. bílskúr. Stór verönd. V. 32 m. 6101
Hæðir
4ra - 7 herbergja
VANTAR - VANTAR - VANT-
AR
OKKUR VANTAR FJÖGURRA TIL SJÖ
HERBERGJA ÍBÚÐIR VÍÐA Á HÖFUÐ-
BORGARSVÆÐINU. SELJENDUR VIN-
SAMLEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIF-
STOFU OKKAR Í SÍMA 588-2030 4877
VANTAR - VANTAR - VANT-
AR
OKKUR VANTAR SÉRHÆÐIR VÍÐA Á
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU. SELJEND-
UR VINSAMLEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ
SKRIFSTOFU OKKAR Í SÍMA 588-2030
3882
VANTAR - VANTAR - VANT-
AR
OKKUR VANTAR RAÐHÚS VÍÐA Á HÖF-
UÐBORGARSVÆÐINU. SELJENDUR
VINSAMLEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ
SKRIFSTOFU OKKAR Í SÍMA 588-2030
BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA
ASPARHOLT - ÁLFTANESI
Sala er hafin á þessum glæsilegu og vel hönnuðu 2ja, 3ja
og 4ra herbergja íbúðum sem allar eru með sérinngangi
af svalagangi. Sami byggingarðili og arkitekt er að þess-
um nýju húsum og við Birkiholt 1, 3 og 5 og er það sam-
dóma álit íbúa þar að byggingaraðilinn skilaði mjög
vandaðri vöru á viðráðanlegu verði. Íbúðirnar verða af-
hentar fullbúnar án gólfefna fyrir utan bað- og þvotta-
húsgólf sem verða flísalögð. 5970
SJÁLAND Í GARÐABÆ
Glæsilegar útsýnisíbúðir
staðsettar við fjöruna í ná-
grenni Gálgahrauns. Hús-
ið er við Strandveg 7 og er
13 íbúða, fjögurra hæða,
glæsilegt fjölbýlishús með
tólf 3ja herbergja íbúðum
og einni 2ja herbergja
íbúð. Ein íbúð er á jarð-
hæð og síðan 4 íbúðir á
hverri hæð. Stæði í bíla-
geymslu fylgir hverri íbúð.Sjá nánar á www.borgir.is/strandvegur7
Strandvegur 24-26 og Norðurbrú 4-6
SJÁLAND
GARÐABÆ
MIÐBÆR - GRÓFIN
Ca. 300 fm húsnæði, 1. hæð og kjall-
ari, í virðulegu steinhúsi byggt 1916.
Tilvalið fyrir glæsiíbúð eða íbúðir.
Í dag eru skrifstofur á hæðinni sem er
ca. 146 fm en kjallarinn, sem er ca.
153 fm, er nýttur sem íbúð en þar eru
steinhleðslur frá þeim tíma sem sjór-
inn gekk yfir Tryggvgötu. V. 45 m.
4261
SUÐURBRAUT - HAFNARFJÖRÐUR
Sérstaklega falleg 3ja herb. íbúð á
efstu hæð í nýlegu fjölbýlishúsi með
glæsilegu útsýni. Íbúðin skiptist í
miðrými, hjónaherbergi með stórum
fataskáp, gott herbergi einnig með
skápum, baðherbergi með kari -
fallegar flísar á gólfi og veggjum og
innréttingu, stóra stofu með útgengi
út á suður/vestur svalir, eldhús með
fallegri innréttingu, ísskápur og
uppþvottavél fylgja. Innaf eldhúsi er
þvottahús og geymsla. Öll gólfefni
nema í baðherbergi er fallegt parket.
Góð sameign. V. 15,2 m. 6182
25 ÍBÚÐIR ÓSKAST
Fyrir viðskiptavin okkar óskast 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á Reykjavík-
ursvæðinu. Afhendingartími er samkomulag. Íbúðirnar verða staðgreiddar.
