Lesbók Morgunblaðsins - 01.11.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 01.11.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 1. NÓVEMBER 2003 Einsog landið þá kunni ég ekki að verja mig einsog náttúran þá hafði ég tilhneigingu til að eyða sjálfum mér. Og var lengi ekki til. Síðan óx ég upp aftur festi rætur einsog mosi, einsog hugsun með næstum óskiljanlegu rótarkerfi sínu sem loðir við allt. HÖRÐUR GUNNARSSON Höfundur er skáld. AUGNABLIK

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.