Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.2004, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.2004, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 29. MAÍ 2004 Mildir falla regndropar sem himintár hrein gæla við andlit mitt sem gefandi kossar í vermandi golu vorsins. Hljóðlega falla þeir á flosgræna jörð sem fagnandi tekur í móti. Og nær sólin vermir á ný sindra droparnir sem demantar í gullnum ljóma litadýrðar. HELGI SELJAN Höfundur er fyrrverandi alþingismaður. VORREGN Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/folk/krossgata/index.html

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.