Morgunblaðið - 01.06.2004, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 C 41
Hafið þið áhyggjur
þegar rignir?
Við höfum lausn á þeim vanda!
Þéttum þök, svalir, sprungur
og öll önnur mannvirki.
Höfum verið á markaðnum í tvo áratugi.
Vanir menn - vönduð vinna
BÁSFELL EHF
Sími 567 3560 og 892 5993 www.basfell.is
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali.
S. 562 1200 F. 562 1251
Landið
Stokkseyri
Mjög sérstakt, fallegt og einstaklega
notalegt hús á Stokkseyri. Húsið er
stofa, svefnherbergi, eldhús, baðher-
bergi, rými í kjallara og geymsla. Allt
endurbyggt 1990. Íbúðarhús með hita-
veitu og öllum þægindum og er spenn-
andi sem íbúð, sem frístundahús eða
notaleg vinnustöð fyrir þá sem þurfa
næði. Verð 7,4 millj.
Atvinnuhúsnæði
Laugavegur
Mjög góð götuhæð ásamt hluta í kjall-
ara, samt. 640 fm. Tilvalið verslunar-
húsnæði eða t.d. kaffi-/veitingahús.
Tangarhöfði
Atvinnuhúsnæði, tvær hæðir, samt.
594,5 fm. Mjög góður staður. Húsnæði
sem býður uppá ýmsa nýtingarmögu-
leika. Laust.
Sumarhús
Sumarhús
Sumarhús í landi Hraunborga, Gríms-
nesi. Húsið er hæð og manngengt
svefnloft. Húsið er á rólegum stað, fal-
leg lóð.
Annað
Hesthús Vorum að fá í einka-
sölu 4ra hesta hús á frábærum stað
í Víðidalnum. Í húsinu eru tvær
tveggja hesta stíur, góð hlaða (op
fyrir stórbagga og rúllur) og kaffi-
stofa. Verð 1,8 millj.
Smiðjuvegur Atvinnuhús-
næði, götuhæð og önnur hæð,
samt. ca 335 fm. Á götuhæðinni er
upplagt lagerhúsnæði og uppi skrif-
stofu/þjónusturými. Laust. Verð 16
millj.
VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA
Á SÖLUSKRÁ
2ja herbergja
Efstaland
2ja herbergja falleg íbúð á jarðhæð í
góðu fjölbýlishúsi. Mjög gott eldhús,
parket. Gengið úr stofu út á mjög skjól-
góða suðurverönd. Verð 9,4 millj.
Raðhús - einbýlishús
Hlíðarvegur
Gnitanes
Einbýlishús á sjávarlóð í Skerjafirði.
Húsið er um 450 fm, byggt 1995, sam-
þykkt sem tvær íbúðir. Við höfum
ekki mörg orð um hús og stað í aug-
lýsingu en veitum góðfúslega frekari
upplýsingar. P.s. Það gefst ekki oft
tækifæri til að kaupa hús á sjávarkamb-
inum við suðurströndina á höfuðborgar-
svæðinu.
Vorum að fá í einkasölu þetta fallega
og einstaklega vel staðsetta hús.
Húsið er hæð og ris, 152,1 fm og
bílskúr sem er 44,8 fm. Á hæðinni
eru 2 saml. stofur, 1 herb., eldhús,
þvottaherb., hol og forst. Uppi eru 3
svefnherb., baðherb., lítið eldhús og
búr. Bílskúrinn er innréttaður sem
3ja herb. íbúð. Eignin er öll í útleigu
og eru leigutekjur góðar. Góður
garður með stórum sólpöllum. Frá-
bær staðsetning. Verð 24,9 millj.
Vegna mikillar sölu síðustu daga vantar okkur
allar stærðir eigna á skrá.
Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030.
Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.
564 1500
25 ára
EIGNABORG
FASTEIGNASALA
Álfkonuhvarf - Vatnsendi Í
byggingu 134 fm raðhús á einni hæð, 4
svefnherb. 36 fm bílskúr. Húsið verður af-
hent tilbúið að utan með öllum útihurðum,
en ófrágengið að innan.
2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR
Teigasel 35 fm einstaklingsíbúð á 2.
hæð, laus strax. Einkasala.
Þverbrekka 50 fm á 2. hæð í lyftu-
húsi, nýleg innrétting í eldhúsi, parket á
stofu, vestursvalir, mikið útsýni.
