Morgunblaðið - 01.06.2004, Síða 48
48 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
4ra herb.
BREIÐAVÍK - GRAFARVOGUR.
Mjög falleg 4ra herb. íbúð á jarðhæð í lyftuhúsi.
Parket og flísar á gólfi og nýlegar innréttingar á
baðherb. Sérsuð-austurverönd. falleg eldhús-
innrétting. Ásett verð 15,8 m.
DALSEL 109 - REYKJAVÍK. Falleg
4ra herb. 107 fm penthouse íbúð á tveimur
hæðum ásamt 34,7 fm stæði í bílageymslu.
Parket og flísar á gólfum. Mikið geymslurými
undir súð. Sér geymsla í sameign. Ásett verð
13,3 m.
FLÚÐASEL - REYKJAVÍK. Mjög
rúmgóð og björt 95 fm endaíbúð á 3ju hæð
ásamt 29,7 fm stæði í lokaðri bílageymslu.
Gólfefni eru teppi á stofu og holi, flísar á bað-
herb. og eldhúsi. Dúkur á svefnherbergjum.
Þvottaherb. innan íbúðar m/hillum. Fallegt út-
sýni. Mjög barnvænt umhverfi. Stutt í 2 skóla
og alla þjónustu. Ásett verð 12,9 m.
3ja herb.
ENGJATEIGUR - REYKJAVÍK.
Mjög glæsileg 110 fm íbúð á tveimur hæðum í
Listhúsinu í Laugardal. Fallegt parket og flísar á
gólfum. Magnhony innréttingar. Innfeld hallogen
lýsing. Mikil lofthæð á efri hæð. Sérgeymsla í
kjallara. Klassaeign. Ásett verð 18,9 m.
Sumarbústaðir
GLÆSILEGUR NÝR SUMARBÚ-
STAÐUR. Mjög fallegur fullkláraður 60 fm
sumarbústaður klæddur að utan með kúptri lá-
réttri vatnklæðningu og þak með málmklæðn-
ingu. 2 svefnherb. + lokað svefnloft. tilbúinn til
afhendingar strax. Verð 5,8 m.
Nýbyggingar
ENNISHVARF VIÐ ELLIÐAVATN
MÖGULEIKI Á AUKAÍBÚÐ. Stóg-
læsilegt einbýli á tveimur hæðum í Ennishvarfi
við Elliðavatn alls 320 fm Húsið er hannað með
möguleika á auka íbúð á jarðhæð góð eign fyrir
tvær fjölskyldur, eða fyrir eina stóra fjölskyldu.
hægt er að ná fram breytingar á teikningum ef
þarf. Frábær staðsetning í fallegu umhverfi.
Húsinu verður skilað fullbúnu að utan með
grófjafnaðri lóð og fokhelt að innan. Erum með
teikningar á skrifstofu okkar í Skeifunni 11.
Ásett verð 29,9 millj.
FALLEGT EINBÝLI VIÐ ELLIÐA-
VATN. Fallegt hús á frábærum stað við
bakka Elliðavatns, húsið stendur hátt og er mik-
ið og gott útsýni yfir vatnið húsið er 185 fm
ásamt 42 fm bílskúr alls 229,3 fm. Húsið er fok-
helt að innan og pússað að utan með grófjafn-
aðri lóð. Húsið er tilbúið til afhendingar. Ásett
verð er 25,9 millj.
FELLAHVARF VIÐ ELLIÐAVATN
1 HÚS EFTIR
Höfum til sölu eignir
frá JB Byggingafélagi Þitt heimili þinn stíll
Í smíðum
EINBÝLISHÚS MEÐ ÚTSÝNI YF-
IR ELLIÐAVATN. Stórglæsilegt hús á
frábærum stað við Fákahvarf við Elliðavatn.
húsið er alls um 280 fm frábært útsýni yfir
Elliðavatn og stutt í veiði og aðra útiveru. Út-
sýni yfir Bláfjöll og Esjuna. Hægt er að koma að
breytingum á teikningum til 1. júní.
Einbýli m/aukaíbúð
HVAMMSGERÐI - 108 R.VÍK. Fal-
legt 2ja íbúða einbýlishús á þrem hæðum ásamt
sérst. 36,8 fm bílsk., ris með 4 kvistum 41 fm, 2.
hæð 62 fm, auka 2ja herb. íbúð á jarðh. 58 fm,
alls 197 fm. Mikið endurn. að innan. Lóðin og bíl-
aplan endurnýjað. Ásett verð 26,9 m.
Rað- og parhús
VÆTTABORGIR - 112 GRAFARV.
Virkilega fallegt og vel staðsett 166 fm parhús
á tveimur hæðum, húsið er hannað bæði að ut-
an og innan af (ÍMA-arkitektum) Guðrún Stef-
ánsdóttir. Fullbúið án gólfefna. Frábært útsýni.
Mjög fallegt hús. Ásett verð 28 m.
Hæðir
GRENSÁSVEGUR - SÉRHÆÐ.
Stórskemmtileg alveg nýstandsett sérhæð á
góðum stað miðsvæðis í Reykjavík alls 147 fm
Eignin bíður upp á marga möguleika hægt að
fjölga herbergjum o.fl. Frábær íbúð fyrir þá sem
þurfa stórar stofur. Ásett verð 17,9 milj.
