Lesbók Morgunblaðsins - 01.11.2003, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 01.11.2003, Page 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 1. NÓVEMBER 2003 Einsog landið þá kunni ég ekki að verja mig einsog náttúran þá hafði ég tilhneigingu til að eyða sjálfum mér. Og var lengi ekki til. Síðan óx ég upp aftur festi rætur einsog mosi, einsog hugsun með næstum óskiljanlegu rótarkerfi sínu sem loðir við allt. HÖRÐUR GUNNARSSON Höfundur er skáld. AUGNABLIK

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.