Morgunblaðið - 01.06.2004, Síða 56
56 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Einar
Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Skipholti 29a
105 Reykjavík
sími 530 6500
fax 530 6505
heimili@heimili.is
Opið mánudaga
til föstudaga 9-17
Bogi
Pétursson
lögg. fasteignasali
Rósa María
Sigtryggsdóttir
ritari
Félag Fasteignasala
Heimili fasteignasala - þinn hagur er okkar metnaður www.heimili.is
VOGAR VATNSLEYSU-
STRÖND. Einbýlishús á einni hæð með
innbyggðum stórum bílskúr. Afhendist
núna fullbúið að utan og fokhelt að innan.
mögulegt að fá lengra komið. V. 12,8 m.
Áhv. 9,0 m. húsbr.
HELLA. Vorum að fá í sölu skemmtilegt
einbýli á tveim hæðum við Laufskála á
Hellu. Húsið er um 170 fm oh er mjög mikið
endurnýjað að utan og innan. Fjögur her-
bergi og stofur. Stór gróin lóð. Verð 12,5
millj.
HVERAGERÐI - Raðhús. Bjóðum
til sölu fjögur raðhús af 6 við Réttarheiði í
Hveragerði. Húsin eru 130 fm á einni hæð
með innbyggðum 27 fm bílskúr og 33 fm
sólstofu. Nokkrir skipulagsmöguleikar t.d.
2-3 svefnherbergi og stórar stofur. Mögu-
legt að kaupa fokhelt, tilbúið til innréttinga
eða fullbúið. Nánari upplýsingar á skrif-
stofu.
HRINGBRAUT Parhús með
aukaíbúð í kjallara. Fallegt ca 147
fm parhús, tvær hæðir og kjallari. Á 1. og 2.
hæð er íbúð með 2-3 svefnherbergjum
stofu, borðstofu og baðherbergi. Í kjallara
hefur verið innréttuð 2ja herbergja íbúð
sem hentar vel til útleigu. Sérlega fallegur
afgirtur garður bæði á bak og framlóð með
verönd og þar er gróðurhús og nýlegur
geymsluskúr. Áhv. ca 8,8 millj. Verð 19,9
millj.
FANNAFOLD. Parhús á einni
hæð með bílskúr Sérlega fallegt og
vel skipulagt ca 142 fm parhús á einni hæð
með innbyggðum bílskúr. Þrjú góð svefn-
herbergi og björt og góð stofa með út-
gengi út í suðurgarð með stórri afgirtri
timburverönd. Sér þvottahús. Áhv. góð lán.
Verð 21,9 millj.
HELGALAND Mosfellsbæ. Nýtt
rúmgott parhús á tveimur hæðum með inn-
byggðum bílskúr. Húsið stendur á góðum
útsýnisstað. Smekklega innréttað á vandað-
an hátt. Laust við kaupsamning. V. 27,9 m.
KÓRSALIR. Um 110 fm góð 4ra herb.
íbúð í góðu lyftuhúsi. Þrjú herbergi og
stofa. Vandaðar innréttingar og glæsilegt
baðherbergi. Stæði í bílageymslu fylgir.
Verð 17,0 millj.
KÓRSALIR - LYFTUHÚS. 300 fm
penthouse íbúð á tveimur hæðum og með-
fylgjandi tvö stæði í bílskýli. Afhendist tilbú-
in til innréttinga. ATH. hagstætt yfirverð
fasteignaveðbréfa.
BORGARNES. Rúmgóð 150 fm neðri
sérhæð við Klettavík með steyptri verönd
og góðum garði. Húsið stendur á góðum
stað og býður upp mikið útsýni. Verðtil-
boð. Nánari upplýsingar á skrifstofu
rað- og parhús
einbýli
HULDUBORGIR - stórglæsileg
4ra með frábæru útsýni. Sérlega
vönduð og falleg um 102 fm íbúð á 3. hæð
í liltu fjölbýli. Þrjú herbergi með skápum.
Vandað parket á gólfum. Glæsilegt eldhús
og bað. Stórar suðursvalir. Frábært útsýni.
Sérinngangur. Mjög góð staðsetning. Verð
16,8 millj.
SOGAVEGUR - rishæð og bíl-
skúr. Vel staðsett rishæð í botnlanga fyrir
ofan götu. Íbúðin er með sérinngangi og
skiptist m.a. í fjögur herbergi og tvær stof-
ur. Eldhús og bað er endurnýjað. Nýlegt
rafmagn og endurnýjað þak. Gott geymsl-
uloft er yfir íbúðinni. Einnig fylgir bílskúr.
Verð 15,9 millj.
HAMRAVÍK - björt og falleg
4ja herberja íbúð með sérinn-
gangi. Nýkomin í sölu ca 124 fm íbúð á
2. hæð með sérinngangi í nýlegu fjölbýlis-
húsi í Grafarvogi. Þrjú svefnherbergi og
björt og góð stofa með útgengi út á svalir í
suður. Áhv. góð lán. Verð 16,7 millj.
HJALLAVEGUR. Björt og vel skipu-
lögð 62 fm íbúð í bakhúsi í tvíbýli. Endur-
nýjað baðherbergi, raflagnir og gólfefni.
Stór sameignlegur garður, rólegt og barn-
vænt hverfi. . Áhv.8,4 m. Laus.
SKÚLAGATA. Sérlega björt og góð
67 fm íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsi fyrir
eldri borgara. Parket á öllu gólfum nema á
baðherbergi og í þvottahúsi. Gufubað,
heitur pottur og samkomusalur í sameign.