Höfum til sölu sérlega glæsileg 148 fm raðhús á einni hæð með innb. bílskúr
með frábæru útsýni yfir Elliðavatn, Heiðmörk og allan fjallahringinn. Glæsi-
legar innréttingar frá HTH. Hægt er að fá húsin afhent með 3 herbergjum
eða 2 herbergjum. Innangengur fataskápur er í hjónaherberginu. Húsin
skilast fullbúin án gólfefna. Teikningar og allar aðrar upplýsingar eru á skrif-
stofu Kletts. Verð frá 25,8 millj.
RJÚPNASALIR 12 - KÓPAVOGI
LYFTUHÚS GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR
Vorum að fá í sölu lyftuhús við Rjúpnasali í Kópavogi.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna með sérlega
glæsilegum innréttingum frá HTH og AEG raftækjum. Val
er um innréttingar, hurðir og flísar. Tvær lyftur eru í hús-
inu, mjög stórar svalir fylgja með öllum íbúðum. Á efstu
hæð eru tvær þakíbúðir og er hvor um sig með um 110
fm svölum. Húsið er fullbúið að utan og lóð frágengin að
fullu með leiktækjum fyrir börnin. J.B. byggingafélag hef-
ur látið útbúa 2 sýningaríbúðir þar sem fólk getur séð
hvernig fullbúnar íbúðir líta út í Rjúpnasölum. Ráðgjöf hjá
innanhússarkitekt fylgir hverri íbúð. Hallgrímur Friðgeirs-
son innanhússarkitekt sér um ráðgjöfina.
Verð á 3ja herbergja íbúðum er frá 12,8 milljónum.
Verð á 4ra herbergja íbúðum er frá 14,9 milljónum.
Verð á þakíbúðum er frá 22 milljónum.
Stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum.
Höfum til sölu eignir frá JB Byggingafélagi
Þitt heimili þinn stíll
SMÁÍBÚÐAHVERFIÐ - GARÐSENDI
Falleg 3-4ra herbergja sérhæð í
þríbýli við Garðsenda Reykjavík.
Parket og flísar á gólfum góður
garður, rólegt hverfi. Ásett verð
15,4 millj.
SMÁÍBÚÐAHVERFIÐ - SOGA-
VEGUR. Vel standsett risíbúð á góðum
stað miðsvæðis í höfuðborginni. Íbúðin er 3ja
herbergja skráð 67 fm, en er að sögn eigenda
(ca 80 fm), Parket á gólfum, nýstandsett eld-
hús með nýjum tækjum. Góð eign á kyrrlátum
stað og stutt í skóla og leikskóla. Ásett verð
12,6
2ja herb.
VESTURBERG - 111 REYKJA-
VÍK. Mjög björt 2ja herb. 63,6 fm íbúð á 1.
hæð í vöktuðu 8. hæða fjölbýlishúsi. Nýlegt
parket á allri íbúðinni. Nýlegar flísar á baðherb.
og stór sturtuklefi. Þvottaherb. á hæðinni. Hús-
ið er vaktað með upptökuvélum og einnig er
húsvörður. Vestur svalir. Stórt leiksvæði f/aftan
húsið. Stutt í alla þjónustu, skóla og sundlaug.
Ásett verð 9,4 m.
Atvinnuhúsnæði
VAGNHÖFÐI - 5 HERB. ÍBÚÐ
OG ATVINNUHÚSNÆÐI. Mjög gott
húsnæði á tveimur hæðum samtals 350 fm
Neðri hæð er stór salur með stórum inn-
keyrsludyrum, kaffistofu, 1 salerni og öðrum
rýmum. Efri hæð 4ra herb. íbúð með baðherb.
stofu og eldhúsi. Fundarsalur, 2 skrifstofur, 1
salerni, 1 baðherb. Tilvalið fyrir fjárfesta. Leigu-
samningur getur fylgt til 3ja ára. Ásett verð
27,9 m.
BANKASTRÆTI - ÞINGHOLTIN
Stórglæsileg 4ra herb. 191 fm þak-
íbúð með mikilli lofthæð. Tvennar
svalir. Gegnheilt Jatoba parket á
stofu, hátt ti lofts og þakgluggar.
Flísar á herbergjagangi og baðherb.
Parket á herbergjum. Geymsla inn-
an íbúðar. Engin önnur íbúð á hæð-
inni. Ásett verð 24,9 millj.
EINBÝLISHÚS
Í JÓRSÖLUM KÓPAVOGI
Höfum fengið til sölu mjög fallegt
og glæsilega hannað 219,5 fm. ein-
býli á tveimur hæðum með tvöföld-
um innbyggðum 43,2 fm bílskúr
samtals 263,7 fm. Húsið verður
fullfrágengið að utan en fokhelt að
innan. Ásett verð 27,8 millj.
KRISTNIBRAUT
- 113 GRAFARHOLT
Nú eru einungis eftir tvær glæsileg-
ar og stórar 3ja herbergja íbúðir í
nýju 3ja hæða lyftu-fjölbýlishúsi við
Kristnibraut 59 í Grafarholti. Íbúð-
irnar afhendast fullbúnar án gólf-
efna, með glæsilegum HTH eikar-
innréttingum og eikarhurðum, baðherbergi og þvottahús eru flísalögð.
Íbúðirnar eru til afhendingar nú í júní. Sölumenn Kletts fasteignasölu
verða á staðnum frá kl. 16-18 þriðjudaginn 1. júní og miðvikudaginn
2. júní. Allir Velkomnir.