Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 26. JÚLÍ 2003 Undan ljósi skuggi skríður, skammt er að bíða vors á ný, taumlaust áfram tíminn líður, taka ei margir eftir því. Flýgur ör í tímans tómi, tæpast sést þar nokkurt hik, jafnvel þó að lífið ljómi, líður það sem augnablik. Eftir því má enginn bíða, í akur lífs að marka spor, öllum ber að iðja og stríða, efla visku kraft og þor. Skal því hver í skyndi nýta, skamman tíma hér á jörð, öllu góða ávallt flýta áður en fellur í kalda svörð. KRISTJÁN RUNÓLFSSON ÁRAMÓTAHUGLEIÐ- ING (2001–2002) Höfundur er safnvörður á Sauðárkróki.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.