Íbúðir sem þarfnast endurbóta koma einnig vel til greina. Upplýsingar á
skrifstofu okkar í síma 588-2030. 5824
Glæsilegt lyftuhús í fallegu umhverfi
Afhending í júlí - ágúst 2004
•2ja til 4 herbergja íbúðir með einstöku útsýni
•Skjólgóður garður
•Lyfta í öllum stigahúsum
•Bílastæði í bílakjallara fylgir öllum íbúðum
•Sérlega vandaðar innréttingar og eldhústæki
•Vandaður frágangur
Útreikn-
ingar á
greiðslu-
mati
GREIÐSLUMATIÐ sýnir há-
marksfjármögnunarmöguleika með
lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eig-
ið fé og greiðslugetu umsækjenda.
Forritið gerir ráð fyrir að eignir að
viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyr-
issjóðslánum eða bankalánum til
fjármögnunar útborgunar séu eigið
fé umsækjenda og séu 10, 30 eða
35% heildarkaupanna. Síðan eru há-
marksfjármögnunarmöguleikar hjá
Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað
við eigið fé, hámarksgreiðslugetu til
að greiða af íbúðalánum og vaxta-
bætur.
Útreikningur á greiðslugetu:
Heildartekjur
-skattar
-lífeyrissjóður og félagsgjöld
-framfærslukostnaður
-kostnaður við rekstur bifreiðar
-afborganir annarra lána
-kostnaður við rekstur fasteignar
=Ráðstöfunartekjur/hámarks-
geta til að greiða af íbúðalánum
Á greiðslumatsskýrslu kemur
fram hámarksgreiðslugeta umsækj-
enda til að greiða af íbúðalánum og
eigið fé umsækjenda. Þegar um-
sóknin kemur til Íbúðalánasjóðs
fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði
af yfirteknum og nýjum lánum í
kauptilboði. Hámarksgreiðslugeta
skv. greiðslumatsskýrslunni er þá
borin saman við raun greiðslubyrði
á kauptilboði og eigið fé í greiðslu-
matsskýrslu borið saman við út-
borgun skv. kauptilboði. Eftir atvik-
um getur þurft að reikna
vaxtabætur m.v. raunverulegt kaup-
tilboð aftur þegar umsókn er skilað
til Íbúðalánasjóðs.
Verð eignarinnar og samsetning
fjármögnunar getur svo verið önnur
en gert er ráð fyrir í greiðslumati
eftir því hvaða mögulega skulda-
samsetningu hin keypta eign býður
upp á. Ekki er gert ráð fyrir að um-
sækjendur endurtaki greiðslumatið
ef aðrar fjármögnunarleiðir eru
farnar en gengið er út frá í greiðslu-
mati.
Tökum dæmi:
Umsækjandi sem er að kaupa
sína fyrstu eign gæti t.d. fengið
greiðslumat sem sýnir hámarksverð
til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað
við 2.100.000 í eigið fé og hámarks-
greiðslugeta hans væri 40.000 kr.
þegar allir kostnaðarliðir hafa verið
dregnir frá tekjunum.
Þessi umsækjandi gæti svo keypt
íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í
nýtt greiðslumat ef forsendur hans
um eignir og greiðslugetu ganga
upp miðað við nýja lánasamsetn-
ingu.
Dæmi:
Kaupverð 8.000.000
Útborgun 2.080.000
Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%,
greiðslubyrði m.v. 25 ára lán =
33.000 á mánuði)
Bankalán 320.000 (greiðslubyrði
t.d. 10.000 á mánuði)
Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit
yfir greiðslubyrði yfirtekinna og
nýrra lána í kauptilboði og greiðslu-
matsskýrsla er borin saman án þess
að farið sé í nýtt greiðslumat að
þessi kaup eru innan ramma
greiðslumatsins þrátt fyrir að
stungið hafi verið upp á 7.000.000
íbúðarverði m.v. upphaflegar for-
sendur. Útborgunin er innan marka
eigin fjár hans og greiðslubyrði lán-
anna innan marka greiðslugetunnar.
Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals-
vert hærri en síðari greiðslur, hún
er á þriðja reglulega gjalddaga frá
útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um
mánaðarlega gjalddaga að ræða) og
samanstendur af einnar mánaðar af-
borgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi
(a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá
grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír
mánuðir).
Gjalddagar húsbréfalána Íbúða-
lánasjóðs geta verið mánaðarlega
eða ársfjórðungslega. Hægt er að
breyta gjalddögum lánanna eftir út-
gáfu þeirra.