Morgunblaðið - 01.06.2004, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 C 43
Skeggjagata - 105 Reykjavík
Hús á mjög góðum stað sem þarfnast
standsetn. Kjörið atvinnutækifæri fyrir
laghentan mann. Möguleiki á að skipta
niður í 3 sölueiningar. Verð 20 millj. 6324
Brekkutún - 200 Kópavogur
Reisulegt 274 fm einbýlishús með bíl-
skúr. Húsið stendur við botnlangagötu
á góðum stað. Gott viðhald á húsi jafnt
að innan sem utan. Fallegur suðurg-
arður með timburverönd. Bílskúr og
jarðhæð hefur verið nýtt sem útleiguí-
búð. Verð 28,9 millj. 6391
Víðimelur - 107 Reykjavík
Eign sem býður upp á mikla möguleika. Til-
valin fyrir laghenta. 240 fm íbúð á tveimur
hæðum í fjölbýli. Efri hæð er samsett úr
tveimur 3ja herb. íbúðum. Í kjallara hefur
verið útbúin 2ja herbergja 85 fm íbúð
með sérinngangi. Tvennar svalir. Sér-
garður við inngang. Verð 27,5 millj. 6619
Hraunbær - 110 Reykjavík
Rúmgóð og björt 3ja-4ra herb. íbúð á 3.
hæð í góðu fjölbýli. Suðvestursvalir.
Rúmgott eldhús, nýleg eldhúsinnr. 3
svefnherb. Mögul. á skiptum. 6553
Básbryggja - 110 Reykjavík
Glæsileg 4ra herb. rúml. 100 fm íbúð á
góðum stað í Bryggjuhverfinu. Vandaðar
innr. Áhv. 7,7 millj. Verð 15,7 millj. 6234
Hraunbær - 110 Reykjavík
Rúmgóð og snyrtileg 4ra herb. íbúð á
1. hæð. Vestursvalir. Þrjú svefnher-
bergi. Björt stofa. Rúmgott eldhús með
nýrri innr. - borðkrókur. Örstutt í versl-
anir og þjónustu. Verð 13,3 m. kr. 6632
Lækjasmári - 201 Kópavogur
Falleg og björt 4ra herbergja íbúð á
þriðju hæð ásamt bílskýli. Eldhús og
baðherbergi nýlega tekið í gegn á snyrti-
legan hátt. Stórar svalir. Mjög góð eign á
góðum stað í Kóp. Verð 16,9 millj 6555
Furugrund - 200 Kópavogur
Mikið endurnýjuð, björt og falleg 4ra
herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í snyrtil. fjöl-
býli. Rúml. 18 fm svalir. Gegnheill viður á
gólfum, nýl. pússaður. Baðherb. nýlega
flísalagt í hólf og gólf. Tvö svefnherb. á
hæð og eitt í sameign með aðg. að
snyrtingu. Laus strax. Verð 13,9 millj.
6634
Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 8.00-17.00 • Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is
Viðar Böðvarsson
viðskiptafræðingur og löggiltur
fasteignasali
Þjónustusími sölumanna
eftir lokun 694 1401
Eignir vikunnar
Eignin
Njálsgata - 101 Reykjavík
Mikið endurnýjuð og snyrtileg 3ja herb.
íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) í 2ja
hæða fjölbýli. Suðursvalir. Mjög góð
staðsetning. Laus strax Verð 11,9 millj.
6631
Laufásvegur -101 Reykjavík
Hugguleg 3ja herb. 62 fm íbúð á besta
stað í Þingholtunum. Afgirtur garður
með heitum potti. Útsýni til Tjarnarinn-
ar frá eldhúsi. Stutt í skóla og alla
þjónustu. Áhv. 4,7 millj. kr. Verð kr.
10,9 millj. 6611
Asparfell - 111 Reykjavík
Góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í
góðu lyftuhúsi. Íbúðin er að mestu
parketlögð, opin og björt með þvotta-
aðstöðu á hæðinni. Svalir með frábæru
útsýni yfir borgina, einnig sést til fjalla.
Verð 10,3 millj.
Háteigsvegur - 105 Reykjavík
3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu og
vel staðsettu húsi við Háteigsveginn.
Stór og góður garður og næg bíla-
stæði. Gott viðhald á húsi. Útleiguher-
bergi í kjallara. Verð 12,9 millj. 6525
Breiðavík - 112 Reykjavík
Falleg 3ja herbergja íbúð á annarri
hæð. Baðherbergi er flísalagt með
baðkari og sturtuklefa. Stofa og borð-
stofa eru samliggjandi og parketlögð.
Stór sérgeymsla í kjallara. Verð 14,9
millj. 6530
Langahlíð - 105 Reykjavík
Góð 102 fm 3ja herbergja íbúð á 4.
hæð. Gott útsýni. Parket á gólfum.
Íbúðin er sérstaklega rúmgóð og björt.
Útleiguherbergi í risi. Verð 13,9 millj.
Laufrimi - 112 Reykjavík
Falleg 3ja herbergja íbúð á annarri
hæð. Rúmgóð stofa með suðursvölum.
Góð eldhúsinnrétt. með ágætu skápa-
plássi. Sérgeymsla í kjallara. Verð 12,9
millj. 6537
Gaukshólar - 111 Reykjavík
Falleg 3ja herbergja íbúð á sjöundu
hæð með miklu útsýni. Nýleg innrétting
í eldhúsi. Pergo-parket. Suðursvalir.
þvottahús á hæð. Verð 11,9 millj. 6551
Fálkagata - 107 Reykjavík - Í
göngufæri við háskólann Rúm-
góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð - útg. út
á skjólsæla suðurverönd. Tvö svefn-
herbergi, rúmgóð stofa/borðstofa.
