Morgunblaðið - 01.06.2004, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 C 55
ERLUÁS - AUKAÍBÚÐ. Í einka-
sölu gullfallegt og reisulegt hús í Ás-
landinu. Húsið er einstaklega vel
staðsett og útsýni þaðan einfaldlega
eitt það magnaðasta í bænum. Húsið
er samtals 245 fm á 2 hæðum með
innb. bílsk. og þar eru 5 góð svefn-
herbergi. Glæsil. eldhús. Lítil séríbúð
í kj. Nánari uppl. hjá Fast.stofunni.
LERKIÁS - GARÐABÆ. Nýkomið í
sölu glæsilegt og vel skipulagt tvílyft
205 fm endaraðhús með innb. bíl-
skúr á þessum vinsæla og fallega
stað í Áslandi, Garðabæ. Glæsileg
gólfefni, flísar og iberaro-parket á
gólfum og fallegar innréttingar. Húsið
losnar mjög fljótlega. Nánari uppl. á
skrifstofu okkar.
MOSABARÐ. Vorum að fá í einka-
sölu mjög gott eldra einbýli á gamla
Holtinu. Hús á einni hæð og í góðu
standi. Húsið sjálft er 124 fm og bíl-
skúr er 33 fm, alls 157 fm 3 svefn-
herbergi. Verð kr. 21,3 millj.
VESTURBRAUT. Í einkasölu glæsi-
legt og mikið endurnýjað eldra ein-
býli í gamla bænum í Hf. Húsið er alls
160 fm, og er allt hið glæsilegasta að
innan. Byggingarréttur fyrir bílskúr.
Verð tilboð
SUÐURGATA. Vorum að fá í einka-
sölu fallega og mikið endurnýjaða
íbúð á 1. hæð í þríbýli. Endurn. hurð-
ar, gólfefni, ofnar og ofnalagnir, raf-
magn að hluta og drenlögn. Góð
eign á frábærum og rólegum stað í
Suðurbænum. Verð 14 millj.
FLATAHRAUN - LAUS STRAX.
Vorum að fá í sölu bjarta og fallega,
120 fm íbúð á 2. hæð í mjög góðu
fjölbýli. Parket að mestu á íbúð. Hús
klætt á 2 hliðar. Bílsk.réttur. V. 13,9
millj.
BLIKAÁS, HF. Vorum að fá í einka-
sölu stórglæsilega íbúð með sérinn-
gangi á jarðhæð í nýlegu, 6 íbúða
fjölbýli. Afar fallegar innréttingar og
vönduð gólfefni og tæki. 3 rúmgóð
herbergi. Þvottahús og geymsla í
íbúð. Verð 17,9 millj.
BREIÐVANGUR M. BÍLSK. Í sölu
rúmgóð íbúð á efstu hæð í mjög
góðu, klæddu fjölbýli. 4 svefnher-
bergi í íbúð auk möguleika á herb. í
kjallara. Góður bílskúr með hita, rafm
og vatni, líka klæddur. Frábært út-
sýni úr íbúð. Verð 14,9 millj.
SLÉTTAHRAUN. Í einkasölu góð
íbúð á efstu hæð í fjölbýli. Glæsilegt
útsýni. Góð herbergi, þvottaherbergi
innaf eldhúsi. Verð kr. 13 millj.
SUÐURBRAUT. Í einkasölu falleg
íbúð á 2. hæð í mjög góðu fjölbýli.
Íbúðin er 112 fm og er mjög vel um-
gengin og snyrtileg. Íbúðin er í dag
nýtt sem stór 3ja herb. en lítið mál að
breyta aftur i 4ra herb. Laus mjög
fljótlega. Verð 13,5 millj.
SUÐURGATA. Vorum að fá í
einkas. glæsilega 6 herb. íbúð í vin-
sælu 4ra íbúða fjölbýli með innb. bíl-
skúr. Íbúðin er alls 132 fm og bílskúr
er 49,5 fm. Innangengt er í bílskúr úr
sameign. Íbúðin er öll hin glæsileg-
asta að innan, 4 góð svefnherbergi.
Nýlegt fjölbýli.
ENGIHJALLI - KÓPAV. Í einkas.
rúmgóð 3ja herb. íbúð á 7. hæð í lyft-
ufjölbýli. Glæsilegt útsýni, tvennar
svalir. Tvö góð herbergi, auk stofu
og sjónvarpsholi. Verð kr. 11,9 millj.
STEKKJARBERG. Vorum að fá í
einkasölu mjög fallega 3ja herb.
íbúð á jarðhæð í mjög góðu fjölbýli.
Tvö mjög rúmgóð svefnherbergi.
Björt og góð íbúð með sérgarði.
Verð. 12,5 millj.
SUÐURHVAMMUR. Í einkas. mjög
falleg og björt „penthouse“ íbúð í
góðu fjölbýli. Mjög rúmgott herbergi,
góð stofa. Glæsilegt útsýni, þaksvalir
til suðurs. Verð 10,9 millj. Áhvílandi
mjög góð lán.