Eigninni fylgir merkt stæði í bílageymslu.
Verð 13,9 millj.
AUSTURBERG. 3ja herb. með
sérinngangi og verönd Vorum að
fá í sölu ca 91 fm 3ja herbergja íbúð á jarð-
hæð með sérinngangi og verönd. Björt og
góð stofa og rúmgóð herbergi.
Húsið er nýlega klætt að utan að mestu
ÆGISGATA - miðbær. Nýstand-
sett um 95 fm 3ja herbergja íbúð á góðum
stað í miðbænum. Allar innréttingar, gólf-
efni, rafmagn og ofnalögn er nýtt. Skipulag
íbúðarinnar er gott og er útgengi í skjólsæl-
an bakgarð. Hér er tækifæri til að eignast
nýja eign í grónu hverfi.
3ja herbergja
RAUÐARÁRSTÍGUR - sérlega
góð 3ja. Vel skipulögð og rúmgóð 3ja
herb. á 2. hæð. Íbúðin hefur verið töluvert
endurnýjuð að innan, m.a. gólfefni, raf-
magn, baðherbergi o.fl. Endurnýjað þak á
húsinu. Góð staðsetning við miðbæinn.
Verð 10,5 millj.
leyti. Verð 11,9 millj.
VESTURBERG. Góð 85 fm íbúð á 2.
hæð með vestursvölum. Stórt eldhús og
góð stofa með útgang á vestursvölum með
útsýni. Örstutt í verslun og þjónustu, skóla
og íþróttaaðstöðu. V. 11,3 m. Áhv. 7,5 m.
FRAMNESVEGUR. Glæsileg
tveggja herbergja íbúð á 2. hæð. Vandaðar
nýjar innréttingar, gólfefni o.fl. Glæsilegt
flísalagt baðherbergi. Íbúðin er öll ný og
var hönnuð af innanhúsarkitekt. Ofnar,
lagnir, rafmagn, tafla o.fl. endurnýjað. Nán-
ari uppl. á skrifstofu. Verð 11,4 millj.
VESTURGATA - vel staðsett
2ja með svölum. Ágæt um 50 fm
íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Björt stofa
með útgangi út á suðursvalir. Endurnýjað
baðherbergi. Góð sameign. Verð 9,7 millj.
SIGLUVOGUR - mjög góð 2ja.
Glæsileg mikið endurbætt 68 fm neðri hæð
í tvíbýlishúsi. Eigninni fylgir aðgangur að
stórum bakgarði,. Endurbætt eldhús og
baðherb, gólfefni. skólp og hús málað að
utan. V. 10,9 m. Áhv. 7,2 m.
Við árbakkan - bláa kaffihúsið
á Blönduósi. Um er að ræða bæði hús
og rekstur. Húsnæðið er um 170 fm og hef-
ur nánast allt verið endurnýjað á síðustu ár-
um. Við árbakkann er vinsælt kaffi- og veit-
ingahús/bar. Tveir aðskildir salir og flullbúið
eldhús. Sæti í húsinu fyrir um 60 manns.
Húsið er vel staðsett með tilliti til þjóðvegar
og aðkomu. Allar nánari upplýsingar veitt-
ar á skrifstofu Heimilis.
atvinnuhúsnæði
2ja herbergja
Vorum að fá sölu bjarta og fallega ca 117 fm hæð í sérlega fallegu og reisulegu bakhúsi
á þessum vinsæla stað í Rvk. Tvær góðar stofur og tvö stór svefnherbergi. Mjög auðvelt
að nýta borðstofu sem svefnherbergi. Að auki fylgja þrjár góðar geymslur eigninni,
þannig að heildar fermetra fjöldi eignarinnar er ca 137 fm. V. 17,2 m.
Miðtún hæð í þríbýlishúsi
Falleg og vönduð 100 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi og stórri afgirtri sólarver-
önd. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Laus fljótlega. V. 18,0 m. Áhv. 8,7 m.
Núpalind- 4ra heb. með sérinngangi
Sérlega vönduð og falleg um 102 fm íbúð á 3. hæð í liltu fjölbýli. Þrjú herbergi með
skápum. Vandað parket á gólfum. Glæsilegt eldhús og bað. Stórar suðursvalir. Frábært
útsýni. Sérinngangur. Mjög góð staðsetning.
Hulduborgir - stórglæsileg 4ra
með frábæru útsýni
Rúmgóð og björt 71 fm endaíbúð á 3. hæð með suðursvölum og miklu útsýni til suðurs
og vesturs. Örskammt frá allri verslun og þjónustu. V. 11,0 m. Áhv. 8,9 m.
Hlíðarhjalli - mjög góð 2ja.
Rúmgóð endurbætt 60 fm á 3. hæð á góðum stað í Breiðholti. Góðar svalir og gott út-
sýni yfir borgina. Stutt í alla þjónustu, íþróttaaðstöðu og skóla. V. 8,9 m. Áhv. 2,4 m.
Laus
VESTURBERG - rúmgóð 2ja. herbergja
Góð 3ja herbergja íbúð í risi. Tvö herbergi og björt parketlögð stofa ásamt vinnuherb.
Stórar svalir í austur með frábæru útsýni. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð. Fallegt
hús á góðum stað í miðbænum. Verð 12,9 millj.
Sólvallagata - rúmgóð 3ja í risi.
Frábært útsýni af stórum svölum.