3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR
Hlíðarhjalli Sérlega falleg 85 fm
endaíbúð á 1. hæð, tvö svefnherb. gegn-
heilt parket á stofu og herb. sprautulakk-
aðar innr. í eldhúsi, flísalagt baðherb. með
glugga, suðursvalir, mikið útsýni, stutt í
skóla, barnvænt hverfi.
Súlunes - einbýli/tvíbýli
Til sölu á Arnarnesi tvíbýlishús í bygg-
ingu á sjávarlóð. Stærri íbúðin er 288,7
fm en sú minni er 112,9 fm. 33 fm bíl-
skúrar fylgja báðum íbúðunum. Húsið
er uppsteypt í dag, en því verður skilað
fokheldu að innan og múrhúðað að utan.
Mikið útsýni. Allar nánari upplýsingar og
teikningar á skrifstofu Eignaborgar.
Engihjalli 97,4 fm á 4ra herb. á 3.
hæð, þrjú svefnherb. nýtt beykiparket á
stofu, holi og eldhúsi, tvennar svalir, mikið
útsýni. V.12,4 m.
Fannborg 82 fm á 3ja herb. á 2. hæð,
parket á stofu og svefnherb., nýl. flísar á
baði, vestursvalir og mikið útsýni. V. 12,5
m.
Hamraborg 95 fm á 4ra herb. á 4.
hæð, þrjú svefnherb. nýtt eikarparket á
allri íbúðinni, vestur svalir, mikið útsýni.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Smiðjuvegur 3 1,423 fm verslunar-
og iðnaðarhúsnæði laust fljótlega.
Skemmuvegur 320 fm efri hæð,
tvær stórar innkeyrsluhurðir, hellulagt bíla-
plan með hitalögn, hægstæð langtímalán,
laust fljótlega. Vegna mikillar sölu síðustu
daga vantar okkur allar stærðir eigna á
skrá.
Nýstandsett og falleg íbúð á 5.
hæð sem skiptist í gang, fal-
legt ný standsett flísalagt bað-
herbergi með innréttingu og
sturtuklefa, stofu með eldhús-
innréttingu á einum vegg, fal-
legt og vel hannað. Svefnher-
bergi með stórum skápum og
stórt vinnuherbergi sem er í
raun skipt í tvennt með skáp og er notað sem vinnuherbergi annars-
vegar og sem svefnherbergi. Gólf í gangi, stofu og herbergjum er
parket. Áhv. Íblsj. 9,4 millj. V. 15,5 millj.
EIGN FYRIR MIÐBÆJARFÓLK.
LAUGAVEGUR 18
- ÍBÚÐ Í HÚSI MÁL OG MENNINGAR
Sími 575 8585 - Spönginni 37 - 112 Reykjavík
OPIÐ
VIRKA DAGA
FRÁ kl. 9-18.
OPIÐ LAUGAR-
DAGA FRÁ kl.
13-15
Í SÍÐASTA Fasteignablaði var sagt
frá skemmtilega útfærðum vegg úr
grágrýti í Gróðrarstöðinni Birkihlíð
við Dalveg í Kópavogi.
Rangt var farið með nafn gróðrar-
stöðvarinnar í þeim pistli og leiðréttist
það hér með. Eigandi Birkihlíðar er
Einar Þorgeirsson, skrúðgarðyrkju-
meistari. Einar fékk í fyrra viðurkenn-
ingu frá Umhverfisráði Kópavogs fyrir
framlag sitt til umhverfismála, bæði
innan dyra og utan. Viðurkenninguna
fékk hann fyrir notkun á grjóti og
bjálkum í og við Gróðrarstöðina Birki-
hlíð. Morgunblaðið biðst velvirðingar á
mistökunum.
Grágrýtis-
hleðsla í
Birkihlíð
Grágrýtishleðsluveggur í Gróðrarstöðinni Birkihlíð við Dalveg í Kópavogi.
Útskorið borð
Verð áður: 89.000 kr.
Verð nú: 53.400 kr.
Á tilboði
Hjá Ömmu antik, Hverfis-
götu 37, Reykjavík
Frönsk klukka frá um 1840
Verð áður: 79.000 kr.
Verð nú: 39.500 kr.
Postulínsmatarstell fyrir 12,
innflutt af SÍS frá Póllandi í
kringum 1950
Verð áður: 69.000 kr.
Verð nú: 34.500 kr.
Sófi frá um 1870, danskur
Verð áður: 320.000 kr.
Verð nú: 192.000 kr.