BLIKAÁS - HF.
Vorum að fá í einkasölu mjög góða,
119 fm íbúð á jarðhæð í nýlegu fjöl-
býli. Sérinngangur, aðeins 6 íbúðir í
húsinu. Vandaðar innréttingar og
tæki. Parket og flísar á gólfum. Verð
17,9 millj.
TRAÐARBERG
Nýkomið í einkas. mjög falleg 132
fm íbúð í góðu fjölbýli í Setberginu.
Einungis ein íbúð á palli. Góð gólf-
efni og innréttingar, sjónvarpshol, 3
góð herb. og þvottaherb. í íbúð.
Stutt í skóla og alla þjónustu. Verð
kr. 17,5 millj.
FLATAHRAUN. Nýkomið í einka-
sölu mjög gott húsnæði miðsvæðis í
Hafnarfirði. Hentar fyrir margvíslega
starfsemi, í dag lítil járnsmiðja. Hús-
næðið er samtals 184 fm, þar af 52
fm milliloft. Mjög góð aðkoma, mal-
bikað plan. Nánari uppl. á skrifstofu.
HÚSAFELL. Vorum að fá í sölu tvo
sumarbústaði í þessari sívinsælu
sumarparadís okkar Íslendinga. 44
fm bústaðir í góðu standi. Þarna er
mikil og góð ferðamannaþjónusta,
m.a. sundlaug og fallegur golfvöllur.
Nánari uppl. á Fasteignastofunni.
BERJAVELLIR 2 - FÁAR EFTIR.
Glæsilegar 2ja - 5 herb. íbúðir með
sérinngangi i 5 hæða lyftuhúsi á
frábærum útsýnisstað ásamt stæði í
bílageymslu. Íbúðirnar afhendast
fullbúnar, án gólfefna. Fjölbýlið klætt
að utan. Traustur verktaki, Fagtak.
Allar nánari uppl. teikningar og skila-
lýsing á skrifst. Fasteignastofunnar.
BLÓMVELLIR 10. Í smíðum mjög
gott tvílyft 200 fm einbýli með innb.
43 fm bílskúr. Mjög góð teikning og
gott skipulag. Vandaðir verktakar.
Verð 17,5 millj.
BURKNAVELLIR. Í smíðum mjög
falleg tvílyft ca 200 fm raðhús á Völl-
unum, Hf. Mjög falleg teikning, rúm-
góð herbergi. Húsin skilast fullbúin
að utan en fokheld að innan. Verð
frá 15,3 millj.
ENGJAVELLIR. Í smíðum glæsi-
legt fjórbýli á Vallarsvæðinu. Rúm-
góðar, ca 120 fm, og vel skipulagð-
ar 4ra herb. íbúðir með sérinngangi.
Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólf-
efna. Traustir verktakar. V. 16,9 m.
DAGGARVELLIR. Glæsilegt fjórbýli
í nýja Vallarhverfinu í Hafnarfirði.
Sérinngangur í allar íbúðir. Glæsileg-
ar innréttingar frá Axis og vönduð
tæki. Íbúðum skilað fullbúnum án
gólfefna. Vandaður og traustur verk-
taki með mikla reynslu. Teikningar
og nánari uppl. á skrifstofu okkar.
DAGGARVELLLIR 3. Í smíðum
glæsilegt fjórbýli á Völlunum í Hafn-
arfirði. Fjórar 120 fm 4ra herb. íbúðir
með sérinngangi. Íbúðirnar skilast
fullbúnar að utan og að innan, án
gólfefna. Gott skipulag. Verð 16,8
millj.
DAGGARVELLIR 5. Í sölu glæsi-
legt og vandað fjórbýli á tveimur
hæðum í nýja Vallarhverfinu. Þrjár
4ra herb. og ein 3ja herb. íbúðir með
vönduðum innréttingum og 1. flokks
frágangi. Óvenju stór og góð her-
bergi. Teikningar og nánari uppl. á
skrifstofu okkar.
BLÓMVELLIR 18. Í sölu mjög
fallegt og vel hannað 200 fm tví-
lyft einbýli með innb. bílskúr.
Húsið afhendist tilbúið að utan
en fokhelt að innan skv. skilalýs-
ingu. Suður garður, mjög rúm-
góðar svalir. Verð 17,8 millj.
w w w . f a s t e i g n a s t o f a n . i s
S í m i 5 6 5 5 5 2 2
VANTAR - VANTAR - VANTAR
Vegna mikillar sölu á þessu ári er okkur farið að vanta allar gerð-
ir eigna á skrá. Mikil sala er í sérbýlum í dag og því er biðlisti hjá
okkur fyrir einbýlis-, par- og raðhúsum. Hafið samband við sölu-
menn og við komum samdægurs að skoða og verðmeta.
Fasteignastofan er traust fasteignasala sem leggur mikla
áherslu á góðan og öruggan frágang skjala og eftirvinnslu.