Stórt og vel skipulagt eldhús opið inn í
stofu. Barnvæn íbúð. Bakarí beint á
móti. Sjarmerandi hverfi. Verð 12,6 m.
kr.
Frostafold - 112 Reykjavík - 3ja herb.
Björt og falleg 3ja herbergja íbúð ásamt bílskúr. Mjög smekklegt baðherbergi,
sem er flísalagt í hólf og gólf. Hjónaherbergi með milku skápaplássi. Gott barna-
herbergi. Glæsilegt eldhús með góðri vinnuaðstöðu. Bílskúr með rafmagni, vatni
og hita. Verð 14,4 mill 6567
Víkurás - 110 Reykjavík. Vorum
að fá í sölu sérlega skemmtilega og vel
skipulagð ca 59 fm 2ja herbergja íbúð
á þriðju hæð, ásamt stæði í bíla-
geymslu. Parket á gólfum. Þvottahús
og geymsla á hæðinni. Verð 10,5 millj.
6561
Rauðagerði - 108 Reykjavík
Stór og björt 91,6 fm 2ja herbergja
íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Hol
og stofa með teppum. Eldhús með
ágætri innréttingu. Baðherbergi með
sturtu-klefa. Verð 12,9 millj. 6363
Klapparstígur - 101 Reykjavík
Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með
stæði í bílageymslu í nýlegu húsi við
Klapparstíginn. Íbúðin er nýtt sem 3ja
herbergja íbúð, búið er að stúka af eitt
herbergi inn af stofu. Eignin er opin og
björt, gengið er beint út á sameiginlega
lóð. Verð 11,9 millj. 6515
Jöklafold - 112 Reykjavík
Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf
ásamt baðkari með sturtuaðstöðu. Fal-
leg eign í litlu fjölbýli. Verð 10,9 millj
6547
Iðufell - 111 Reykjavík
Vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á jarð-
hæð. Eldhús opið út í stofu. Yfirbyggð-
ar svalir. Sér afgirtur garður. Verð 8,7
millj. 6536
Garðastræti 101 - Stúdíóíbúð
Mjög falleg risíbúð í reisulegu húsi í
hjarta Reykjavíkur. Svalir í austur með
frábæru útsýni yfir borgina. Góð kaup.
Verð 7,9 millj.
Vesturbær - 107 Reykjavík
Falleg 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í
góðu fjölbýli við Hringbrautina. Nýlegar
innréttingar. Þrefalt gler í gluggum sem
snúa út að Hringbraut. Næg bílastæði
sunnan við húsið. Verð 9,0 millj. 6557
Boðagrandi - 107 Reykjavík
Ca 53 fm björt og falleg íbúð á 6. hæð í
lyftublokk. Frábært útsýni. Góð sam-
eign sem vel er séð um af húsverði.
Verð 10,0 millj. 6390
Kleppsvegur - 104 Reykjavík
Lítil útborgun! 2ja herb. íbúð í kjallara í
ágætu fjölbýli. Góð fyrstu kaup. Verð
7,5 m.
Nýbýlavegur - 200 Kópavogur
Góð tæpl. 40 fm íbúð á 2. hæð. Suður-
svalir. Mjög góð fyrstu kaup - lítil út-
borgun. Verð 8,0 m. kr. 6603
Garðastræti - 101 Reykjavík
Góð 2ja herbergja íbúð með sérinn-
gangi. Nýleg innrétting í eldhúsi. Flísar
á baði. Sérþvottaðstaða í íbúð. Inn-
gangur frá jarðhæð en bakhluti niður-
grafinn. Verð 10 millj. 6525
Torfufell - 111 Reykjavík
Falleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð
með sérafgirtum garði. Parket í stofu.
Baðherbergi er flísalagt. Hjónaherbergi
er parketlagt ásamt lausum skáp. Verð
8,9 millj. 6535
Listhúsið Laugardal - 105
Reykjavík
Glæsilegt 145 fm verslunarhúsn. á þess-
um frábæra stað í hjarta Reykjavíkur.
Húsnæðið er mjög bjart með góðum
verslunargluggum sem snúa út að göt-
unni. Góð aðkoma og næg bílast. Engin
kvöð um listtengda starfsemi. 6371
Flugumýri - 270 Mosfellsbær
Erum með nokkur 150 til 370 fm rými
m. stórum innkeyrsludyrum við Flugu-
mýri í Mosfellsbæ. 6048
Vesturgata - 101 Reykjavík
Einkasala - 200 fm verslunarhúsnæði
auk 38 fm bakhúss sem mögulegt er
að breyta í íbúðarhúsnæði. Verslunin
stúkast í verslunarrými, kaffiaðstöðu,
salerni og lager. Húsnæði sem býður
upp á mikla möguleika. Góð fjárfesting.
Verð 22,5 millj. 6543
Breiðavík - 112 Rvík - 2ja herb.
Stór 82,3 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérafgirtum garði. Gólfefni eru
parket og flísar. Eldhús með fallegri innréttingu ásamt rúmgóðum borðkrók.
Þvottahús. Verð 12,9 millj.
2ja, 3ja og 4ra herbergja
Erum að leita fyrir opinberan aðila að sjötíu 2ja, 3ja og 4ra her-
bergja íbúðum í Reykjavík. Staðgreiðsla í boði fyrir réttar eignir.
Skoðun og kaup ganga mjög hratt fyrir sig. Áhugasamir hafi sam-
band við sölumenn Foldar fasteignasölu.
70 íbúðir óskast!