Morgunblaðið - 01.06.2004, Page 40
40 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Um er að ræða góða 51 fm 2ja her-
bergja íbúð í kjallara í litlu fjölbýlis-
húsi á góðum stað á Seltjarnarnesi.
Á hæðinni er sam. þvottahús. Þetta
er tilvalin eign sem fyrstu kaup.
Laus fljótlega. Verð 8,9 millj.
Unnarbraut
Stórglæsileg 123,4 fm 4ra her-
bergja endaíbúð á 2. hæð í fallegu
lyftuhúsi á frábærum stað í Sala-
hverfinu. Eikarparket og flísar á
gólfum. Íbúðin er öll hin vandað-
asta. Þetta er eign fyrir vandláta.
Verð 18,5 millj.
Ársalir
Glæsileg húseign með kaffihúsi og
matsölu á Akranesi. Húsið var allt
tekið í gegn fyrir ca 4–5 árum síð-
an. Seljandi skoðar öll skipti og
greiðslukjör! Verð 17,9 millj.
Kirkjubraut
DP FASTEIGNIR eru reistar á traustum
grunni lögmannsstofunnar DP LÖGMANNA
Starfsfólk fasteignasölunnar hefur áralanga reynslu af sölu
fasteigna og trausta þekkingu á fasteignaviðskiptum. Lögð
er áhersla á skjóta, heiðarlega og persónulega þjónustu
þar sem hagsmunir viðskiptavina sitja í fyrirrúmi. Fasteigna-
salan DP FASTEIGNIR er í Félagi fasteignasala.
Anna María Ingólfsdóttir ritari, Inga Björg Hjaltadóttir hdl.,
Dögg Pálsdóttir hrl. löggiltur fasteignasali,
Andri Sigurðsson sölustjóri,
Margrét Gunnlaugsdóttir hdl. löggiltur fasteignasali.
Blönduhlíð Glæsilegt 320 tveggjaí-
búða einbýlishús á þremur hæðum,
þar af 40 fm bílskúr með öllu, á frá-
bærum stað í Hlíðunum. Húsið er ný
steinað að utan. Nánari uppl. á
skrifstofu.
Sóltún Glæsileg 94,5 fm 4ra her-
bergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi
í nýlegu fallegu fjölbýlishúsi á frábær-
um stað í Sóltúninu. Afgirtur garður
með hellulagðri verönd. Sérmerkt
stæði. Verð 16,5 millj.
Gvendargeisli Aðeins tvær íbúðir
eftir. Um er að ræða fallegar 118 fm
4ra herbergja íbúðir með sérinngangi
á 2. og 3. hæð í glæsilegu 18 íbúða
fjölbýlishús. Stæði í bílageymslu. Verð
17,5 millj.
Engjasel Vel skipul. 95 fm 3ja herb.
íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli í
góðu 3ja hæða ný steniklæddu fjölbýl-
ishúsi í Seljahverfinu. Samtals: 132 fm
Fallegt útsýni. Verð 12,9 millj.
Mjóahlíð Björt og vel skipulögð 3ja -
4ra herbergja íbúð í risi á rólegum
stað í Hlíðunum. Góðar svalir. Góð
lofthæð í íbúðinni, stórir kvistar. Verð
13,9 millj.
Háaleitisbraut Sérlega skemmtileg
59,5 fm 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í
góðu fjölbýlishúsi á Háaleitisbrautinni.
Svalir með frábæru ÚTSÝNI. T.f.
þvottavél á baði. LAUS. Verð 9,9
millj.
Bergstaðastræti Mikið standsett
2ja herbergja íbúð í kjallara í þríbýlis-
húsi á góðum stað í Þingholtunum.
Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð
t.a.m. gólfefni, gluggar og gler, raf-
magn o.fl. Verð 7 millj.
Fálkagata Góð 35 fm ósamþykkt
stúdíóíbúð með sérinngangi á fyrstu
hæð í góðu litlu fjölbýlishúsi á frábær-
um stað á Fálkagötunni í Vesturbæn-
um. Stutt í Háskólann. Verð 5,9
millj.
Naustabryggja Fallegt nýtt 24
íbúða fjölbýlishús í Bryggjuhverfinu.
Aðeins sex glæsilegar íbúðir eftir sem
skilast fullbúnar án gólfefna og eru
þær frá 97 fm - 110 fm auk millilofts
á efstu hæð. Stæði í bílskýli fylgir
eignunum. Tilbúnar til afhendingar
strax. Verð frá 14,7 millj.
Eyjarslóð Um er að ræða vel stað-
sett 392 fm iðnaðarhúsnæði á 2. hæð
á Eyjarslóðinni. Mjög góð lofthæð.
Húsnæðið er fokhelt í dag og er einn
opinn geymur. Eignin er til afhending-
ar strax. Verð 19,6 millj.
Brekka - Djúpavogi Um er að
ræða 63 fm nýstandsetta 3ja her-
bergja íbúð á 1. hæð í fallegu nýupp-
gerðu fjórbýlishúsi á góðum útsýnis-
stað. Klætt að utan 1997, nýlegt gler
o.m.fl. Verð 3,5 millj.
Rangárþing eystra – Fasteigna-
miðstöðinni hefur verið falið að
óska eftir tilboðum í hús Grunn-
skólans í Skógum í Rangárþingi
eystra. Húsið er 297 ferm., byggt
úr steinsteypu 1958, en hefur verið
klætt að utan með stáli.
Húsið skiptist í fjögurra herb.
íbúð annars vegar og skólahús-
næði hins vegar, með tveimur
stórum skólastofum, kennarastofu,
salernum og gangi og er hitað með
hitaveitu.
Eignin stendur á mjög góðum
stað í nágrenni við Skógafoss.
Óskað er eftir tilboðum og skulu
þau sendast á skrifstofu Rangár-
þings eystra, Hlíðarvegi 16 á
Hvolsvelli, fyrir kl. 11 föstudaginn
4. júní nk. en þá verða þau opnuð
að viðstöddum þeim bjóðendum,
sem þess óska.
Í tilboðunum verði getið um
verð, greiðslukjör og fyrirhugaða
starfsemi. Sveitarstjórnin áskilur
sér rétt til þess að taka hvaða til-
boði sem er eða hafna öllum.
Nánari upplýsingar eru veittar á
skrifstofu Fasteignamiðstöðvar-
innar.
Grunnskólinn
í Skógum
Húsið er 297 ferm., byggt úr steinsteypu 1958, en hefur verið klætt að utan með stáli. Húsið skiptist í fjögurra herb. íbúð
annars vegar og skólahúsnæði hins vegar. Óskað er eftir tilboðum.