Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.2003, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.2003, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 26. JÚLÍ 2003 Undan ljósi skuggi skríður, skammt er að bíða vors á ný, taumlaust áfram tíminn líður, taka ei margir eftir því. Flýgur ör í tímans tómi, tæpast sést þar nokkurt hik, jafnvel þó að lífið ljómi, líður það sem augnablik. Eftir því má enginn bíða, í akur lífs að marka spor, öllum ber að iðja og stríða, efla visku kraft og þor. Skal því hver í skyndi nýta, skamman tíma hér á jörð, öllu góða ávallt flýta áður en fellur í kalda svörð. KRISTJÁN RUNÓLFSSON ÁRAMÓTAHUGLEIÐ- ING (2001–2002) Höfundur er safnvörður á Sauðárkróki.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.